Morgunblaðið - 18.08.2010, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 18.08.2010, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 2010 HHHH „Hinn fullkomni sumarsmellur“ - W.A. San Francisco Chronicle SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA 7 NICOLASCAGE - JAYBARUCHEL SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK NÚ ÞURFA HUNDAR OG KETTIR AÐ SNÚA BÖKUM SAMAN EF EKKI Á ILLA AÐ FARA FYRIR MANNFÓLKINU... SÝND Í Frábær ástar- saga með Amöndu Siefried úr Mamma Mia ásamt óskars- verðlaunaleik- konunni Vanessu Redgrave og Íslandsvininum Gael Garcia. Ástin blómstrar á vínekrum Ítalíu í þessari hjartnæmu mynd Ástin á ávallt skilið annað tækifæri HHH / HHHH R.EBERT, CHICAGO-SUN TIMES HHH / HHHH ENTERTAINMENT WEEKLY SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI ÆÐISLEG FJÖLSKYLDUMYND MEÐ FRÁBÆRUM HÚMOR HUNDAR OG KETTIR 2 - 3D m. ísl. tali kl.23D -43D -63D L SALT kl.8 -10:10-10:50 14 HUNDAR OG KETTIR 2 - 3D m. ísl. tali kl.2 -4-6 L THE SORCERERS APPRENTICE kl.3:40-8-10:20 7 LETTERS TO JULIET kl.5:50-8-10:20 L SHREK: FOREVER AFTER m. ísl. tali kl.2 -4-6 L INCEPTION kl.7 -8-10 12 LEIKFANGASAGA 3 m. ísl. tali kl. 2 - 4:20 L INCEPTION kl.2 -5-8-10:50 VIP-LÚXUS LEIKFANGASAGA 3 - 3D m. ísl. tali kl. 1:303D L / ÁLFABAKKA / LETTERS TO JULIET kl. 8:10-10:30 L HUNDAR OG KETTIR 2 - 3D m. ísl. tali kl. 43D - 63D L THE LAST AIRBENDER kl. 5:503D -83D 10 THE SORCERERS APPRENTICE kl. 5:40-10:50 7 Þrjár kvikmyndir verða frum- sýndar í dag en Sylvester Stallone leiðir þá mynd sem hefur slegið mörgum við í miðasölunni – The Expendables þar sem hann leikur Barney Ross, foringja hóps mála- liða sem eru sendir til eyríkis í Suður-Ameríku til að steypa ein- ræðisherra af stóli. Einu tryggða- bönd Barney eru við félaga sína en í þessari ferð kynnast þeir frelsisbaráttukonunni Söndru (Giselle Itie) en þegar verkefnið fer í loft upp neyðist hópurinn til að yfirgefa eyna í flýti og skilja Söndru eftir í gini ljónsins. Kval- inn af samviskubiti nær Barney að telja félaga sína á að snúa aftur til eyjunnar til að freista þess að klára verkefnið og bjarga gíslum, þ. á m. Söndru … ef hún er enn á lífi. Meðal annarra leikara eru Jason Statham, Jet Li, Eric Ro- berts og Dolph Lundgren. Þá eru hinir sömu höfundar og færðu okkur Scary Movie og Epic Movie með frábæra gamanmynd, Vampires Suck, í anda annarra gamanmynda sem gera grín að stórmyndum samtímans. Í Vamp- ires Suck er óspart gert grín að Twilight-myndunum sem og öðr- um vampírumyndun og Lísu í Undralandi. Ung stúlka getur ekki valið á milli tveggja drengja sem leiðir af sér mikla dramatík sem endar í drepfyndnu allsherjar uppgjöri á lokaballi skólans! Börn fá líka sitt hvað fyrir sinn snúð því nú er stríð á milli hunda og katta enn í fullum gangi í glæ- nýrri fjölskyldumynd, Hundar og kettir, sem er í þetta sinn í þrí- vídd. Nú þurfa dýrin að leggja deilur sínar til hliðar og snúa bök- um saman gegn sameiginlegum óvini. Óvinurinn er köttur að nafni Kitty Galore (Bette Midler), sem hefur snúist gegn liðsmönnum sín- um og ætlar að ná heims- yfirráðum. Cats & Dogs 2 inni- heldur fjölbreytt hlaðborð af leikurum sem lána raddir sínar, þar á meðal James Marsden, Neill Patrick Harris, Nick Nolte, Mich- ael Clarke Duncan og Christina Applegate. Í Letters to Juliet má sjá hana Sophie Hall (Amanda Seyfried) sem vinnur hjá tímaritinu The New Yorker við að sanna stað- reyndir í greinum, en hana dreym- ir um að verða einn af pennum blaðsins. Þegar hún fer í róm- antíska ferð til Ítalíu með unnust- anum Victor kemst hún að því að hann er uppteknari af vinum og ostum heldur en henni, sem leiðir til þess að hún fer í skoðunarferð til hússins sem hin upphaflega Juliet Capulet úr sögunni um Rómeó og Júlíu átti að hafa búið í. Þar skilur fjöldi fólks eftir ást- arbréf sem eru hirt af konum sem sjá um að svara tilbaka. Þegar Sophie finnur eitt bréfið ákveður hún að skrifa tilbaka sjálf en það mun hafa afleiðingar sem henni hefði aldrei dottið í hug. Frumsýningar í kvöld Grín Þessi mynd hæðir Twilight. Ærslagangur Hundar og kettir þurfa að takast á að nýju. Hasar The Expendables lofar ýmsu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.