Fréttablaðið - 09.12.2011, Side 53

Fréttablaðið - 09.12.2011, Side 53
9. desember föstudagur 9 „Allar konur eiga svarta kjóla inn í skáp sem auðvelt er að flikka upp á og gera að nýjum. Ég skora á alla að kíkja inn í skáp- inn sinn hvort ekki leynist eitthvað þar sem hægt er að nota í jólaboðið um helgina.“ 1. Nota hneppta peysu yfir með pallí- ettum, sem koma alltaf aftur í tísku yfir hátíðarnar. 2. Fara í stuttan jakka yfir, til dæmis í rauðum lit – setur skemmtilegan svip á kjólinn. 3. Vesti eru tilvalin yfir kjól; stutt eða síð. 4. Fallegt hálsmen í lit gerir kraftaverk og stundum er flott að nota fleiri en eitt saman. 6. Litlar ermar eru alltaf hentugar og má nota við allt. 7. Þunnir klútar í gylltu eða silfurlituðu setja fínan svip á kjólinn. 8. Belti eru alltaf töfralausn til að flikka upp á svartan kjól fyrir veisluna – annaðhvort í lit eða með pallíettum. 9. Loðkragi gerir kjólinn veisluhæfan á ný. FLIKKAÐU UPP Á SVARTA KJÓLINNT LITUM ✽ n ok ku r rá ð fr á O lg u LÉTTÖL 3 4 1 2 10 11 5 6 7 8 9 17 1 8 12 13 1 4 15 16 24 2 5 19 2 0 24 22 23 31 26 2 7 28 29 30 M Á N Þ R I M I Ð F I M F Ö S L AU S U N { } Halli Reynis A Band On Stage Andrea Gylfa & Bíóbandið LOKAÐ SOS jólalög Fugla búrið * Svavar Knútur Fabúla og hljómsvei t Latín band * 1860 í jólastuði Jazzband Bödda Kammer kórinn Blúsband Þollýjar Borgar dætur Borgar dætur Borgar dætur Borgar dætur Þórunn Pálína Brother Grass Brother Grass Hreindís og hljómsvei t Svavar Knútur jóla tónleikar LOKAÐ LOKAÐ LOKAÐ LOKAÐ * * Sigga Thorlaciu s Sigga Thorlaciu s Varsjár banda lagið * * 6. desem ber: Fugla búrið - Va lgeir Guð jónsson o g Jón Jón sson. 9. desem ber: Latín band Tóm asar R. Ein arssonar - gestur Ó lafía Hrön n. sjáum bara til hvað framtíðin ber í skauti sér en ég er með margar hugmyndir í kollinum.“ Olga finnur fyrir því að sam- félagið hefur breyst síðan hún bjó hér heima síðast og er í raun sann- færð um að það hafi breyst til hins betra. Íslendingar hafa lært að vera hófsamari og ánægðari með það sem þeir hafa. „Þegar maður hefur verið búsettur lengi erlend- is kemur maður víðsýnni heim og sér kannski það sem aðrir sjá ekki. Mér finnst íslenskar konur hins vegar oft vanta að vera opn- ari og jákvæðari með það sem þær hafa. Ég hef tamið mér það gegn- um tíðina að vera dugleg að hrósa öðrum. Það er ókeypis og í raun besta gjöf sem við getum gefið.“

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.