Morgunblaðið - 06.08.2010, Blaðsíða 38
AF LANGLÍFI
Matthías Árni Ingimarsson
matthiasarni@mbl.is
Sofðu í mesta lagi fjóra tíma,borðaðu eina „fullkomna“máltíð og stundaðu líkams-
rækt oftar en einu sinni, allt þetta á
einum sólarhring. Það er lykillinn
að langlífi samkvæmt hinum 82 ára
gamla Japana, Yoshiro Nakamatsu
sem er betur þekktur sem uppfinn-
ingamaðurinn dr. NakaMats.
Við Íslendingar erum dug-legir að láta í okkur heyra
þegar kemur að langlífi lands-
manna og með reglulegu milli-
bili heyrum við í fréttum að
þjóðin sé ein sú langlífasta í
heimi. Japanir virðast alltaf
tróna á toppnum, en und-
anfarnar vikur hafa birst
fréttir sem varpa smá-
skugga á langlífi Japana.
Stjórnvöld í Japan eru nú
víst að fara yfir allar upp-
lýsingar um fólk sem er
eldra en 100 ára og
bendir ýmislegt til að
þær upplýsingar séu
ekki alveg þær ná-
kvæmustu. Í vikunni
var frétt þess efnis að
elsta konan sem vitað
var um í Tókýó sé týnd og hafi ver-
ið það í næstum því þrjátíu ár. En
yfirvöld fóru að grennslast fyrir um
hana eftir að lík elsta manns borg-
arinnar Sogen Kato fannst á heimili
hans í síðustu viku, þar sem það
hafði legið óhreyft í nokkra ára-
tugi.
Eftir þessar fréttir frá Japanvarð ég örlítið forvitinn um
langlífi þjóðarinnar og ákvað að
fara í smá-rannsóknarvinnu. Fyrir
tilviljun rakst ég á nafn fyrrnefnds
dr. NakaMats og fræddist aðeins
Dr. NakaMats veit víst hvernig á að lifa lengi
Dottað Dr. NakaMats fær sér smálúr í bílnum á leiðinni á fund.
»Hann erheims-
methafi í
einkaleyfum,
þar sem hann
hefur fengið
einkaleyfi á
meira en þrjú
þúsund upp-
finningar
Dr.
NakaMats
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 2010
Ljóti andarunginn og ég kl. 4 - 6 LEYFÐ Shrek 4 3D íslenskt tal kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ
Karate Kid kl. 5:10 - 8 - 10:50 LEYFÐ Shrek 4 2D íslenskt tal kl. 3:30 LEYFÐ
Karate Kid kl. 5:10 - 8 - 10:50 LÚXUS Knight and Day kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Predators kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára Grown Ups kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ
Sími 462 3500
Ljóti andarunginn og ég kl. 5:30 LEYFÐ
Karate Kid kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
Predators kl. 10 B.i. 16 ára
Knight and Day kl. 8 B.i. 12 ára
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó,
Háskólabíó
og Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó,
Háskólabíó
og Borgarbíó
S.V., MBL
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Jackie Chan kennir ungum lærling
sitthvað um Kung fu í vinsælustu
fjölskyldumynd ársins!
Missið ekki af myndinni
sem sló í gegn í
Bandaríkjunum og fór
beint á toppinn.
L.A Times
USA Today
T.V., Kvikmyndir.is
Börnin í einlægni sinni
og sakleysi eru bæði
yndisleg
og sprenghlægileg
-H.G., MBL
Stórfín hugmynd sem
útfærð er á einfaldan
og áhrifaríkan máta
-Ó.H.T. Rás 2
Stórskemmtileg
teiknimynd fyrir alla
fjölskylduna með
íslensku tali.
Myndin er lauslega
byggð á hinu
sígilda ævintýri um
ljóta andarungann.
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti teng