Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1988, Blaðsíða 47

Skólablaðið - 01.04.1988, Blaðsíða 47
Höggmynda Óþekktir töfrar léðu höndum hans mátt. í harðan steininn mótaði hann andlit þitt gaf þögninni og dauðanum líf myrku grjótinu svip sólskinsins svip þinn. Kristján Þ. Hrafnsson. Bráljós Og skip mitt rak í hafróti og hríð að hömrum, þar sem mávar hringi hnita, uns myrkrið lýstu bráljós þín svo blíð sem brynni gegnum sortann Ijós í vita. Ég hélt nú yrði loksins landi náð og líf mitt gæti hafist þar á ný. Sem svartri ösku væri í vindinn stráð viku burt hin þungu sorgarský. Ég dró upp segl og sigldi í átt til þín. í sigurgleði barðist hjarta mitt, uns fannst mér sem mér förlast hefði sýn, því fölleit nóttin byrgði auglit þitt. Ég skildi þá, er skip mitt stjórnlaust bar að skerjum þar sem brimið yfir jós og allt í kringum auðn og myrkur var, þín augu voru hin köldu villuljós. Kristján Þ. Hrafnsson. Saman Hélt ég þér á hesti í hörðum straumi. (Jónas Halígrímsson). Að vera saman þroskast saman leiðast kveðja ekki f vakna um miðjá nótt og vita svo nærri að hægt sé að snerta það sem maður ann+ieitast og vill vernda gegn andstreymi daganna svo viðkvæmt og blítt líkt og blóm sem ilmar þegar vindurinn andar á það milli uppblásinna rofabarða á örfoka jörð Kristján Þ. Hrafnsson 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.