Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 20.12.1966, Blaðsíða 16

Skólablaðið - 20.12.1966, Blaðsíða 16
Tif í klukku og niður tímans við eyru ; vögguvísa fyrir fullorðna ort af öllum þeim sem ekki hlusta en sofna samt. Hinir Og hver og einn sem voru að vakna mun að lokum sofna. hinir ungu hlusta ekki fyrr en reynslan hvíslar og þreytan segir : Hlustaðu. Fara nið^r í fjöru tína, tína hlaupa undan öldunni tína skeljar, kuðunga og steina. Krafla svo 1 þangið h^ökkva undan margfætlu sprengja blöðu á stein. i Sólskinsdagur, sunnudagur sjávarlykt 1 nösum bárusog við stein. K. E.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.