Morgunblaðið - 30.07.2010, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 30.07.2010, Qupperneq 22
22 Umræðan MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 2010 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 127 5616 13547 21136 31106 37816 44902 52788 63618 72599 183 5674 13592 21262 31254 38123 44913 52935 63628 72840 196 6043 13709 21996 31259 38266 45134 53355 64178 73084 289 6565 13797 22428 31372 38328 45609 54094 64588 73105 351 7167 13910 22642 31535 38628 46120 54225 64963 73134 624 7473 14355 22889 31637 38679 46197 54396 65159 73507 721 7987 14373 22935 31739 38684 46631 54574 65437 73540 749 8251 14709 23209 31762 38758 47062 54673 65472 73589 779 8684 14894 23315 31917 38911 47173 54907 65633 73594 795 8891 15164 23592 31960 39197 47264 54917 65687 73730 919 9279 15325 23689 32061 39633 47782 56073 65727 73927 1039 9343 15342 23749 32151 39848 47799 56637 65761 74604 1243 9464 15347 23823 32160 39967 47960 56708 66141 74635 1335 9655 15408 23856 32513 40213 47962 57015 67115 74643 1482 9707 15732 24172 32723 40295 48054 57190 67251 74714 1532 9937 15759 24820 33143 40408 48232 57233 67284 74903 1748 10023 16046 25375 33288 40585 48364 57235 67664 74949 2296 10225 16374 25479 33300 40624 48559 57422 67751 75063 2453 10584 16602 25549 33319 40700 48648 57899 67819 75068 2993 10862 16667 25797 33543 41302 48821 58584 67884 75199 3028 11034 16760 26184 33727 41333 48922 58930 67996 75527 3077 11096 16764 26446 33755 41626 49113 59253 68009 75584 3167 11134 16812 26475 33819 41627 49360 59278 68433 75745 3278 11302 17086 26573 34240 41770 49669 59638 68562 75785 3611 11310 17577 26623 34474 41786 49776 59744 68671 76294 3684 11774 17606 26692 34496 41796 50040 59922 68759 76980 3763 12050 17614 27001 35605 42126 50169 60277 68760 77350 3780 12292 18204 27085 35928 42426 50204 60418 69132 77496 3812 12505 18819 27480 35945 42453 50452 60472 69333 77614 3886 12558 18865 27631 36347 42718 50491 60525 70054 77943 4088 12566 19306 27647 36455 42787 51210 61210 70272 78418 4118 12761 19316 28472 36623 42875 51269 61809 71315 78591 4196 12893 19499 29065 36661 42940 51764 62026 71433 78652 4254 13025 19506 29204 37063 43014 51778 62295 71579 78666 4256 13057 19920 29342 37253 43536 52109 62743 71607 78781 4373 13157 20051 29385 37298 43615 52311 63098 71850 79218 4488 13368 20301 29951 37395 43806 52588 63225 71989 79564 4932 13408 20462 29983 37437 44052 52596 63518 72122 79608 5461 13412 20935 29984 37686 44413 52701 63545 72161 79640 5497 13483 21028 30553 37758 44480 52705 63547 72538 79934 Næstu útdrættir fara fram 5. ág, 12. ág, 19. ág, 26. ág & 2. sept 2010 Heimasíða á Interneti: www.das.is V i n n i n g a s k r á 13. útdráttur 29. júlí 2010 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 3.000.000 kr. 6.000.000 (tvöfaldur) 2 4 8 8 0 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 9 2 3 5 1 6 3 1 7 3 8 9 2 7 5 7 2 1 7 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 991 18371 24015 32669 38383 57088 12183 19150 25158 37847 53273 63255 V i n n i n g u r Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur) 1 7 9 9 7 3 7 1 8 7 2 2 3 2 8 4 5 3 9 6 1 2 4 4 5 8 6 6 0 5 7 5 6 9 2 5 3 6 3 3 9 7 8 1 2 1 4 3 9 3 3 2 6 5 4 0 5 2 8 4 5 0 5 0 6 1 6 9 7 7 1 0 1 9 7 9 8 9 9 5 3 2 2 9 2 1 3 5 8 4 7 4 1 4 1 0 4 5 3 4 3 6 2 3 9 5 7 4 9 3 0 1 0 6 7 1 0 4 7 7 2 3 2 8 7 3 6 5 3 7 4 1 4 3 2 4 7 8 0 6 6 5 8 8 5 7 5 1 3 5 3 2 8 6 1 3 0 8 3 2 5 7 6 8 3 6 5 9 3 4 1 7 9 8 4 9 3 6 3 6 6 4 4 9 7 6 0 