Morgunblaðið - 18.08.2010, Page 25

Morgunblaðið - 18.08.2010, Page 25
18. ágúst 1986 Minnst var 200 ára afmælis kaupstaðarréttinda Reykja- víkur með veglegum hátíða- höldum. Giskað var á að um 70-80 þúsund manns hefðu verið í miðbænum. Á boð- stólum var meðal annars stærsta terta sem sögur fara af hér á landi. 18. ágúst 1996 Menningarnótt var haldin í Reykjavík í fyrsta sinn, nótt- ina fyrir 210 ára afmæli borg- arinnar. Morgunblaðið sagði að fimmtán þúsund manns hefðu „notið í senn listar og veðurblíðu“. 18. ágúst 2008 Andarnefjur sáust á Pollinum á Akureyri og voru þar í meira en mánuð. Flestar voru þær fjórar. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … Dagbók 25 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 2010 Sudoku Frumstig 7 3 4 6 8 7 5 3 4 4 8 5 5 7 2 3 9 5 7 3 6 8 2 6 9 7 6 8 4 3 8 5 2 7 4 2 8 6 3 3 8 7 9 5 4 3 6 4 5 2 9 6 1 8 1 9 9 4 8 7 6 9 5 6 3 1 3 4 6 4 5 3 5 7 9 1 6 2 8 7 4 5 3 9 7 5 3 2 6 9 1 4 8 4 8 9 1 5 3 7 2 6 3 1 5 9 8 2 4 6 7 2 9 8 7 4 6 3 1 5 6 4 7 5 3 1 9 8 2 8 3 6 4 9 5 2 7 1 9 7 1 3 2 8 6 5 4 5 2 4 6 1 7 8 9 3 7 3 6 9 8 5 1 4 2 9 2 5 4 3 1 6 8 7 1 4 8 6 2 7 9 3 5 6 9 4 5 1 3 2 7 8 2 5 3 7 6 8 4 9 1 8 7 1 2 9 4 3 5 6 3 8 7 1 4 2 5 6 9 5 1 9 3 7 6 8 2 4 4 6 2 8 5 9 7 1 3 6 3 9 2 1 4 7 8 5 2 7 1 3 8 5 4 9 6 5 4 8 7 6 9 2 3 1 3 2 7 1 4 8 5 6 9 8 1 6 9 5 7 3 4 2 9 5 4 6 3 2 1 7 8 4 9 5 8 7 1 6 2 3 7 6 2 5 9 3 8 1 4 1 8 3 4 2 6 9 5 7 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Í dag er miðvikudagur 18. ágúst, 230. dagur ársins 2010 Orð dagsins: Andinn opinberast í sér- hverjum til þess, sem gagnlegt er. (I.Kor. 12, 7) Undir lok leiks FH og KR í úrslit-um bikarkeppninnar í fótbolta á Laugardalsvellinum á laugardag hljóp maður einn á nærbuxunum einum fata inn á völlinn með blys í hendi. Öryggisstarfsmenn hlupu á eftir manninum, en honum tókst auðveldlega að hlaupa þá af sér og hefði sennilega getað hlaupið um völlinn allan daginn án þess að þeir næðu honum hefðu leikmenn liðanna ekki stöðvað för hans. x x x Víkverji hafði eiginlega lofaðsjálfum sér að fjalla ekki um þennan leik og þaðan af síður nota hann sem tilefni til að fjalla um hæfni dómara og honum finnst uppátæki fáklædda mannsins í sjálfu sér ekki í frásögur færandi, en hann varð hins vegar gáttaður á að mynd- ir af þessu atviki skyldu komast í sjónvarpsfréttir af leiknum og síðan var langt myndskeið sýnt í fótbolta- þætti í ríkissjónvarpinu. x x x Víkverja skilst að meginástæðanfyrir því að strípalingar hlaupi inn á íþróttaleikvanga sé löngunin til að komast í fjölmiðla. Fréttamyndir af einum strípalingi ýti síðan undir sambærilega hegðun hjá fleiri. Hér fari sem sagt saman hermihneigð, strípihneigð og athyglissýki. Fyrir vikið er það því svo að víðast hvar erlendis er þess gætt að sýna ekki strípalingana í þeirri von að það verði til að þessi hegðun leggist af. x x x Víkverji fjallaði í liðinni viku umÞórbergssetur á Hala í Suður- sveit og eignaði Sveini Ívarssyni arkitekt alfarið heiðurinn af bóka- skreytingu utan á hlöðunni, sem varð að bókhlöðu. Hið rétta er að hugmyndina að því að skreyta norð- urhlið setursins með kjölum bóka Þórbergs er hugmynd Jóns Þóris- sonar, barnabarns Þórbergs, sem jafnframt hannaði hina frábæru sýn- ingu þar sem ævi skáldsins eru gerð skil af mikilli útsjónarsemi. Jón og Sveinn útfærðu síðan hugmyndina að bókarkjölum og útkoman er glæsileg. víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 frosin jörð, 4 við- arbútur, 7 flennan, 8 árnar, 9 beita, 11 yfirsjón, 13 megni, 14 bál, 15 heitur, 17 járn, 20 herbergi, 22 spjald, 23 mjólkurafurð, 24 sér eft- ir, 25 lifir. Lóðrétt | 1 lóu, 2 æviskeið- ið, 3 vinna, 4 matskeið, 5 verkfæri, 6 skipulag, 10 fiskur, 12 skyggni, 13 snák, 15 batt enda á, 16 ýl, 18 spil, 19 hrósar, 20 at, 21 taugaáfall. