Fréttablaðið - 09.12.2011, Síða 86

Fréttablaðið - 09.12.2011, Síða 86
58 9. desember 2011 FÖSTUDAGUR MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is VERTU FASTAGESTUR! Ódýrara í bíó með aðgangskortum! FÖSTUDAGUR: HKL 18:00, 20:00, 22:00 Á ANNAN VEG 18:00 WE NEED TO TALK ABOUT KEVIN 22:00 HJEM TIL JUL 18:00, 20:00 MIDNIGHT IN PARIS 22:00 SUPER- CLASICO 18:00, 20:00 PARTIR 22:00 SL. TEXTI / ENGLISH SUBTITLES. HKL ANTI-AMERICAN WINS NOBEL PRIZE NÝJÓLA- KLASSÍK! VERÐLAUNAMYNDIN Á ANNAN VEG Of Monsters and Men er ein af hljómsveitum ársins. Á næstunni kemur út stutt- skífa með hljómsveitinni á iTunes, en upptökustjóri Arcade Fire tók lögin í gegn fyrir útgáfuna. „Það er allt yndislegt,“ segir Ragnar Þórhallsson, söngvari og gítarleikari Of Monsters and Men. Hljómsveitin var stödd í Fljótshlíð þegar Fréttablaðið náði í Ragnar, en þar hvíla þau sig ásamt því að vinna að nýjum lögum. Árið 2011 hefur verið gott fyrir Of Monsters and Men. Hljómsveit- in sendi frá sér fyrstu plötuna sína, My Head Is an Animal, og sló í gegn með laginu Little Talks. Þá gerði hljómsveitin samning við Universal-útgáfurisann, en fyrir- hugað er að gefa út My Head Is an Animal í Bandaríkjunum í apríl á næsta ári, skömmu eftir að hljóm- sveitin kemur fram á South by Southwest-hátíðinni í Texas. Loks er Of Monsters and Men í 12. sæti sæti á lista bandaríska tónlistar- tímaritsins Paste yfir bestu nýju hljómsveitir ársins. Stuttskífa með lögunum Little Talks, Six Weeks, Love Love Love og From Finner kemur út á iTunes í desember. Upptökustjórinn Craig Silvey endurhljóðblandaði lögin, en hann hljóðblandaði meðal ann- ars plöturnar The Suburbs með Arcade Fire, Suck It and See með Arctic Monkeys og Third með Portishead. Hljómsveitin vinnur nú einnig að því að slípa breiðskíf- una sína fyrir útgáfu á næsta ári. „Platan verður eitthvað aðeins breytt,“ segir Ragnar. „Þetta er gott tækifæri fyrir okkur að gera hana betri. Slípa til og breyta því sem við vildum gera öðruvísi en gerðum ekki. Við erum mestmegn- is að gera þetta sjálf, en við fáum einhverja þarna úti til að hjálpa okkur.“ Of Monsters and Men spilaði á þrennum tónleikum í Kanada á dögunum, tvennum í Toronto og einum í Montréal. Viðtökurn- ar voru góðar – raunar svo góðar að fólk söng með þekktari lögum hljómsveitarinnar. „Það var allavega mikið tekið undir í Little Talks og fleiri lögum, það voru nokkrir sem sungu mikið með. Það var mjög sérstakt,“ segir Ragnar. „Það var mjög súrrealísk upplifun. Það var fólk fremst sem var búið að hlusta á okkur áður. Það var algjör snilld.“ atlifannar@frettabladid.is Fyrstu skref Of Monsters and Men í Bandaríkjunum ALLT AÐ GERAST Of Monsters and Men kom fram í Kanada á dögunum við frábærar viðtökur. Hljómsveitin Blur fær heiðurs- verðlaun á Brit-verðlaunahátíð- inni á næsta ári fyrir framlag sitt til tónlistarinnar. Verðlaunin verða afhent 21 ári eftir að fyrsta plata hljómsveitarinnar, Leisure, kom út og 17 árum eftir að hún fékk fern verðlaun fyrir plötuna Parklife. „Það er frábært að fá viður- kenningu fyrir alla vinnuna og blóðið, svitann og tárin sem hafa farið í þessa hljómsveit,“ sagði söngvarinn Damon Albarn. Blur kom aftur saman eftir langt hlé árið 2009 en dró sig í hlé eftir nokkra stóra tónleika, meðal annars í Hyde Park. Hljómsveitar- meðlimir ætla reyndar að hittast um jólin og spjalla saman, enda eru þeir enn mjög góðir vinir. Að sögn bassaleikarans Alex James eru miklar líkur á að þeir félagar taki upp ný lög á næstunni en óvíst er hvort stór plata verður gefin út. Brit-verðlaunin verða afhent í O2-höllinni í London í febrú- ar. Aðrir sem hafa orðið sama heiðurs aðnjótandi eru Sir Paul McCartney, Paul Weller og Oasis. Blur fær Brit-heiðursverðlaun HEIÐRAÐIR Damon Albarn og félagar í Blur verða heiðraðir fyrir