0 6 3 3 5 2 1 5 5 5 7 2 6 0 6 6 3 7 2 6 6 4 2 1 7 8 5 0 5 4 1 6 7 1 3 0 7 6 1 4 5 3 7 9 0 1 6 1 2 1 2 6 6 6 3 3 7 9 0 8 4 2 5 6 8 5 2 9 8 6 6 7 3 0 4 7 6 5 5 5 5 9 7 2 1 6 5 4 5 2 8 6 1 7 3 9 3 8 6 4 2 5 7 7 5 3 7 2 5 6 8 0 3 6 7 7 7 9 9 7 4 3 8 1 8 3 4 2 2 8 6 4 3 3 9 4 8 5 4 2 6 3 8 5 4 0 4 1 6 8 1 1 6 7 7 9 7 4 9 1 0 9 1 8 4 4 3 3 2 7 4 6 3 9 5 7 2 4 2 7 3 0 5 5 6 3 6 6 8 9 4 8 7 8 2 4 6 Á síðasta einu og hálfa ári eða frá því að Guðlaugur Þór Þórð- arson, þáverandi heil- brigðisráðherra, kynnti breytingar sem fyrirhugaðar voru þá á starfsemi St. Jós- efsspítala í Hafn- arfirði, það er að St. Jósefsspítala yrði lok- að eða breytt í öldr- unarspítala og melt- ingarsjúkdómadeild yrði lokað, hef ég óttast að það yrði að veruleika. Ég hef í nokkrum greinum í Morg- unblaðinu sagt frá reynslu minni af meltingarsjúkdómadeild St. Jós- efsspítala sem hefur vaxið og dafnað á síð- ustu tveimur áratug- um. Ekki hefur verið mikið rætt um þessar breytingar opinberlega undanfarið en það er ekki þar með sagt að hætt hafi verið við þær. Óvissunni um hvað verður um spítalann hefur ekki verið eytt. Í síðasta tölublaði Fjarðarpóstsins, hafn- firsks fréttablaðs sem kom út þann 8. júlí síðastliðinn, er grein um það öfluga starf sem fram fer á St. Jósefsspítala. Þar er talað um þá breytingu sem orðið hefur á starfsemi spítalans síðan þáverandi heilbrigðisráðherra, Guðlaugur Þ. Þórðarson, kynnti niðurskurð á spít- alanum. Síðan hann kynnti þessar breytingar hafa orðið stjórnarskipti og tveir heilbrigðisráðherrar tekið við. Í greininni kemur fram að breytingar hafa þegar orðið á spít- alanum vegna hagræðingarkrafna. Yfirvinna hefur verið skorin niður og læknar hafa verið settir í fast- launakerfi. Vitnað er í þær Ragn- hildi Jóhannsdóttur, deildarstjóra skurðdeildar, og Fríðu Rut Bald- ursdóttur aðstoðardeildarstjóra en þær segja mikinn metnað og áhuga vera hjá starfsólki spítalans um að halda áfram fullri stafsemi í húsinu. Ragnhildur segir í greininni að náðst hafi að uppfylla þau markmið sem sett hafa verið um flatan nið- urskurð en segir að enn sé óvissan til staðar og ekki er vitað um fram- tíðina nema til áramótanna næstu, þ.e. 2010-2011. Í greininni er upp- talning á því sem fram fer á St. Jós- efsspítala en þar er unnið við kven- lækningar, meltingarlækningar, augnlækningar, almennar skurð- lækningar, lýtalækningar og lyf- lækningar. Einnig eru 12 legurými ætluð sjúklingum af Landspít- alanum m.a. eftir skurðaðgerðir. Það er samningur sem gerður hefur verið við Landspítalann. Að vera með ólæknandi sjúkdóm er 100% starf. Ekkert helgar-, sum- ar-, páska- eða jólafrí. Það er því mikilvægt að fá læknisþjónustu við hæfi. Að hafa gott aðgengi að fag- fólki, læknum og hjúkrunarfólki er stór þáttur í batahorfum og lífs- gæðum fólks með ólæknandi sjúk- dóma. Þetta hefur að mínu mati St. Jósefsspítala og meltingasjúkdóma- deild St. Jósefsspítala tekist að gera. Ég hef sagt það áður en finn mig knúna til að segja það aftur að niðurskurður í heilbrigðiskerfinu vekur óvissu og óöryggi hjá þeim veiku um hvað verður. Það eru þeir sem þurfa á þjónustunni að halda. Mér finnst mikilvægt að hlúa vel að heilbrigðiskerfinu. Sjúkdómar spyrja hvorki um stétt né stöðu þeg- ar þeir banka upp á og eru ekki bara á milli níu og fimm virka daga. Það fer ekki fram hjá neinum að það þarf að spara. Að loka deildum á spítölum eða síðdegisvöktum heilsu- gæslustöðvanna er að mínu áliti til- færsla á vandanum. Hann færist að- eins til og verður margfaldur annars