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 reisulegt, 8 gadds, 9 tófan, 10 sæl, 11 rýrna, 13 agnar, 15 stórt, 18 hasar, 21 æra, 22 stapp, 23 flökt, 24 gagndrepa. Lóðrétt: 2 endar, 3 sussa, 4 litla, 5 gefin, 6 Ægir, 7 snýr, 12 nýr, 14 góa, 15 sess, 16 óraga, 17 tæpan, 18 hafur, 19 skörp, 20 rétt. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c5 2. Rc3 a6 3. Rf3 g6 4. d4 cxd4 5. Dxd4 Rf6 6. e5 Rc6 7. Dh4 Rh5 8. Be3 Rg7 9. Bd3 Da5 10. 0-0-0 Re6 11. Bc4 b5 12. Bb3 h5 13. Rd5 Bh6 14. Bxh6 Hxh6 15. Rg5 Bb7 16. Re4 Kf8 Staðan kom upp á skoska meist- aramótinu sem lauk fyrir skömmu í Hamilton. Stórmeistarinn John Shaw (2.445) hafði hvítt gegn David Oswald (1.990). 17. Rxe7! Rxe7 18. Hxd7 g5 19. Rxg5 Rf5 20. Hxf7+ Ke8 21. Hxf5 Hd8 22. c3 og svartur gafst upp. Borg- arskákmótið fer fram á morgun, fimmtudaginn 19. ágúst, í Ráðhúsi Reykjavíkur. Öllum er velkomið að taka þátt en nánari upplýsingar um mótið er að finna á www.skak.is. Hvítur á leik. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Faðir og sonur. Norður ♠Á543 ♥G42 ♦ÁD7 ♣K82 Vestur Austur ♠9876 ♠K2 ♥-- ♥D109873 ♦1064 ♦3 ♣ÁD10653 ♣G974 Suður ♠DG10 ♥ÁK65 ♦KG9852 ♣-- Suður spilar 3G. Segir ekki Bob Hamman að ætíð skuli melda 3G þegar í nauðirnar rekur? Feðgar að norðan eru hér í lykilhlut- verkum, annar í sókn, hinn í vörn, en til- efnið er sumarbrids í höfuðstað Norður- lands fyrir viku. Sonurinn, Frímann, vakti í austur á fárveikum 2♥ og fað- irinn, Stefán Vilhjálmsson, kom inn á 3♦. Nafni Stefáns og makker í norður, Stefán Jónsson, krafði með 3♥ og Vil- hjálmsson skellti sér í 3G, minnugur orða Hammans. Rosemary Shaw kom út með lauf og Stefán hleypti á soninn. Meira lauf upp á ás og þriðja laufið fylgdi á eftir, en Stefán henti tveimur hjörtum heima og ♠10. Hvernig á nú að fá 11. slaginn? Með víxlþvingun. Rúlla niður öllum tíglunum og fara niður á ♠Á blankan og ♥Gxx í borði. Austur verður að afvalda annan hálitinn. (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Það er alltaf ástæða fyrir öllu, þótt hún liggi ekki alltaf í augum uppi. Þér fylgir mikil gæfa og hamingja. (20. apríl - 20. maí)  Naut Heildarsýn er það sem þú þarft að ná svo enginn misskilningur komi upp milli þín og þinna. Ræktaðu sambandið við skyld- menni. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú þarft að sýna öðrum óvenju- mikla þolinmæði í dag. Vertu óhrædd/ur, þú tókst rétta ákvörðun. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú ættir að setja þér ný markmið ef þú ert nálægt því að ná síðustu markmiðum sem þú settir þér. Skynsamlegast væri að segja fátt en taka þeim mun betur eftir því sem aðrir segja. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Horfðu í spegil og þakkaðu fyrir allt sem þú hefur. Löngun þín til að eignast hluti er ekki í neinu samræmi við þarfir þínar. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Það yrði margt auðveldara ef þú leyfð- ir vinum og vandamönnum að leggja þér hjálparhönd. Gerðu nú viðeigandi ráðstafanir svo þú komist hjá því að lenda í slíkum að- stæðum. