SunnudagsMogginn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

SunnudagsMogginn - 13.02.2011, Qupperneq 11

SunnudagsMogginn - 13.02.2011, Qupperneq 11
13. febrúar 2011 11 S igur í veruleikasjón- varpsþætti hefur ekki alltaf velgengni í för með sér en hann virð- ist hafa unnið með fatahönn- uðinum Christian Siriano. Hann bar sigur úr býtum í vin- sælum þætti Heidi Klum, Proj- ect Runway, og hefur síðustu misseri sýnt á tískuviku í New York. Það stendur einmitt yfir tískuvika í stórborginni um þessar mundir og leggur Si- riano hart að sér að ná til stjarnanna. Hann er kannski ekki sjálfur orðinn stjarna en að minnsta kosti smástirni. Meðfylgjandi myndir eru af haust- og vetrarlínu hönn- uðarins 2011-12 og leggur hann sem fyrr áherslu á glamúr og háa hæla frekar en útivistarföt og gönguskó. Hann er enn að reyna að hrista af sér veru- leikaþáttarstimpilinn og fékk í þeim tilgangi til liðs við sig Danielle Nachmani, sem klæðir stjörnur á borð við Maggie Gyllenhaal auk Mary-Kate og Ashley Olsen. Gagnrýnanda Style.com þótti sýningin skref í rétta átt og það er aldrei að vita nema kjólar hans sjáist á rauða dreglinum á komandi ári. ingarun@mbl.is Veruleiki stjarnanna Þessir skór frá Christian Siriano eru vígalegir. Reuters Glæsilegt og dramatískt, glansandi grænn kjóll fyrir gleðskapinn, dramatískt og efnismikið pils. ný námskeið hefjast 14. & 15. febrúar Orku & Aðhaldsnámskeið Rope Yoga Gló Motion skráning á ropeyogasetrid.is & í síma 535 3800 styrkur Virðing Réttlæti F í t o n / S Í A VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS VR óskar eftir vönduðum sumarhúsum eða orlofsíbúðum á leigu til framleigu fyrir félagsmenn sína. Leitað er eftir húsnæði á landsbyggðinni. Áhugasamir sendi upplýsingar á vr@vr.is, fyrir 22. febrúar nk. Eftirfarandi upplýsingar þurfa að fylgja: Lýsing á eign og því sem henni fylgir, ástand hennar, staðsetning, stærð, aldur og fjöldi svefnplássa. Auk þess skal fylgja lýsing á möguleikum til útivistar og afþreyingar í næsta umhverfi. Æskilegt er að myndir og lýsing á umhverfi fylgi einnig með. Öllum tilboðum verður svarað. VR óskar eftir orlofshúsum

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.