Fréttablaðið - 09.12.2011, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 09.12.2011, Blaðsíða 80
9. desember 2011 FÖSTUDAGUR52 Árið sem senn er að líða var nokkuð viðburðaríkt í heimi hátískunnar og má þar nefna manna- breytingar hjá tískuhúsunum og tvö stórkostleg brúðkaup. SKANDALARNIR SEM SKÓKU TÍSKUHEIMINN Á ÁRINU 6. ANDREJ PEJIC Á LISTA FALLEGUSTU KVENNA Fyrirsætan Andrej Pejic vermdi 98. sæti á lista tímaritsins FHM yfir kynþokkafyllstu konur heims. Þetta þætti ekki skrýtið nema vegna þess að Pejic er karl- maður en hefur þrátt fyrir það setið margoft fyrir í kvenmannsfötum á síðum tískublaða. 7. LOUBOUTIN GEGN YSL Er tískuhúsið YSL frumsýndi hælaskó með rauðum sólum ákvað skóhönnuðurinn Christian Louboutin að kæra það fyrir vörumerkjastuld. Louboutin vildi meina að hann ætti einka- rétt á rauðu sólunum enda hans kennitákn. Dómari dæmdi þó YSL í vil og lét þau orð falla að ógjörningur væri að ætla sér að eiga lit. 8. KANYE WEST KLÚÐRAR HÖNN- UNARFERLINUM Rapparinn Kanye West ákvað að söðla um á árinu og reyna fyrir sér sem hönn- uður. Fyrst hugðist hann sækja um í fatahönnunar- nám í Central Saint Martins í London en í stað þess tók hann sig til og frumsýndi fatalínu sem hann hannaði á tískuvikunni í París. Línan hlaut hræðilega dóma enda voru fötin illa sniðin og óklæðileg. 10. AMERICAN APPAREL- SKANDALLINN Nokkrar starfsstúlkur banda- ríska fatamerkisins American Apparel kærðu Dov Charney, forstjóra fyrirtækisins, fyrir kynferðislegt áreiti. Ein þeirra sagði Charney hafa sent sér dónalegan netpóst og myndir af sér auk þess sem hann áreitti hana kynferðislega. 2. EMMANUELLE ALT TEKUR VIÐ FRANSKA VOGUE Margir sáu eftir Carine Roitfeld er hún hætti sem ritstjóri franska Vogue í byrjun ársins. Það var Emmanuelle Alt sem tók við keflinu og prýddi Gisele Bündchen fyrstu forsíðu Alt sem þótti heldur óspennandi. 5. JENNA LYONS Jenna Lyons, listrænn stjórnandi tískumerkisins J. Crew, komst tvisvar í frétt- irnar á þessu ári. Fyrst var Lyons gagnrýnd fyrir að lakka táneglur sonar síns í bæklingi frá J.Crew og töldu einhverjir að hún gerði barninu grikk og að hann gæti þróað með sér kynsemdarraskanir í kjölfarið. Lyons komst aftur í fréttirnar þegar hún tók saman við konu eftir að hún skildi við eiginmanninn. 3. CHRISTOPHE DECARNIN YFIRGEFUR BALMAIN Yfirhönnuður Balmain var fjarri góðu gamni á tískusýningu merkisins í mars síðastliðnum. Það kom í ljós að hönnuðurinn hafði fengið taugaáfall og verið lagður inn á sjúkrahús. Stuttu síðar tilkynnti Balmain að Decarnin væri hættur sem yfirhönn- uður hússins og var það Melanie Ward sem fyllti í skarðið. 4. BRÚÐARKJÓLAR KATE MIDDLETON OG KATE MOSS Fyrirsætan og prinsessan gengu báðar í heilagt hjónaband á árinu og ríkti mikil eftirvænting meða tískuspekúlanta sem og almennings eftir því að sjá brúðarkjólana. Kjóll Middleton var hannaður af Söruh Burton en kjóll Moss af Galliano. 1. JOHN GALLIANO-SKANDALLINN Hönnuðurinn John Galliano var rekinn sem yfirhönnuður Dior-tískuhússins eftir að hann var kærður fyrir kynþátta- hatur. Myndband náðist af hönnuðinum þar sem hann sat á knæpu í París og lýsti því meðal annars yfir að hann „elskaði Hitler“. Galliano var í kjölfarið rekinn frá Dior en tískuhúsinu hefur gengið illa að finna arftaka hans. NORDICPHOTOS/GETTY 9. AUGLÝSINGAR MEÐ BÖRNUM Auglýsing franska undir- fataframleiðandans Jours Après Lunes fyrir barnalínu sína þótti einstaklega ósmekkleg og olli miklu fjaðrafoki. Það þótti myndaþáttur Toms Ford fyrir franska Vogue einnig, en hann valdi sér barn- ungar fyrirsætur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.