Morgunblaðið - 30.07.2010, Page 37

Morgunblaðið - 30.07.2010, Page 37
STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUMSÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI HHHHH “ÓMENGUÐ SNILLD YST SEM INNST.” “HÚN HEFUR SVO SANNARLEGA ALLA BURÐI TIL AÐ VERÐA VINSÆLASTA OG BESTA MYND SUMARSINS” S.V. - MBL HHHHH „ÞETTA VERÐUR EKKI MIKIÐ BETRA“ - Þ.Þ FRÉTTABLAÐIÐ HHHH "TOY STORY 3 ER ÞAÐ BESTA SEM ÉG HEF SÉÐ Í BÍÓ Á ÞESSU ÁRI HINGAÐ TIL OG ÉG GET EKKI BEÐIÐ EFTIR AÐ SJÁ HANA AFTUR!" SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI HHHHH - P.H. BOXOFFICE MAGAZINE Ein vinsælasta mynd sumarsins Kirsten Stewart, Robert Pattinson og Taylor Lautner eru mætt í þriðju og bestu myndinni í Twilight seríunni „BESTA TWILIGHT MYNDIN TIL ÞESSA“ - ENTERTAINMENT WEEKLY HHHH - P.D. VARIETY HHHH - K.H. THE HOLLYWOOD REPORTER SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI FRÁBÆR GRÍNMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA! HHHH „BRÁÐFYNDIN OG HJARTNÆM FRÁ BYRJUN TIL ENDA, LANG BESTA SHREK MYNDIN OG ÞAÐ ERU ENGAR ÝKJUR.“ BOXOFFICE MAGATZINE HHHH „MEÐ LOKAKAFLANUM AF SHREK TEKST ÞEIM AÐ FINNA TÖFRANA AF- TUR.“ EMPIRE HHHH „ÞRÍVÍDDIN ER ÓTRÚLEGA MÖGNUГ NEW YORK DAILY NEWS EIN FERSKASTA ÍSLENSKA KVIKMYND Í LANGAN TÍMA! SÝND Í ÁLFABAKKA, OG AKUREYRI SPARBÍÓ 600 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu SÝND Í ÁLFABAKKA STÆRSTATEIKNIMYND ALLRATÍMA Á ÍSLANDI INCEPTION kl. 8 - 11 12 SHREK: SÆLL ALLA DAGA ísl. tal kl. 6 - 8 L GROWN UPS kl. 10:10 L LEIKFANGASAGA 3 ísl. tal kl. 5:50 L INCEPTION kl. 8 - 11 12 SHREK: SÆLL ALLA DAGA 3D ísl. tal kl. 6 3D L LEIKFANGASAGA 3 ísl. tal kl. 6 L TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 8 12 BOÐBERI kl. 10:30 14 KARATE KID kl. 5 - 8 - 11 L INCEPTION kl. 8 - 11 12 SHREK: SÆLL ALLA DAGA ísl. tal kl. 6 L / KEFLAVÍK / SELFOSSI/ AKUREYRI ATHUGIÐ AÐ 3D GLERAUGU ERU EKKI INNI Í MIÐAVERÐI HÆGT ER AÐ KAUPA ÞAU SÉR OG NÝTA AFTUR MUNUM EFTIR 3D GLERAUGUNUM MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 2010 Hvernig lýsir þú sjálfum þér? Ég er duglegur, hef gaman af tónlist, þykir vænt um fólk og er latur að læra texta. Ætlar þú að kíkja í Slippinn á næstunni? (spyr síðasta að- alskona, Vigdís Vala Valgeirsdóttir) Að sjálfsögðu. Hvenær komstu fyrst fram á tónleikum? Ætli það hafi ekki verið þegar ég spilaði á trommur á tónleikum í gaggó. Hverjir eru eftirminnilegustu tónleikarnir? Það eru 75 ára afmælistónleikarnir í fyrra. Ertu mikill innipúki? Nei, en ég verð það um helgina. Frank Sinatra eða Perry Como? Frank Sinatra. Ertu á Facebook? Það eru kannski nokkrar myndir af mér þar. Hvort er betra tvít eða pólýester? … ég vildi bara jakka úr tvít, tvít, tvít. Flottur jakki … tvít, tvít, tvít … Hvernig er sumarið búið að vera? Það er búið að vera frábært, nóg að gera og veðrið oftast frábært. Hvaða plötu hlustar þú oftast á? Það er engin ákveðin, ég fer á hjólaskautum í gegnum alla tónlistarflóruna. Hvaða fimm dægurlagasöngvurum myndir þú bjóða í grillveislu? Þeir væru sex. Björgvin Halldórs, Bjarni Ara, Stefán Hilmars, Ragga Gröndal, Guðrún Gunn- ars og Diddú og svo myndi góð hljómsveit spila fyrir okkur yfir matnum. Hvar á landinu eru bestu áhorfendurnir? Þeir eru bestir alls staðar. Hvers gætir þú ekki verið án? Tónlistar, vinskapar, konunnar, barnanna, barnabarnanna og barnabarnabarnanna. Hvort er meira rokk í þér eða Retro Stef- son? Það er kannski öðruvísi rokk í mér en þeim, en við erum samt öll troðfull af rokk- inu. Hangir höndin um helgina? Já, það er alveg á hreinu! Hvers viltu spyrja næsta aðalsmann/konu? Hvernig var um verslunarmannahelgina? Höndin hangir um helgina Aðalsmaður vikunnar að þessu sinni er enginn annar en stórsöngvarinn Ragnar Bjarnason. Hann segist ekki vera mikill innipúki en hann verði það þó um helgina þegar hann treður upp á tónlistarhátíðinni Innipúkanum. Morgunblaðið/Ernir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.