Morgunblaðið - 30.07.2010, Page 9

Morgunblaðið - 30.07.2010, Page 9
Fréttir 9INNLENT MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 2010 Ólafur Örn Ólafs- son hefur verið ráðin bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfuss til næstu fjögurra ára og hefur hann störf 5. ágúst nk. Hann hefur undanfarin fjögur ár verið bæjarstjóri í Grindavík. Alls sóttu 30 um starfið, þar á meðal átta núverandi og fyrrver- andi bæjarstjórar. Að afloknu hæfnismati Capacent ráðgjafar voru 6 umsækjendur kallaðir til við- tals. Ólafur Örn er 52 ára að aldri, kvæntur Ásu Ólafsdóttur og eiga þau tvo syni og tvær dætur. Hann er viðskiptafræðingur af endurskoð- unarsviði. Hann hefur undanfarin ár starfað sem bæjarstjóri í Grinda- vík, en áður var hann forstöðumað- ur Eimskips Canada Inc. með aðset- ur í St. John’s á Nýfundnalandi. Ólafur Örn nýr bæjarstjóri Ölfuss Ólafur Örn Ólafsson Árni Múli Jón- asson verður næsti bæjarstjóri Akraness. Alls sóttu 42 um starfið og hafði Capacent Ráð- gjöf umsjón með ráðningarferl- inu. Umsóknir voru metnar með tilliti til hæfniskrafna og ítarleg viðtöl voru tekin við valinn hóp umsækj- enda. Árni Múli er 51 árs gamall, lög- fræðingur að mennt, með meist- arapróf í alþjóðlegum mannrétt- indalögum frá háskólanum í Lundi í Svíþjóð. Hann er kvæntur Arn- heiði Helgadóttur sérkennara og eiga þau fjögur börn. Þau hafa verið búsett á Akranesi síðan árið 2006. Árni Múli hefur starfað sem fiskistofustjóri frá því í september 2009 en áður var hann m.a. lög- fræðingur hjá umboðsmanni Al- þingis, skrifstofustjóri í sjávar- útvegsráðuneytinu og aðstoðar- fiskistofustjóri þar til hann tók við starfi fiskistofustjóra. Árni Múli bæjar- stjóri á Akranesi Árni Múli Jónasson Stjórn AFLs starfsgreinafélags hefur sent frá sér ályktun þar sem stjórnvöld eru hvött til grípa inn í uppgjör svokallaðra mynt- körfulána. Samkvæmt ályktuninni er það „allt of mikilvægt fyrir framtíð þjóðarinnar til að láta það eftir dómurum landsins sem bundnir eru af smáletursklausum lagatexta – og ljúka því þannig að heimili fólks verði ekki sett á uppboð vegna lána sem það tók að áeggjan sölumanna bankakerf- isins en á sama tíma verði enginn afsláttur gefin af lánum sem tek- in voru til brasks og til óhófs- fjárfestinga“. Vilja uppgjör geng- istryggðu lánanna STUTT Lokað á morgun laugardag Bæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 www.rita.is Við óskum ykkur skemmtilegrar verslunarmanna- helgar hefur opið umhverfis landið Nánari upplýsingar á www.landsvirkjun.is Verið velkomin til okkar í sumar: Blanda í Húnavatnssýslu: Dimmir hratt á draugaslóð – málverkasýning Baska Búrfell í Þjórsárdal: Gengið að verki – ljósmyndasýning Jakobs Jakobssonar Andlit Þjórsdæla – líf í Þjórsárdal í 1100 ár Þjóðveldisbærinn – Lifandi vitni um húsakynni á þjóðveldisöld Krafla í Mývatnssveit: Kröflueldar – kvikmynd og fræðsla um orku í iðrum jarðar Laxá í Aðaldal: Hvað er með Ásum? – goðafræði og höggmyndir Hallsteins Sigurðssonar Ljósifoss við Sog: Náttúran í hönnun – samstarfsverkefni með Hönnunarmiðstöð Íslands Végarður í Fljótsdal: Framkvæmdin við Kárahnjúka í máli og myndum. Ferðir inn í Fljótsdalsstöð Allar stöðvar: Raunveruleikatékk – hringferð um landið í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík Landsvirkjun býður alla velkomna í stöðvar sínar í sumar. Í stöðvum Landsvirkjunar umhverfis landið má kynna sér orkuvinnslu úr vatnsafli og jarðvarma. Samhliða orkufræðslu er boðið upp á sýningar af ýmsum toga, meðal annars í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík og Hönnunarmiðstöð Íslands. Komdu í heimsókn í sumar Við tökum vel á móti þér Opið alla eftirmiðdaga í sumar. Aðgangur ókeypis. PI PA R\ TB W A • SÍ A • 10 16 39 ÚTSALAN Í FULLUM GANGI, ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR Skoðið sýnishorn á laxdal.is Laugavegi 63 • S: 551 4422 Þjónustuvakt FÍB verður allan sól- arhringinn um verslunarmanna- helgina í síma 5-112-112. Hjálp- arþjónusta FÍB miðast við að aðstoða bílaeigendur á ferðalagi sem þurfa á þjónustu bílaverk- stæðis að halda eða vanta varahluti. FÍB aðstoðarbílar verða á fjölförn- ustu leiðum og umboðsmenn félags- ins og samstarfsaðilar um allt land eru í viðbragðsstöðu. Fjölmargir samstarfs- og þjón- ustuaðilar FÍB í bílgreininni verða ýmist í fullu starfi eða í viðbragðs- stöðu um helgina. Víða um land eru verkstæðin opin vegna neyðarþjón- ustu. Sólarhringsvakt hjá FÍB um helgina

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.