Morgunblaðið - 18.08.2010, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.08.2010, Blaðsíða 31
svo nýta megi þau þegar illa viðrar. Vel skilgreindir mælikvarðar og stikur á ánægju borgarbúa með umrædd svæði með tilliti til tón- leikahalds og verslunarnotkunar – við viljum alltaf hafa eitthvað í gangi (markaði, létta tónleika, stóra tónleika, tjill-aðstöðu, úti- kvikmyndasýningu, gjörninga, sýn- ingar, uppistand, leiki og fáránlega viðburði) ljósmyndasýningar eru ekki það eina sem hægt er að nota Austurvöll í! Ég er að biðja um smákjark og djörfung til að gera eitthvað nýtt því enginn er haldinn þeirri blekkingu að við séum alla- jafna að gera neitt sérstakt í Reykjavík með arkitektúrleysi, grámyglu himinsins og borgarlíf með drepsótt – við þekkjum það af leikskólunum að enginn vill að börnin sín leiki við börn með drep- sótt.    Reykjavíkurborg þarf að nýtaþetta momentum sem bæði Besti flokkurinn hefur náð að skapa í kringum sig og þann vitn- isburð um kraft borgarinnar sem Menningarnótt í ár ætlar að veita okkur. Sönnunargagn 1, á næstu blað- síðu og eina sönnunargagnið sem ég ætla að eyða góðu plássi Morg- unblaðsins í, er netsíða dönsku eyj- unnar Fyn, www.fyn.dk. Að vissu leyti er þetta líkt hinni frábæru síðu www.menningarnott.is nema þó það að hún sýnir okkur samfélag borgara þar sem alltaf eitthvað er í gangi. Ekki bara eina nótt, heldur alltaf eitthvað í alls konar flokkum – allt árið.    Sólin er handan okkar stjórnaren ef við ætlum að ríghalda í lífið hérna á steinsteypuklumpinum Reykjavík í miðju Norður- Atlantshafi með tilheyrandi úthafs- loftslagi hljótum við að geta fundið innri styrk til að gera eitthvað sér- stakt og merkilegt. Það vill enginn vera einhver sveitalubbi í alheimssamfélaginu sem býr á týpískum stað í vondu veðri. Við ættum að skapa Reykjavík sérstakan sess og það er óskandi að Besti flokkurinn þori að vera stjórn- málaaflið sem getur leitt mik- ilvægar breytingar því þeir hafa meðbyrinn sem stjórnmálaöfl fá ein- ungis á vissum fresti og grundvallar allt tal um einhvers konar byltingu. Ef Besti flokkurinn er ekki besti flokkurinn til þess að gera það þá er óskandi að gömlu flokkarnir þori að taka upp þráðinn og gera eitthvað merkilegt, áhugavert og jafnvel djarft. Það er hið eina sem getur sveigt vog gæfunnar þeim í hag á ný og það eina sem getur bjargað „börnum byltingarinnar“. pandi eyrnalokki » Það vill enginnvera einhver sveita- lubbi í alheimssamfélag- inu sem býr á týpískum stað í vondu veðri. Sönnunargagn 1 Á síðunni fyn.dk geta íbúar eyjunnar séð viðburði fyrir hvern einasta dag. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 2010 HHH -M.M., Bíófilman HHH „Óhætt að mæla með Salt sem ofbeldisglaðari sumarafþreyingu“ S.V., MBL SÝND Í SMÁRA-, HÁSKÓLA- OG BORGARBÍÓI HHHH „Salt er blautur draumur hasarmyndafíkla“ -Þ.Þ., FBL HHH „Jolie stendur sig vel sem kvenkyns útgáfan af Jason Bourne og myndin er hugsanlega ein sú hraðskreiðasta sem ég hef séð í allt sumar.” T.V. - Kvikmyndir.is HHH „Salt er þrælgóð... Unnendur hasarmynda fá hér eftirlætisverk“ -Ó.H.T., Rás 2 SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI Sýnd kl. 6, 8 og 10 POWE RSÝN ING Á STÆ RSTA DIGIT AL TJALD I LAN DSINS KL. 10 HHHH -Þ.Þ., FBL HHH -M.M., Bíófilman Expendables kl. 6:40 - 9 - 11:20 B.i. 16 ára Salt kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára Vampires Sucks kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Karate Kid kl. 8 - 10:50 LEYFÐ Babies kl. 6 LEYFÐ Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI -H.G., MBL Sýnd kl. 4, 6 og 8 HHH S.V., MBL Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 (POWERSÝNING) Sýnd kl. 4 Sýnd kl. 10 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 Kreditkorti tengdu Aukakrónum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.