Fréttablaðið - 29.10.2011, Blaðsíða 87

Fréttablaðið - 29.10.2011, Blaðsíða 87
LAUGARDAGUR 29. október 2011 59 NÀTTÚRULEG VELLÍÐAN ÞURRKUR KLÁÐI SVEPPASÝKINGAR? Veltir þú fyrir þér hvað þú ert að nota á þitt viðkvæmasta svæði LÍFRÆN dömubindi og tíðatappar án klórs án ilmefna án plastefna Uppistandssýningin Steini, Pési og gaur á trommu var frumsýnd í Gamla bíói á fimmtudagskvöld. Þorsteinn Guðmundsson og Pétur Jóhann Sigfússon skiptast á um að fara með gamanmál og trommarinn Helgi Svavar Helgason skreytir uppistandið með tónlist sinni. Landslið grínista var mætt til að horfa á félagana og Pétur Jóhann sagði uppi á sviði að ef allir gest- irnir myndu brenna inni yrði þjóðin skilin eftir með grín Bjarna töfra- manns. Honum brá aðeins í brún þegar heyrist kallað úr sal: „Ég er hér!“ — en þá kom á daginn að Bjarni var meðal áhorfenda … Meðal gesta á frumsýningunni var gríntvíeykið Steindi og Bent, verðandi útvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal og sambýlis- maður hans, Sverrir Bergmann. Sjónvarps- maðurinn Björn Bragi mætti einnig á svæðið, rétt eins og samstarfs- kona hans úr Týndu kynslóðinni, Þórunn Antonía. Bræðurnir Sigurjón og Sindri Kjartans- synir gnæfðu yfir mannfjöldann og stórleikarinn Ingvar E. Sigurðs- son lét einnig sjá sig … Dr. Gunni fékk að kenna á því á uppistandinu, enda með sæti á fremsta bekk og Þorsteinn skaut einnig á líkamsræktarfrömuðina í salnum, þá Ívar Guðmundsson, Arnar Grant og Egil Gillzenegger. Sigríður Elva og Sigrún Ósk úr Íslandi í dag létu sig að sjálfsögðu ekki vanta og Ásgeir Kolbeinsson þóttist ætla að stela sælgæti úr eftirpartíinu við mikinn fögnuð nær- staddra. - afb FRÉTTIR AF FÓLKI Frances Bean Cobain, dóttir Courtney Love og Kurts Cobain, trúlofaðist nýverið kærasta sínum, tónlistarmanninum Isaiah Silva. Þau hafa verið saman í rúmt ár og virðast nú ætla að taka næsta skref og ganga í hið heilaga. Parið breytti sambandsstöðu sinni á Facebook nýlega og skrifaði Cobain meðal annars: „Fæ að eyða ævinni í að elska besta vin minn. Ég er heppnasta kona heims.“ Ungfrú Cobain hefur ekki átt í samskiptum við móður sína um nokkra hríð og bjó lengi hjá föð- urömmu sinni. Hún var aðeins 20 mánaða gömul er faðir hennar lést. Dóttir Cobains lofuð TRÚLOFUÐ Hin nítján ára gamla Frances Bean Cobain hefur trúlofast kærasta sínum. NORDICPHOTOS/GETTY Breski söngvarinn Will Young er ekki par ánægður með poppsöngkon- una Rihönnu og telur hana ekki vera góða fyrirmynd fyrir konur. Þessu uppljóstraði Young, sem vann raunveruleikakeppnina Idol í Bretlandi árið 2002, upp í viðtali við sjónvarpsþáttinn The Jo Whiley Music Show. „Ég er femínisti og finnst það sem Rihanna gerir ekki vera konum til framdráttar. Hún er mjög kynferðis- leg,“ segir Young og bætir við að Rihanna eigi það til að vera kynferðisleg í mynd- böndum og þegar hún kemur fram á tónleikum en á þann hátt að það er niðrandi fyrir konur. „Það eru allir að leika sama leik- inn í poppbransanum en öðrum tekst betur til. Til dæmis finnst mér Lady Gaga vera mun áhuga- verðari,“ segir Young en Rih- anna var nýlega valin kyn- þokkafyllsta kona heims af tímaritinu Esquire. Finnst Rihanna vond fyrirmynd GAGNRÝNINN Will Young vill meina að framkoma Rihönnu í myndbönd- um og á tónleikum sé of kynferðisleg og niðrandi fyrir konur. KYNFERÐISLEG Rihanna var kosin kyn- þokkafyllsta stjarna heims af tímaritinu Esquire á dögunum. NORDICPHOTOS/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.