SunnudagsMogginn - 16.10.2011, Blaðsíða 11

SunnudagsMogginn - 16.10.2011, Blaðsíða 11
KORTIÐ GILDIR TIL 31.01.2012 MOGGAKLÚBBURINN – MEIRA FYRIR ÁSKRIFENDUR FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á MBL.IS/ASKRIFT EÐA Í SÍMA 569 1122 Allir fastir áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa félagar í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á mbl.is/moggaklubburinn. Hafðu samband í síma 569 1122 hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér. 1000 KR. AFSLÁTTUR FYRIR MOGGAKLÚBBSMEÐLIMI Á TÓNLEIKANA Oddgeir Kristjánsson, einn fremsti dægurlaga- höfundur okkar Íslendinga á síðustu öld, hefði orðið 100 ára þann 16. nóvember nk. Af því tilefni er tónlist hans færð í sérstakan hátíðarbúning og fremsta tónlistarfólk þjóðarinnar fengið til að flytja hana. Helgi Björnsson, Andrea Gylfadóttir, Egill Ólafsson, Guðrún Gunnarsdóttir, Eyþór Ingi, Margrét Eir, Íris Guðmundsdóttir og Hafsteinn Þórólfsson munu öll syngja lög Oddgeirs. Sérstakur gestur er hinn síungi og frábæri Ragnar Bjarnason, sem hefur sungið lög Oddgeirs í yfir 50 ár. Þorvaldur Bjarni útsetur og stjórnar 15 manna hljómsveit. Tónleikar í Hörpu 16. nóvember. Miðasala í Hörpu í síma 528 5050. Tónleikar í Höllinni Vestmannaeyjum 20. nóvember. Miðasala í versluninni LA TIENDA, Strandvegi. Tilboðið gildir bæði í Höllinni og Hörpu. MOGGAKLÚBBUR Oddgeir Kristjánsson samdi lög sem hafa verið mjög vinsæl hjá þjóðinni, en mörg laga hans voru fyrst kynnt okkur á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Dæmi um ógleymanleg lög eftir Oddgeir eru Vor við sæinn (Bjartar vonir vakna), Gamla gatan, Ég veit þú kemur, Ágústnótt, Blítt og létt, Ship ohoj og Sólbrúnir vangar.

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.