Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1988, Blaðsíða 20

Skólablaðið - 01.04.1988, Blaðsíða 20
Tveir gamlir menn sitjandi á bekk um vorkvöld Hvers bíðum við, sem bráðum munum kveðja, er birtir, grasið sveigir vorsins þeyr. Líkt og gneistar logheitt járn á steðja er lífið blik, sem út í myrkrið deyr. Æsku og drauma sálir okkar sakna, er sumarnóttin verður björt og löng, og þrár, sem sváfu í kuldans viðjum, vakna, er vorið krefur fuglana um söng. Vindar skýjum veita óskabyr. O, við, sem synir morgunroðans vorum, á veginn horfum eins og áður fyrr aldnir menn og enn í sömu sporum. Kristján Þ. Hrafnsson. Á ferðalagi í erlendri stórborg á marmaragólfi einhvers safnsins fann ég ekki lengur hjá mér þörf fyrir að yrkja Ijóðið yfirgaf mig líkt og söngur sem deyr út. Mér létti og aftur vöktu fábreytilegustu hlutir og atvik gleði mína. Jafnvel trúður sem ég sá í skemmtigarði kom mér til að hlæja heitt og innilega en eigi leið langur tími uns það vitjaði mín aftur ágengara en fyrr og knúði mig til tjáningar líkt og þegar harpan er slegin verður hún að hljóma og aftur byrgði ég tárvott andlit á faðmi tómleikans. Kristján Þ. Hrafnsson. Urdagbók skáldkonunnar 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.