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú hikar við að fjárfesta í einhverju í dag. Njóttu dagsins og láttu fjölskyldumeðlimi vita hversu kærir þeir eru þér. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Mundu að hlutirnir eru ekki bara hvítir eða svartir. Þú ert í þann mund að byrja að skilgreina þig upp á nýtt gagnvart um- heiminum. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Gættu þess að grægðin nái ekki tökum á þér heldur sæktu bara það sem þú átt rétt á. Misskilningur getur margan hlutinn skemmt. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú temur þér nýja siði. Gerðu ekki of mikið úr hlutunum því þá verður öll ráðgjöf erfiðari. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þér eldri og reyndari manneskja ræður þér heilt í dag. Hikaðu samt hvergi því þú ert vel í stakk búin/n til átaka. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú ert eitthvað ómöguleg/ur þessa dagana. Farðu út um helgina. Hikaðu ekki við að brydda upp á hugmyndum því þær munu falla í góðan jarðveg. Stjörnuspá Unnur Ragn- arsdóttir er sjö- tug í dag, 18. ágúst, hún verð- ur að heiman á afmælisdaginn. 70 ára „Ég ætla nú bara að hafa það rólegt í dag og mæta í skólann. Svo er Menningarnótt um næstu helgi og ég er að spá í að bjóða vinum og félögum þá í eitthvað gott … fyrr um daginn,“ segir Hlini Mel- steð Jóngeirsson sem fagnar þrítugsafmæli sínu í dag. Hann segist aðspurður ekkert viðkvæmur fyrir þessum tímamótum eins og kannski sumir. „Nei, ég er þvert á móti á því að þetta batni bara allt með tímanum.“ Hlini hóf nám í gær í tölvunarfræði við Háskól- ann í Reykjavík en hann hefur starfað í um 15 ár við tölvumál og er því ágætlega undirbúinn fyrir námið. „Ég er kannski ekki síst að bæta við fræðilega hlutanum sem maður lærir ekki á atvinnumarkaðinum. Mér líst annars bara mjög vel á þetta nám og skólann.“ Þá hefur hann starfað innan Framsóknarflokksins um árabil og gegnt þar trúnaðarstörfum og gerir enn. „Hins vegar er kannski minni tími í seinni tíð til þess að vera alveg á fullu í starfinu, þegar maður er í vinnu og með börn og jafnvel í skóla líka. Það verður að- eins að forgangsraða. En ég reyni að sinna þessu líka, mæti á fundi og þess háttar.“ hjorturjg@mbl.is Hlini Melsteð Jóngeirsson er þrítugur í dag Batnar allt með tímanum Nýirborgarar Sviss Viktoría Dögg fæddist 23. júní kl. 12.17. Hún vó 3.200 g og var 48,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Að- alheiður Hann- esdóttir og Guð- mundur Ragnar Sverrisson. Reykjavík Ingi Freyr fæddist 2. júlí kl. 10.07. Hann vó 3.685 g og var 51,5 cm lang- ur. Foreldrar hans eru Berg- lind Hrönn Edvardsdóttir og Skúli Örn Sigurðsson. Flóðogfjara 18. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólaruppr. Sólsetur Reykjavík 0.29 2,9 6.40 1,3 13.19 3,1 19.45 1,5 5.29 21.35 Ísafjörður 2.31 1,6 8.55 0,8 15.40 1,8 22.16 0,8 5.21 21.53 Siglufjörður 5.09 1,1 11.02 0,6 17.25 1,2 23.58 0,5 5.04 21.36 Djúpivogur 3.24 0,7 10.15 1,7 16.43 0,9 22.34 1,4 4.55 21.08 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið Í dag, 18. ágúst, er Þór Ingi Erlingsson offsetprentari, Réttarbakka 21, Reykjavík, sjö- tugur. Eigin- kona Þórs er Margrét Sigurð- ardóttir fv. útibússtjóri. Þau hjónin munu taka á móti vinum og vanda- mönnum á heimili sínu Réttar- bakka 21 á afmælisdaginn milli kl. 18 og 20. 70 ára

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.