Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1988, Blaðsíða 41

Skólablaðið - 01.04.1988, Blaðsíða 41
og hann lætur allar reglur lönd og leið í samsetningu efna, mynstra og lita. Hann notar bæði dýr og skrautleg efni, útsaum, perlusaum og alls konar skraut, og fer hvergi spart með. Hann hikar ekki við að lita skinn græn og fjólublá, hengja dúska á fötin og á einni sýningu hlóð hann hverri silkihúfunni ofan á aðra án þess að gæta að hefð- bundnum reglum um smekk. I stað þess að valda hneykslun, eins og margur myndi halda, ætlaði allt um koll að keyra af hrifningu á fyrstu sýningu hans. Fólk stóð uppi á stólum og lét blómum rigna yfir sviðið, hinum rótgrónu tísku- kóngum eins og Yves Saint- Laurent til mikillar gremju. Dirfska og hugrekki þessa manns hefur vakið verðskuldaða athygli. Þegar hann setti gular satín-ermar á minkakápur þótti fólki hann hugrakkur, en þegar ein sýningarstúlkan birtist á sviðinu íklædd brúnum pels sem hafði verið fóðraður með nærfatablúnd- um, var ekki laust við að sumir færu hjá sér. Hverjum öðrum hefði dottið þvílíkt og annað eins í hug? En þrátt fyrir allt skrautið er hann sagður dá kvenlíkamann og vita hvar mörkin liggja. Næsta ár hyggst Lacroix síkka pilsin, því eins og hann segir sjálfur: „Tíska er ekki tíska nema hún taki sífellt breytingum.“ Christian Lacroix ætti ekki að lenda í vandræðum með að breyta tískunni. Hvað ætli honum takist að láta fínu frúrnar gera næst? Urður Njarðvík. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.