Morgunblaðið - 06.08.2010, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 2010
SÝND Í ÁLFABAKKA
STRANGLEGA
BÖNNUÐ BÖRNUMSÝND Í ÁLFABAKKA
HHHHH
- P.H. BOXOFFICE MAGAZINE
SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
ÞETTA SAGÐI FÓLK AÐ MYND LOKINNI
„Þetta er kannski besta mynd
sem nokkurn tíma hefur verið gerð“
„Ég hef aldrei orðið fyrir jafn
magnaðri upplifun í bíó“
„Besta mynd allra tíma“
„Besta mynd Christopher Nolans og
Leonardo DiCaprios“
HHHHH / HHHHH
EMPIRE
HHHH / HHHH
ROGER EBERT
HHHHH / HHHHH
KVIKMYNDIR.IS
HHHHH
„Bíómyndir verða ekki mikið betri en þessi.“ Þ.Þ. FBL
HHHH 1/ 2/HHHHH
„Því er best að hvetja fólk til þess að drífa sig í bíó og narta í
þetta gúmmelaði, því svona, já akkúrat svona, á að gera þetta.“
DV.IS
HHHHH/ HHHHH
„Óskarstilnefningar blasa við úr hverju horni.“
„Það er tillhlökkunarefni að sjá hana aftur og fylla upp í eyðurnar."
ÞRIÐJA BESTA MYND ALLRA
TÍMA SKV. IMDB.COM
FRÁBÆR MYND Í ANDA JAMES BOND OG THE MATRIX
Í ,
HHHHH
“ÓMENGUÐ SNILLD YST SEM INNST.”
“HÚN HEFUR SVO SANNARLEGA ALLA
BURÐI TIL AÐ VERÐA VINSÆLASTA OG
BESTA MYND SUMARSINS”
S.V. - MBL
HHHH
"TOY STORY 3 ER ÞAÐ BESTA SEM
ÉG HEF SÉÐ Í BÍÓ Á ÞESSU ÁRI
HINGAÐ TIL OG ÉG GET EKKI BEÐIÐ
EFTIR AÐ SJÁ HANA AFTUR!"
- T.V. KVIKMYNDIR.IS
STÆRSTATEIKNIMYND ALLRATÍMA Á ÍSLANDI
HHHHH
„ÞETTA VERÐUR EKKI MIKIÐ BETRA“
- Þ.Þ FRÉTTABLAÐIÐ
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU
OG ENSKU TALISÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND Í KRINGLUNNI
SPARBÍÓ 600 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu
THE SORCERER'S APPRENTICE kl. 5:50 - 8 - 10:20 7
SHREK: SÆLL ALLA DAGA m. ísl. tali kl. 6 L
PREDATORS kl. 8 - 10:20 16
THE SORCERER'S APPRENTICE kl. 8 - 10:20 7
INCEPTION kl. 8 - 11 12
SHREK: SÆLL ALLA DAGA 3D ísl. tal kl. 6 3D L
LEIKFANGASAGA 3 ísl. tal kl. 6 L
THE SORCERER'S APPRENTICE kl. 5:50 - 8 - 10:20 7
KARATE KID kl. 8 - 11 12
SHREK: SÆLL ALLA DAGA m. ísl. tali kl. 6 L
/ KEFLAVÍK/ SELFOSSI/ AKUREYRI/ KRINGLUNNI
LEIKFANGASAGA 3 3D m. ísl. tali kl. 3:203D L
TOY STORY 3 m. ensku tali kl. 5:40 L
TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 8 12
Þrjár nýjar kvikmyndir hafa verið
frumsýndar í íslenskum kvikmynda-
húsum síðustu daga. Þetta eru seið-
karlamyndin The Sorceres Apprent-
ice með Nicolas Cage í aðalhlutverki,
spennumyndin 22 Bullets, með töff-
aranum Jean Reno og teiknimyndin
Ljóti andarunginn og ég, sem er laus-
lega byggð á ævintýrinu um litla ljóta
andarungann.
The Sorceres Apprentice
Nicolas Cage leikur Balthazar
Blake seiðkarl í Manhattan í New
York sem reynir að verja borgina fyr-
ir erkióvini sínum, Maxim Horvath,
sem leikin er af Alfred Molina. Balt-
hazar gerir það þó ekki einn því hann
fær hinn unga Dave Stuttler í lið með
sér, sem gerist lærlingur seiðkarlsins
magnaða. Leikstjóri myndarinnar er
Jon Turteltaub og aðaleikarar eru
Nicolas Cage, Alfred Molina, Jay Ba-
ruchel og Monica Bellucci.
IMDB 6,4/10
Metacritic 46/100
Rotten Tomatoes 41/100
22 Bullets
Í spennumyndinni 22 Bullets leik-
ur Jean Reno Charly Mattei fyrrver-
andi leigumorðingja sem hefur snúið
blaðinu við og lifir nú hversdagslegu
lífi með fjölskyldu sinni. Allt breytist
þegar reynt er að ráða Charly af dög-
um og ákveður hann að ná fram
hefndum, áður en fjölskylda hans
lendir í hættu. Leikstjóri mynd-
arinnar er Richard Berry og auk
Reno fara með aðalhlutverk í mynd-
inni Kad Merad og Richard Berr.
IMDB 6,5/10
Ljóti andarunginn og ég
Hér er á ferðinni skemmtileg
teiknimynd með íslensku tali, fyrir
fólk á öllum aldri. Myndin er lauslega
byggð á hinu sígilda ævintýri um
ljóta andarungann. Með helstu raddir
fara Hjálmar Hjálmarsson, Jóhann
Sigurðarson, Jóhanna Vigdís Arn-
ardóttir, Björgvin Frans Gíslason,
Örn Árnason, Sigurður Sigurjónsson
og Rósa Guðný Þórsdóttir. Leikstjóri
er Hjálmar Hjálmarsson og umsjón
með talsetningu höfðu þau Páll Ólafs-
son og Rósa Guðný Þórsdóttir.
IMDB 5,7/10
Galdrar, hasar og ljóti andarunginn
Hart barist Seiðkarlarnir Balthazar Blake (Nicolas Cage) og Maxim Hor-
vath (Alfred Molina) eigast við í The Sorcerer’s Apprentice.
FRUMSÝNINGAR»
Aretha Wilson, konan sem skar
leikarann víðfræga Leonardo Di-
Caprio með brotinni bjórflösku,
hefur loks verið handsömuð. Atvik-
ið átti sér stað fyrir einum fimm ár-
um í einkateiti fyrrverandi kærasta
Paris Hilton, Rick Salomon, í Holly-
wood.
Wilson, sem fertug að aldri, flýði
til Kanada eftir árásina en var
framseld til Bandaríkjanna eftir að
kanadísk yfirvöld höfðu hendur í
hári hennar. Wilson bar því seinna
við að hún hefði haldið að leikarinn
væri fyrrverandi kærastinn sinn
sem verðskuldaði þvílíka árás.
DiCaprio hefur fengið nálgunar-
bann á umrædda konu og er henni
ekki leyfilegt að koma innan við
500 metra frá leikaranum og stend-
ur brátt frammi fyrir ákæru vegna
árásar með banvænu vopni.
DiCaprio fer með aðalhlutverkið
í kvikmynd Christophers Nolans,
Inception, sem situr nú á tindi allra
helstu vinsældalista heims.
DiCaprio Leikarinn hélt andlitinu þrátt fyrir árásina svívirðilegu.
Konan sem risti andlit
DiCaprios handsömuð