staðar. Fólk heldur áfram að veikj- ast og þeir sem eru veikir fyrir þarfnast meðhöndlunar. Með grein- arskrifum mínum hef ég reynt að sýna fram á þörfina fyrir að halda starfsemi á St. Jósefsspítala áfram. Starfsemi sem hefur tekið mörg ár að verða það sem hún er í dag. Kannski tala ég fyrir daufum eyrum og ef til vill hafa ákvarðanir verið teknar um framtíð St. Jósefsspítala. En ég vona að þegar þessar ákvarð- anir verða teknar verði tekið tillit til allra þeirra sem reiða sig á þá góðu þjónustu sem nú er til staðar þar og að hvaða breytingar sem verði gerð- ar verði frekar til þess að efla það góða starf sem er nú þegar til staðar þar. Hvað á að gera við St. Jósefsspítalann? Eftir Þuríði Rúrí Valgeirsdóttur » Að loka deildum á spítölum eða síðdeg- isvöktum heilsugæslu- stöðvanna er að mínu áliti tilfærsla á vand- anum. Hann færist að- eins til og verður marg- faldur annars staðar. Þuríður Rúrí Valgeirsdóttir Höfundur er leikskólakennari. Eftir hrun bank- anna hefur mikið ver- ið rætt um starfsemi Landspítalans og annarra stofnana rík- isins til að huga að sparnaði þeirra. Oftar en ekki er talað um að helsti styrkur þessara fyrirtækja sé mikill mannauður, þ.e.a.s. duglegt og vel menntað starfsfólk. Vissulega er mannauður þessara stofnana mik- ill en að mínu viti er hann mun meiri en talað er um. Ég heyrði talað um starfsemina á geðsviði Landspítalans um daginn og þá var sagt að það væri vel mannað og að útskriftarnemar margra heilbrigðisstétta væru að hefja eða myndu hefja störf bráðlega. Það er frábært að vita til þessa og það er alveg rétt; þetta er mikill mannauður, en þar sem ég sat þarna og hlustaði þá hugsaði ég með mér: „Hvað um alla sjúk- lingana, er ekki mikinn mannauð þar að finna?“ Jú, segi ég, því ég vil meina að allar manneskjur búi yfir auði og eins og allir vita þá eru sjúklingar manneskjur. Þó svo að þeir séu ekki starfsmenn spít- alans þá er þeirra styrkur mik- ilvægur í allri meðferð og bata- ferli. Mikilvægt er að þeir sem starfa í heilbrigðisgeiranum líti ekki bara á sjúkdóm manneskj- unnar, því sjúkdómur hverrar manneskju er yfirleitt ekki nema lítið brot af heildarmynd lífs henn- ar. Það er því eðlilegt að hugsa sér að það búi mikill mannauður og styrkur þar á meðal sem vert er að huga að og nýta til fram- dráttar. Með þessu er ég ekki að segja að menntun sé ekki mikilvæg því hún er það svo sannarlega, en það má ekki gleyma því að margir sjúklingar eru vel menntaðir. Svo eru aðrir sem vegna veik- inda sinna, eða stöðu í lífinu, geta ekki stundað nám. Þá má ekki horfa fram hjá því að það þarf styrk til að takast á við erf- ið veikindi og það að ganga í gegn- um þau er mikill lærdómur sem ekki fæst úr námsbókum. Margir sjúklingar eða veikir einstaklingar hafa líka mikla hæfileika og standa oft öðrum framar á vissum sviðum og margir ná miklum bata, árangri og gengur vel. Þeir sem veikir eru gefa þeim sem annast þá eða vinna í þeirra meðferð- armálum mikilvægt hlutverk og nærvera þeirra skiptir miklu máli. Þetta á líka við um þá sem eru ekki veikir, nærvera þeirra skiptir okkur líka máli. Umræðan Þetta álit á þeim sem minna mega sín kemur vel fram í um- ræðunni um fjölgun þeirra er þurfa á mataraðstoð að halda. Það er mikið talað um sumarfrí hjálp- arstofnana og það gagnrýnt að fólk geti ekki leitað neitt annað eftir mataraðstoð á meðan. Ég er hjartanlega sammála því að það er slæmt að þessar tvær hjálp- arstofnanir sem hér um ræðir skuli ekki verða opnaðar aftur fyrr en um miðjan ágúst. En það er bót í