Morgunblaðið - 20.09.2010, Page 30
Sérstök Winona Ryder var mætt til að kynna Black Swan.
Harvey Keitel Við frumsýningu A Beginners Guide To Endings.
Aðdáun Sam Worthington og aðdáandi.
Kvikmyndahátíðinni í Toronto lauk nú um helgina. Á tíu dögum voru sýnd hundruð
mynda og ýmislegt forvitnilegt á boðstólum.
Mynd Darrens Aronofskys, Black Swan, með þeim Natalie Portman og Winonu
Ryder í aðalhlutverkum, hlaut mikla athygli og er spáð í óskarsbaráttuna en myndin
fjallar um uppsetningu danshóps á Svanavatninu og baráttu tveggja ballerína um
aðalhlutverkið.
Þeir Casey Affleck og Joaquin Phoenix mættu með „heimildamyndina“ I’m Still
Here en viðurkenndu svo rétt undir lok hátíðarinnar að myndin, sem fjallar um tón-
listarbrölt Phoenix, væri leikin.
Kevin Spacey og Werner Herzog mættu einnig til leiks með nýjar myndir og eitt
er víst að margar þeirra mynda sem sýndar voru á TIFF munu verða áberandi þegar
verðlaunavertíðin nálgast.
Stjörnurnar í Toronto
Ballett Kynning á dramanu Black Swan.
Ofurtöffari Bruce Springsteen lét sig ekki vanta og tók spúsu sína með sér.
Ólétt Kelly Preston mætti kasólétt á frumsýn-
ingu myndarinnar Casino Jack.
Spilavíti Kevin Spacey mætti til Toronto til
að kynna nýjustu mynd sína, Casino Jack.
Eldri Bandaríski leikarinn Aidan Quinn hefur
ekki verið mikið í sviðsljósinu undanfarið.
Blómarós Breska leikkonan Kristin Scott
Thomas mætir á frumsýningu Sarah’s Key.
Haha Vera Farmiga og Keanu Reeves.
Tvö Aaron Eckhart og Nicole Kidman.
Íðilfögur Eva Mendes á rauða
dreglinum.
Hress Ed Harris.
Reuters
30 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 2010