SunnudagsMogginn - 07.11.2010, Blaðsíða 34

SunnudagsMogginn - 07.11.2010, Blaðsíða 34
K völdi er tekið að halla þegar fjórir menn ganga hægum skrefum inn á Commerzbank Arena-leikvanginn í Frank- furt. Fyrir þeim fer leðurklæddur mað- ur. Þeir stíga á hringlaga svið og virða mannfjöldann fyrir sér. Svo byrjar það. Bono ávarpar lýðinn á þýsku og vinnur á sitt band. Hann gengur varfærnislegum skrefum, líkt og hann sé brothættur. Þetta eru aðrir tónleikarnir eftir endur- komuna í Tórínó helgina áður. Röddin er kliðmjúk. Það kemur á Bono snýr aftur Í maí átti Bono á hættu að lamast á hægri fæti. Í ágústbyrjun steig hann á svið sem nýr maður. Í hönd fór þriðji hluti stærstu tónleikaferðar sög- unnar. Baldur Arnarson sá tvenna tónleika U2 og er eins og sveitin sjálf óviss hvert hún stefnir. Texti: Baldur Arnarson baldura@mbl.is Myndir: Baldur Arnarson og Zoë Robert óvart. Söngvarinn hefur endurheimt sviðsljómann og jarðtenginguna um leið. Það kemur líka dálítið á óvart. Hann hefur látið sauma á sig ný leður- föt og minnir nú á Fluguna, „alter ego“ sitt á ZOO TV-tónleikaferðinni. Um miðbik tónleikanna syngur hann óð um Aung San Suu Kyi. Ég lít í kring- um mig og sé textann renna niður rjóðar kinnar. Sumir klára ölið. Sunday Bloody Sunday, lag um hryðjuverkaárás á Írlandi, er nú sett í ír- anskt samhengi og er það umdeilt. One,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.