máli að Hjálparstofnun kirkj- unnar skuli sinna matarúthlutun ef um algera neyð er að ræða og ekki má gleyma kaffistofu Sam- hjálpar sem er opin alla daga vik- unnar. Einnig er frábært að veitinga- hús Nítjándu hæðarinnar, Sam- verjinn og fleiri skuli hafa brugð- ist við þessum sumarlokunum með því bjóða upp á ókeypis máltíðir núna í júlí og vonandi að þeir sem þess þurfa nýti sér það. En varð- andi sumarfrí þessara stofnana þá veit ekki betur en að þær hafi far- ið í sumarfrí síðustu ár líka en samt hefur ekki verið nein um- ræða um það fyrr en núna í ár. Þetta finnst mér svolítið skrýtið og ég velti því fyrir mér hvort það sé vegna þess að það sé kominn nýr hópur fólks sem þurfi aðstoð, þ.e.a.s. einstaklingar í svokallaðri millistétt en ekki bara öryrkjar eins og síðustu ár. Auðvitað eru miklu fleiri núna en öryrkjar sem eru fjárhagslega illa staddir svo umræðan er eðlileg enda er ég ekki að segja að hún eigi ekki rétt á sér. En við megum ekki gleyma þeim sem hafa lent í sumar- lokunum áður. Okkur á ekki að finnast það sjálfsagt mál að fólk eigi að taka sér sumarfrí frá erf- iðleikum sínum. Fjölskyldur þeirra þurfa líka sumarfrí og því ekki rétt að það sé þagað um það eins og undanfarin ár. Með þögninni erum við að gefa í skyn að mann- auður þessa fólks sé ekki mikill og að okkur sé í raun og veru alveg sama. En okkur er ekkert sama, er það? Lífið hefur kennt okkur að ólíklegasta fólk getur lent í erf- iðleikum og ólíklegasta fólk getur orðið öryrkjar og þurft á aðstoð að halda. Ólíklegustu sjúklingar og heilbrigðir einstaklingar búa yfir miklum hæfileikum og við vitum aldrei hvert okkar mun þurfa á sameiginlegum sjóðum að halda. En hvorki ég, þú né nokkur er verri eða betri manneskja en ann- ar og það býr styrkur í okkur öll- um. Ef Landspítalinn og aðrar stofnanir ríkisins ætla að ná að styrkja starfsemi sína og bæta þjónustuna þá verða þær að nýta mannauðinn sem þar er. Það er okkar allra að breyta umræðunni. Látum ekki veikindi villa okkur sýn, það leynist mannauður víða. Eftir Bergþór G. Böðvarsson » Ólíklegustu sjúklingar og heil- brigðir einstaklingar búa yfir miklum hæfi- leikum og við vitum aldrei hvert okkar mun þurfa á sameiginlegum sjóðum að halda. Bergþór G. Böðvarsson Höfundur starfar sem fulltrúi notenda geðsviðs LSH. Mannauður leynist víða Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá les- endum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í sam- ráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni, í bréfum til blaðsins eða á vefnum mbl.is. Blaðið birtir ekki greinar, sem eru skrifaðar fyrst og fremst til að kynna starfsemi einstakra stofnana, fyrirtækja eða samtaka eða til að kynna viðburði, svo sem fundi og ráðstefnur. Innsendikerfið Þeir sem þurfa að senda Morgun- blaðinu greinar eru vinsamlega beðnir að nota innsendikerfi blaðs- ins. Formið er undir liðnum „Senda inn efni“ ofarlega á forsíðu mbl.is. Einnig er hægt að slá inn slóðina www.mbl.is/sendagrein. Ekki er lengur tekið við greinum sem sendar eru í tölvupósti. Í fyrsta skipti sem formið er notað þarf notandinn að nýskrá sig inn í kerfið, en næst þegar kerfið er notað er nóg að slá inn netfang og lykilorð og er þá notandasvæðið virkt. Ekki er hægt að senda inn lengri grein en sem nemur þeirri hámarks- lengd sem gefin er upp fyrir hvern efnisþátt en boðið er upp á birtingu lengri greina á vefnum. Nánari upplýsingar gefur starfs- fólk greinadeildar. Móttaka aðsendra greina

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.