Fréttablaðið - 22.11.2011, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 22.11.2011, Blaðsíða 48
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja TILBOÐSDAGAR Gerið gæða- og verðsamanburð Listh Lök, hlífðardýnur, sængurver og valdar vörur. VALHÖLL, dýnur, á tilboði, 80 og 90 cm með botni og fótum, áður á 69.900, nú aðeins 59.900. (Gildir ekki með öðrum tilboðum) Leður hægindasófi 3 sæta 169.900 Hægindastóll 79.900 Listhúsinu Laugardal 12 mánaða vaxtalausar greiðslur Queen rúm nú aðeins kr. 179.900 Hágæða svæðisskiptar heilsudýnur 2x90x200 Nú aðeins 399.900 með okkar bestu IQ-CARE heilsudýnum FREYJA / SAGA Queen rúm 129.900 ÞÓR Queen rúm 149.900 leður hægindastóll. Nokkrir litir 79.900 kr. rafmagns lyftu stólar. 149.900 kr. Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI Sölvi kann að skylmast Fjölmiðlamanninum Sölva Tryggvasyni er margt til lista lagt. Hann auglýsir nú eftir þátt- takendum á námskeið í Kendo, japönskum skylmingum, sem hann mun sjálfur kenna á næstunni. Sölvi hefur æft íþróttina í fimm- tán ár og kennt hana í fimm. Á Facebook-síðu sinni greinir hann frá því að hann hafi meðal annars tekið þátt í heimsmeist- aramóti í Japan árið 1996 og Evrópumeist- aramóti í Frakklandi, þar sem hann tók svokallað 2. dan í greininni. Sölvi kenndi Kendo síðast fyrir fjórum árum og ætlar nú að skella sér í kennaragallann á nýjan leik. Vegir Jónsa órannsakanlegir Jón Þór Birgisson, betur þekktur sem Jónsi úr Sigur Rós, hefur ansi mörg járn í eldinum. Ásamt félögum sínum í Sigur Rós hefur Jónsi verið að kynna tónleika- myndina Inni, von er á nýju efni frá hljómsveitinni og svo samdi íslenski tónlistarmaðurinn tónlist- ina við kvikmyndina We Bought a Zoo. Á áströlsku heimasíðunni aussietheater.au er síðan greint frá því að Jónsi hafi samið og sungið nýtt lag fyrir ástralska leiksýningu upp úr teiknimyndinni How to Train Your Dragon en Jónsi átti einmitt lag í þeirri mynd. Sú sýning þykir ein sú metnaðar- fyllsta sem sögur fara af og skartar meðal annars risastórum dreka. - sv, fgg 1 Leitaði aðstoðar eftir að hafa ráðist á leikskólakennara 2 Hermann Fannar borinn til grafar 3 Lögreglan fór tvisvar inn í fíkniefnabæli 4 Straumhvörf í rannsóknum á krabbameini 5 Erfiðast að tilkynna fólki um barnsmissi

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.