Fréttablaðið - 09.12.2011, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 09.12.2011, Blaðsíða 42
6 föstudagur 9. desember F orðum daga fór hver sá er ekki eignaðist nýja flík fyrir jólin í jólaköttinn og þó að fæstir trúi enn á þann skaðvald lifir hefðin fyrir nýrri jólaflík enn góðu lífi. Úr nægu er að velja, hvort sem konur kjósa að klæðast kjólum eða buxum á aðfangadag. Tískan fyrir jólin: SÍÐIR, SVARTIR EÐA LITRÍKIR Vera Wang Síðkjólarnir hafa verið vinsælir undanfarið ár og hafa vinsældir þeirra lítið dalað. Þær sem vilja breyta til eða kjósa svolitla dramatík yfir jólin geta fundið sér fallegan síðkjól við hæfi. Þeir hafa líka þann kost að vera hæfileg flík fyrir vindasama íslenska vetur. NORDICPHOTOS/GETTY Valentino „Litli svarti kjólinn“ er löngu orðinn klassík enda er hægt að nota slíka flík við nánast hvaða tilefni sem er. Mikið framboð er af litlum svörtum kjólum um þessar mundir í ólíkum sniðum og úr hinum ýmsu efnum. Day Birger et Mikkelsen. Matthew Williamson Þægilegar en klæðilegar buxur sáust víða á tísku- pöllunum í vetur og eru vinsælar um þessar mundir. Slíkar buxur eru í raun hin fullkomna jólaflík. Companys. Miu Miu Proenza Schouler Jil Sander Celine
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.