Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 19

Skólablaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 19
85 - Gott Sæmil. Lélegt Gott Sæmil. Lélegt Petur Kjartanss.: Pétur Gunnarss. • Framan af vetri Ljóð 6. bekkur 2 3 6 6. bekkur 5 6 2 5. " 3 5 8 5. " 4 10 2 4. " 3 7 3 4. " 3 5 4 3. " 2 5 3 3. " 2 5 3 Allir bekkir 10 g. 20 s. 20 1. Allir bekkir 14 g. 26 s. 11 1. ÞÓr. Eldjárn : Kaffihúsa- Þj óðdrápa þankar 6. bekkur 3 4 11 6. bekkur 0 5 6 5. " 4 1 13 5. " 4 4 5 4. " 4 1 13 4. " 5 9 1 3. " 6 4 8 3. " 5 5 6 Allir bekkir 17 g- 10 s. 45 1. Allir bekkir 14 g. 23 s. 18 1. Kr. Einarsson : Einar ólafss. : Kartöflur. . . . Ljóð 6. bekkur 2 1 5 6. bekkur 1 3 2 5. " 3 3 5 5. " 0 3 4 4. " 3 4 4 4. " 3 7 2 3. " 2 3 3 3. " 3 3 4 Allir bekkir 10 g. 11 s. 17 1. Allir bekkir 7 g- 16 s. 12 1. Ritnefnd þótti hæfa að fá stuttan eftirmála að könnun þessari, A Ð L O K U M svo ekki birtust hér naktar tölurnar einar saman. Mun undir- •----------------- ritaður segja örfá persónuleg orð. . . Nokkrir annmarkar voru á þessum tilþrifum okkar, sem ekki varð ráðin bót á. T. d. mundu nemendur ekki efni nokkurra greina, er dæma átti. Þá var og bagalegt að þurfa að spyrja í forminu gott - sæmil. -lélegt, - án nokkurra raka. En það gerist endr- um og sinnum hjá hinum opinberu ritdómurum Skólablaðsins. Þvi er verr. En í öðru formi hefði þetta orðið of rúmfrekt. Margt athyglisvert kom fram í þessari könnun, þótt ófullkomin væri. Niðurstöðutölur úr Quid novi? koma þó engan veginn á óvart. Það er löngu kunnugt, hversu mðskrif okka.r skólasystkinanna hvort um annað, eru vinsæl, - sem er hryggilegt. ÞÓ er gleðilegt, að hin léttu og lipru skrif ("allt að þvi kiljönsku", eins og einn ritdómari komst að orði) Péturs Gunnarssonar urðu ofan á 1 keppninni við slúðurdálkana um efsta sætið á vinsældalistanum. r dálki "gott" sigraði sumsé "Undir hlöðnum vegg", en 1 dálki "lélegt" sigraði "Þjóð- drápa" sú, er fæddist og óx og efldist sem andlegar glæringar á réttum tveim dögum. Þessi sleggjudómur sýnir alvarlegt skilningsleysi nemenda á nýrri listgrein. NÚ eru það engin "visnuð laufblöð/sem heyja dans/á kaldri götunni", heldur birtist hér fersk adeila á prófessjónöl landakort 1 dag. Raunar hefur heyrzt, að höf. "Þjóðdrápu" sé aðeins vasaútgáfa af öðrum listamanni, Kristjáni P. Magnússyni, sem og berlega Frh. á bls.106.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.