Morgunblaðið - 30.07.2010, Síða 36
Leikkonan Demi Moore fór að eigin sögn á hinn
svokallaða Master Cleanse-megrunarkúr nú fyrr
í mánuðinum, en hann samanstendur af sí-
trónusafa, Cayenne-pipar og hlynsírópi.
Aðdáanda leikkonunnar lék forvitni á að vita
hversu lengi hún entist á kúrnum og sendi henni
spurningu þess efnis á Twitter-síðu leikkon-
unnar.
Moore svaraði;
„Aðeins fjóra en í dag er ég á þrettánda deg-
inum á The Clean-kúrnum.“
Fjöldamargar Hollywood-stjörnur fylgja
The Clean-megrunarkúrnum, þar á meðal
Giuliana Rancic og Gwyneth Paltrow. Hann
byggir á því að borða einungis búst og salat í
þrjár vikur.
Einhverjum fylgjanda Twitter-síðu leik-
konunnar fannst kúrinn ekki vænlegur og
sagði Moore að borða frekar hollan mat og
hreyfa sig. Leikkonan tók ekki vel í þessa
ábendingu og svaraði móðguð:
„Ég held að þú þurfir að rannsaka bet-
ur það sem ég er að gera, ég er ekki
að svelta mig. Þetta snýst allt um að
næra líkama sinn.“
Demi Moore
í vörn
Moore Trúir
statt og stöðugt á
megrunarkúra.
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 2010
ÞETTA SAGÐI FÓLK AÐ MYND LOKINNI
„Þetta er kannski besta mynd
sem nokkurn tíma hefur verið gerð“
„Ég hef aldrei orðið fyrir jafn
magnaðri upplifun í bíó“
„Besta mynd allra tíma“
„Besta mynd Christopher Nolans og
Leonardo DiCaprios“
HHHHH / HHHHH
EMPIRE
HHHH / HHHH
ROGER EBERT
HHHHH / HHHHH
KVIKMYNDIR.IS
HHHHH
„Bíómyndir verða ekki mikið betri en þessi.“ Þ.Þ. FBL
HHHH 1/ 2/HHHHH
„Því er best að hvetja fólk til þess að drífa sig í bíó og narta í þetta gúm-
melaði, því svona, já akkúrat svona, á að gera þetta.“ DV.IS
HHHHH/ HHHHH
„Óskarstilnefningar blasa við úr hverju horni.“
„Það er tillhlökkunarefni að sjá hana aftur og fylla upp í eyðurnar."
S.V-MBL
ÞRIÐJA BESTA MYND ALLRA
TÍMA SKV. IMDB.COM
FRÁBÆR MYND Í ANDA JAMES BOND OG THE MATRIX
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SPARBÍÓ 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu
INCEPTION kl.4 -7-8-10-11 12 BOÐBERI kl. 5:50-10:30 14
INCEPTION kl.2 -5-8-11 VIP-LÚXUS A NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 10:50 16
SHREK: SÆLL ALLA DAGA m. ísl. tali kl.1:303D -3:403D-5:503D L 3D LEIKFANGASAGA 3 m. ísl. tali kl. 1:30 - 1:50 - 3:40 - 5:50 L
SHREK: SÆLL ALLA DAGA m. ísl. tali kl.1:30-3:40-5:50 L SEX AND THE CITY 2 kl. 8 12
SHREK: FOREVER AFTER m. ensku tali kl.1:30-3:40 -83D -103D L 3D
TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 8 12
/ ÁLFABAKKA
INCEPTION kl. 8 -10:10-11 12
SHREK: SÆLL ALLA DAGA 3D m. ísl. tali kl. 3:403D -5:503D L
SHREK: FOREVER AFTER 3D m. ensku tali kl. 83D L
LEIKFANGASAGA 3 3D m. ísl. tali kl. 3:203D -5:403D L
TOY STORY 3 m. ensku tali kl. 3:20-5:40-8 L
TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 10:20 12
/ KRINGLUNNI
meðferð við áfengis-
og fíkniefnahneigð.
„Hún hefur það
gott. Hún var að narta
í snakk frá Hersey’s.
Hún lítur guð-
dómlega
út … Hún
er mik-
ið að
skrifa. Hún er svo falleg, hæfi-
leikarík og skapandi kona. Hún
mun koma ykkur öllum á óvart þeg-
ar hún losnar út úr fangelsinu,“
sagði lögmaður hennar, Shawn
Chapman Holley, síðastliðinn mið-
vikudag eftir að hafa litið inn til
leikkonunnar.
Ef fram fer sem horfir fetar Loh-
an í spor fjölda ungra stjarna sem
hafa sloppið vel undan réttvísinni, í
þeim hóp er meðal annars leikkonan
Mischa Barton og samkvæmisljónin
Paris Hilton og Nicole Richie.
Fangi Lohan
þarf ekki að
klæðast app-
elsínugulu
mikið
lengur.
Leikkonan Lindsay Lohan situr nú
á bak við lás en heimildir herma að
hún þurfi einungis að afplána tvær
vikur af þeim þriggja mánaða dómi
sem hún hlaut fyrir brot á skilorðs-
bundnum fíkniefnadómi. Ef þetta
reynist rétt mun Lohan losna úr
fangelsinu eigi síður en á mánudag.
Hún verður þó ekki laus allra mála
því henni var einnig gert að fara í
Lohan Leikkonan er reið út í allt og alla og axlar enga ábyrgð.
Lohan sleppur vel