Fréttablaðið - 09.12.2011, Side 58

Fréttablaðið - 09.12.2011, Side 58
14 föstudagur 9. desember Íslensk hönnun Eldheit hönnun fyrir hann GRILLKÓNGURINN Svunta, kokkahúfa og hanski. Útsölustaðir: Kokka, Dúka, Nordic Store, Pottar og Prik Akureyri, Hús Handanna Egilstöðum, Póley Vestmannaeyjum, Auntsdesign Hlíðasmára. www.auntsdesign.is Árið er senn á enda og nú keppast fjölmiðlar um að gera það upp á ýmsa vegu. Tískublöð á borð við Vogue, Vanity Fair og Glamour hafa þannig birt lista yfir best klæddu konur, og systur, ársins 2011. Listarnir eru nokkuð ólíkir og á lista Vanity Fair má sjá nöfn ýmissa framakvenna á meðan söng- og leik- konur verma efstu sæti lista Glamour. Föstudagur bar saman konurnar á þessum listum. Fjölmiðlar gera upp árið 2011: ÞÆR BEST KLÆDDU 1. Carla Bruni-Sarkozy Forsetafrú Frakklands var best klædda kona ársins 2011 að mati Vanity Fair. NORDICPHOTOS/GETTY 2. Sheikha Moza Bint Nasser af Katar Er með klassískan fatastíl í ætt við þann er tíðkaðist í Hollywood sjötta áratugarins. 3. Kate Middleton, hertoga- ynja af Cambridge Sú fyrsta úr röðum bresku krúnunnar til að komast á lista Vanity Fair yfir þær best klæddu. 4. Andrea Dellal Brasilíska fyrirsætan Andrea Dellal vermdi fjórða sæti lista Vanity Fair. 5. Carey Mulligan Í fyrra var hún kosin Best klædda kona Bretlands og í ár telur Vanity Fair hana fimmtu best klæddu konu ársins. 1. Emma Watson Hin unga leikkona var sú best klædda á árinu að mati Glamour. 2. Cheryl Cole Söngkonan er næstsmekklegasta kona ársins 2011 að mati Glamour. 3. Kristen Stewart Stewart hefur lengi sætt gagnrýni fyrir ósmekklegan klæðaburð en ekki þetta árið ef marka má Glamour. 4. Dannii Minogue Ástralska söngkonan vermir fjórða sæti lista Glamour. 5. Alexa Chung Þáttastjórn- andinn og fyrirsætan Chung hefur lengi þótt ein af best klæddu konum heims og verm- ir fimmta sæti lista Glamour. 1 KAUPAUKI! 30 ml handkrem * * o.fl. o.fl. sögur uppskriftir leikirgjafir

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.