Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1988, Blaðsíða 11

Skólablaðið - 01.04.1988, Blaðsíða 11
Nafnlaust III Eg man þegar... Hann sagði mér að á daginn spilaði hann á lírukassa á horninu við Rue Chimay og Rue Notre Dame. Á kvöldin spilaði hann á spil í lítilli búlu við Place d'Armes, þar sem hljómsveitir léku valsa á laugardagskvöldum og fólkið sat á hvítum stólum með værð yfir svipnum, hlustaði eða talaði rólega hvert við annað. Stöku elskendur, sem gátu ekki sleppt höndum hvert af öðru, og manneskjur, sem bara elskuðu. Þetta var á kvöldin þegar götuljósin vörpuðu feimnum geislum á andlitin og hljóðfærin. Svo þagnaði hann því hvað var hægt að segja meira? Einhver talaði handan veggjarins. Annar þagði, bað stöku sinnum, ógreinilega. Einhver var að lemja hest áfram yfir brekkuna við bæjarhliðin. Múrari var að hlaða vegg á nýju húsi í götunni. Annars staðar var verið að rífa niður Ijóta húsið, sem hafði kastað nornaskuggum í náttmyrkrinu. Það mátti ekki seinna vera, því nóttin kom röltandi upp brekkuna, fram hjá hestinum og bóndanum og okkur öllum, sem höfðum beðið eftir einhverju allt öðru. Dagurinn flúði eins og fætur toguðu undan nóttinni, líkt og maðurinn í húsinu á móti flúði undan eiginkonu sinni þegar hún var búin að fá sér í staupinu. Þannig leið dagurinn eins og hver annar og sólin kinkaði kolli til okkar, líkt og hún hefði gleymt hve vel hún þekkti okkur. H.L. H.L.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.