Fréttablaðið - 07.10.2011, Side 25

Fréttablaðið - 07.10.2011, Side 25
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 MATSEÐILL LEIKHÚS- Aðalstræti 2 / 101 Reykjavík / Sími: 517 4300 / www.geysirbistro.is Fo r r é t t u r Aða l r é t t i r Laxatvenna – reyktur og grafinn lax Bleikja & humar með hollandaise sósu E f t i r r é t t u r Þriggja rétta máltíð á 4.900 kr. Jack Daniel’s súkkulaðikaka Djúpsteiktur ís og súkkulaði- hjúpuð jarðarber Brasserað fennell, kartöflu- stappa og ostrusveppir eða... Grillað Lambafille Með rófutvennu, sveppakartöflum og bláberja anís kjötsósu 2 Hópur norræna listamanna opnar sýninguna The Pleasure Principle í Kling og Bang gallerí á Hverfisgötu 42 í kvöld klukkan 20. Listamennirnir eru allir staddir á landinu til að vinna að sýning- unni og verður hluti verkanna unninn á staðnum, beint inn í sýningarrýmið. H ugmyndin kviknaði út frá vangaveltum um nýjar leiðir til að kynna norræna matargerð. Þá barst Völuspá í tal og allir urðu sammála um að varla fyrirfyndist betri umgjörð utan um norrænan mat,“ hefur Helga Viðarsdóttir, markaðs- stjóri Norræna hússins, að segja um aðdragandann að sýningunni Völuspá – A Nordic Food Expedi- tion, sem Norræna húsið, DILL veitingastaður og danski leikhóp- urinn Republique setja upp 23. október. Að sögn Helgu gefst lands- mönnum þar færi á að upplifa ævintýraheim norrænnar goða- fræði á nýjan og óvenjulegan hátt. „Gestum Norræna hússins verður boðið í ferðalag um heima Völuspár þar sem landamærum leiksýningar og máltíðar er ögrað. Þeir bókstaflega ferðast um byggingu Alvars Aalto þar sem hvert svæði táknar tiltekinn hluta í Völuspá, hitta fyrir goð og alls konar kynjaskepnur og bragða á ólíkum réttum, öllu því besta í norrænni matargerð sem er notuð til að undirstrika betur merkingu textans. Þetta er sýning sem fullnægir öllum skilningar- vitum.“ FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Nýstárleg nálgun á norræna goðafræði þar sem landamærum leiklistar og matargerðar er ögrað. Sýning sem bragð er af

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.