Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1988, Blaðsíða 50

Skólablaðið - 01.04.1988, Blaðsíða 50
Haukur sögukennari sást ein- mana og hálfviðutan við strætó- skýli nokkurt. Fannst mönnum sem Haukur væri ekki nema hálfur maður og áttuðu sig brátt á því hvað vantaði,- landakortið góða. Quid Novi? 50 Pað hefur lengi verið draumur Palla að ganga í slökkviliðið en þar sem 32. umsókn hans var hafnað ákvað hann að grípa til sinna ráða. Litla, rauða brunabjallan undir rjáfri gamla skólans var auðveld bráð. Hann tyllti sér einfaldlega á tá og rak hausinn í. Slökkviliðið lét ekki á sér standa, aðeins þremur tímum seinna kom einn slökkvi- liðsbíll. Stóð þá Palli litli bísperrt- ur fyrir utan skólann með 33. um- sóknina (og glænýja passamynd í umslagi) í hendinni. Andlit hans ljómaði þegar hann sagði: „Hérna“ og rétti slökkviliðsstjóranum umsóknina. „Varst það ekki þú sem komst til okkar um daginn dulbúinn sem saumakona?“ spurði slökkviliðsstjórinn ásakandi á svip. „Jú, en þú fattaðir ekki þegar ég kom dulbúinn sem sundkappi og ekki heldur þegar ég var dulbúinn sem risi!“ sagði Palli litli sigri hrós- andi. Athygli hefur vakið hversu kennarar, þó einkum karlkyns, hafa verið fúsir að kenna í sérstakri stofu í Prúðvangi. Hófst þetta allt snemma vetrar þegar nemendur þessarar stofu hengdu upp inn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.