framlag sitt til tónlistarinnar. SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% THE RUM DIARY KL. 8 - 10.10 12 BLITZ KL. 6 16 MONEYBALL KL. 8 - 10.20 L JACK AND JILL KL. 6 L -F.G.G., FBL. -A.E.T., MBL -V.J.V., SVARTHOFDI.IS T.V., KVIKMYNDIR I. S / SÉÐ & HEYRT AR ÚT R BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 5.50 L ARTHUR CHRISTMAS 3D ÁN TEXTA KL. 5.50 L TROPA DE ELITE KL. 8 - 10.30 16 IMMORTALS 3D KL. 8 - 10.30 16 JACK AND JILL KL. 5.50 - 8 - 10.10 L IN TIME KL. 8 - 10.30 12 ELDFJALL KL. 5.45 L Sjáðu nýja myndbandið með JUSTIN BIEBER í þrívídd á undan myndinni! STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN 3D KL. 3.40 - 5.50 L STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN 3D LÚXUS KL. 3.40 - 5.50 L STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN 2D KL. 3.30 L PUSS IN BOOTS 3D ÁN TEXTA KL. 8 L PUSS IN BOOTS 3D ÁN TEXTA LÚXUS KL. 8 L ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 3.40 - 5.50 L AR ÚT R BJARGAR JÓLUNUM KL. 3.40 L BLITZ KL. 10.10 16 BLITZ LÚXUS KL. 10.10 16 IMMORTALS 3D KL. 8 - 10.30 16 JACK AND JILL KL. 8 - 10.10 L ÆVINTÝRI TINNA 3D KL. 5.40 - 8 - 10.20 7 ÞÓR 3D KL. 5.50 L 92% ROTTENTOMATOES THE RUM DIARY 8, 10.30 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN 3D 4(950 kr), 6 - ISL TAL STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN 4(700 kr) - ISL TAL PUSS IN BOOTS 3D ENS TAL 6, 8 - ÓTEXTUÐ ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D 4(950 kr), 6 BLITZ 8, 10 IMMORTALS 3D 10.15 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar sýnd með íslensku og ensku tali SÝND Í 2D OG 3D  Time out New York Time Entertainment ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 16 16 16 12 12 L L 16 AKUREYRI 16 16 16 16 12 12 KEFLAVÍK L L L L HAROLD AND KUMAR Án texta kl. 8 - 10:10 3D PUSS IN BOOTS m/ísl.tali kl. 5:50 3D BANGSÍMON m/ísl.tali kl. 5:40 2D THE HELP kl. 7 2D A GOOD OLD FASHIONED ORGY kl. 10 2D HAROLD AND KUMAR Ótextuð kl. 5:50 - 8 - 10:10 3D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 3D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 2D PUSS IN BOOTS M/ ensku. Tali kl. 10:10 3D A GOOD OLD FASHIONED ORGY kl. 8 2D HAPPY FEET 2 M/ ísl. Tali kl. 3:20 3D HAPPY FEET 2 M/ ísl. Tali kl. 3:20 - 5:40 2D TWILIGHT : BREAKING DAWN kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 2D TWILIGHT : BREAKING DAWN VIP kl. 9:20 2D THE HELP kl. 8 2D THE HELP Luxus VIP kl. 6 2D TOWER HEIST kl. 8 - 10:20 2D THE INBETWEENERS kl. 10:45 2D 12 12 12 V I P V I P L L L L L L 16 16 16 12 KRINGLUNNI L L L L HAROLD AND KUMAR Ótextuð kl. 5:50 - 8 - 10:10 3D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 3D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 2D PUSS IN BOOTS M/ ensku. Tali kl. 8 3D TRESPASS kl. 8 - 10:10 2D HAPPY FEET 2 M/ ísl. Tali kl. 3:20 - 5:40 3D TWILIGHT : BREAKING DAWN kl. 10:10 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl tali kl. 5:40 3D VERY HAROLD & KUMAR XMAS ÓTXT. kl. 5:40 - 8 - 10:10 3D HAPPY FEET TWO m/ísl tali kl. 5:40 í 3D & 2D TWILIGHT: BREAKING DAWN PART 1 kl. 8 - 10:30 2D SEEKING JUSTICE kl. 8 - 10:20 2D A GOOD OLD FASHOINED ORGY kl. 8 2D THE IDES OF MARCH kl. 10:20 2D TOWER HEIST kl. 5:50 - 8 - 10.20 2D PUSS IN BOOTS M/ ísl. Tali kl. 6 2D WHAT’S YOUR NUMBER kl. 8 2D SEEKING JUSTICE kl. 10:10 2D SELFOSS 12 12 L 16 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN 3D ísl tal kl. 6 3D A VERY HAROLD AND KUMAR CHRISTMAS kl. 8 - 10 3D HAPPY FEET TWO kl. 6 2D THE TWILIGHT SAGA: BREAKING DAWN kl. 8 2D A GOOD OLD FASHIONED ORGY kl. 10 2D 100/100 Merrily outrageous, over-the-top fun. Entertainment Weekly KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA  hollywood reporter boxoffice magazine
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.