Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1988, Blaðsíða 40

Skólablaðið - 01.04.1988, Blaðsíða 40
Christian Lacroix Christian Lacroix fæddist í Arles í Suður-Frakklandi fyrir 37 árum. Fjögurra ára gamall var hann spurður hvað hann ætlaði að verða þegar hann yrði stór. Svarið var öllu frumlegra en spurningin: „Christian Dior.“ Þótt draumur Lacroix hafi ekki ræst í bókstaf- legri merkingu hefur honum tekist að verða einn eftirsóttasti tísku- hönnuður Parísar og það á ótrú- lega skömmum tíma. Hann lagði stund á listasögu með sérstakri áherslu á búninga við háskólann í Montpellier, gerð- ist síðan hönnunarlærlingur hjá Hermés og síðar hjá Guy Paulin. Árið 1981 var hann ráðinn að tískuhúsi Jean Patou sem hafði verið í lægð í nokkur ár. Lacroix gekk þar undir nafninu l’enfant terrible“ (vandræðabarnið), en 40 frumlegar hugmyndir hans urðu til þess að Patou óx til vegs og virð- ingar að nýju. í janúar 1986 til- kynnti fjármögnunarfyrirtækið Financiére Agache, sem m.a. stendur að baki Dior-hringnum, að það legði fram sem svaraði 3 millj- örðum íslenskra króna til starfsemi Lacroix. Hann setti á fót eigið tískuhús og hélt fyrstu sýningu sína síðastliðið sumar, dagana fyrir „les grandes vacances", þegar öH þekktustu nöfn hátískunnar sýna vetrarfatnað sinn. Lacroix sló í gegn og var þá sagt að í saman- burði við hann væri engu líkara en hinir hönnuðirnir þjáðust af hægðatregðu! Sýningar Lacroix eru ólíkar sýn- ingum hinna tískuhúsanna. Pær minna einna helst á leiksýningar. Föt hans eru skrautleg í meira lagi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.