Fréttablaðið - 29.10.2011, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 29.10.2011, Blaðsíða 42
heimili&hönnun4 Énaxin Total orkugefandi fjölvítamíntöflur eru snilldar lausn við orkuleysi og sleni. 1 tafla á dag inniheldur dag- skammt af vítamínum og steinefnum auk orkugefandi jurta. Einfalt og áhrifaríkt fyrir alla, konur og kalla! Fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsu- hillum stórmarkaðanna. ORKA & KRAFTUR ÚR NÁTTÚRUNNI Ertu þreytt(ur) á því að vera þreytt(ur)? Innflutningsaðili: Gengur vel ehf PREN TU N .IS jafnvægi fyrir líkama og sál • heilsugjafavörur • gjafabréf S k e i f u n n i 3 j · S í m i 5 5 3 8 2 8 2 · w w w . h e i l s u d r e k i n n . i s „Þetta er mikill heiður, sérstak- lega að vera í hópi þeirra sem einn- ig voru tilnefndir, en það eru allt aðilar sem við berum mikla virð- ingu fyrir,“ segir Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt hjá Landslagi og hönnunarstjóri torgsins við Hörpu, en torgið hlaut norræn arkitekta- verðlaun síðastliðinn mánudag. Landslag hannaði torgið í sam- vinnu við Batteríið arkitekta, Henning Larsen Architects og Ólaf Elíasson. Þráinn segir verðlaunin hafa mikla þýðingu. „Þau hafa heilmikla þýðingu fyrir okkur við að fá verkefni er- lendis,“ útskýrir Þráinn, en Lands- lag vann einnig til alþjóðlegra verðlauna fyrir hönnun snjóflóða- varnargarða á Siglufirði árið 2003. „Þetta hjálpar okkur mikið að fá athygli.“ Við hönnun torgsins við Hörpu segir Þráinn að tillit hafi verið tekið til svæðisins eins og það var, en Harpa stendur á landfyllingu. Sjórinn náði áður þangað sem Seðlabankinn stendur nú. „Við vildum halda í hafnar- og strandyfirbragðið. Því unnum við með vatn sem minnir á höfnina og eins á lækinn sem rann úr tjörn- inni um Lækjargötuna. Þarna voru einnig bryggjur í byrjun síðustu aldar og við vildum skírskota til þeirra. Við leyfðum okkur einfald- leika og hráleika svo fólk fengi til- finningu fyrir því að Harpan væri hluti af hafnarsvæðinu. Það fólst einnig í verkefninu að skapa bygg- ingunni það andrými sem hún þarf og leysa aðkomuleiðir að bygging- unni fyrir akandi, hjólandi og gang- andi vegfarendur,“ segir Þráinn. „Þá vildum við tryggja góðar gönguleiðir yfir Kalkofnsveginn og tengja torgið alveg að Seðla- bankanum.“ Arkitekturmässan í Gautaborg var haldin í fyrsta skipti á dögunum en áformað er að festa hana í sessi sem stærsta norræna viðburðinn meðal arkitekta, landslags arkitekta og skipulagsfræðinga, sem haldinn verði annað hvert ár. - rat Verðlaunin mikill heiður ● Torgið við Hörpu er besta almenningsrýmið á Norðurlöndunum að mati alþjóðlegrar dómnefndar Arkitekturmässan í Gautaborg. Arkitektastofan Landslag hannaði torgið. Bryggja var á sama svæði og torgið er nú og skírskotar hönnun torgsins til bæði bryggjunnar og sjávarins. Myndin er tekin í kringum árið 1940. MYND/ MAGNÚS ÓLAFSSON/ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt og hönnunarstjóri verkefnisins, segir verðlaunin skapa atvinnutækifæri erlendis. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Haldið var í iðnaðar- og hafnaryfirbragð svæðisins með steypu, timbri og ryðguðu járni. MYND/BINNI Heimir & Kolla vakna með þér í bítið Fréttir, fróðleikur og frábær tónlist alla virka morgna kl. 6.50 – 9.00 Þú gætir unnið m.a. gjafabréf í Smáralindina o.m.fl. RITZ-SKRIFTIR Uppskriftasamkeppni Gestgjafans og Ritz Við leitum að bestu „Ritz-skriftinni“ en með „Ritz-skrift“ er átt við mataruppskrift sem annaðhvort inniheldur Ritz eða borin fram með Ritz kexi. Nánar á www.ritz.is Í samvinnu við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.