Morgunblaðið - 06.10.2010, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.10.2010, Blaðsíða 27
DAGBÓK 27 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 2010 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand NÚ HÖLDUM VIÐ ÁFRAM MEÐ ÞÁTTINN “VERST KLÆDDA FÓLK Í HEIMI” FLOTT JAKKAFÖT! *AND- VARP!* ÞETTA ER SKAMMAR- LEGT! VORIÐ ER KOMIÐ, ALLT ER NÝTT OG FALLEGT... ...EN ÞÚ ERT JAFN SKÍTUGUR OG ÓGEÐSLEGUR OG ÞÚ HEFUR ALTAF VERIÐ ÉG LÍT Á MIG SEM MIKILVÆGA TENGINGU VIÐ FORTÍÐINA HRÓLFUR, HVERNIG STENDUR Á ÞVÍ AÐ ÞÚ ÞRJÓSKAST VIÐ AÐ REYNA AÐ SIGRA ATLA HÚNAKONUNG ÞRÁTT FYRIR AÐ ÞÚ SÉRT ALGJÖRLEGA OFURLIÐI BORINN? ÉG BÝST VIÐ AÐ ÞESSI ÞRJÓSKA SÉ MÉR BARA Í BLÓÐ BORIN ÉG ER EKKI FRÁ ÞVÍ! ÆTLAÐI GRÍMUR EKKI AÐ HITTA OKKUR HÉRNA? ÆTLI HANN HAFI FUNDIÐ BETRI STAÐ TIL AÐ HORFA Á MÓTIÐ? MÉR FINNST TASKAN EITTHVAÐ ÞYNGRI EN VENJULEGA ÞÚ STÓÐST ÞIG VEL, ÞETTA LÍTUR GLÆSILEGA ÚT JÁ! ÉG VONA AÐ KENNARINN MINN VERÐI ÁNÆGÐ ÉG GET LOFAÐ ÞÉR ÞVÍ AÐ HÚN VERÐUR STÓRHRIFIN ÞAÐ VÆRI Í FYRSTA SKIPTI HÚN ER BARA EKKI VÖN ÞVÍ AÐ NEMENDUR HENNAR SÉU SVONA SKAPANDIFERÐIN YFIR DELAWARE ÞAÐ VERÐUR ALLT Í LAGI MEÐ FRÆNKU ÞÍNA. ÉG ÞARF AÐ SINNA ÖÐRU... HAFA MARGIR SLASAST Í RAFMAGNSLEYSINU? ALLT OF MARGIR HAFA DOTTIÐ NIÐUR STIGA EÐA DOTTIÐ UM EITTHVAÐ ÞETTA ER STÓR FURÐULEG UPPÁKOMA MEIRA EN ÞAÐ ÉG HELD AÐ ELECTROSTANDI FYRIR ÞESSU Því verr gefast sem fleiri koma saman Ég kaus að hlusta á umræður á Alþingi á mánudagskvöld, frem- ur en norpa á Aust- urvelli og gefa ekki Al- þingi kost á að verja sig. Ég vona bara að þeir, sem þar stóðu horfi á endursýninguna svo að þeir geti gert upp hug sinn varðandi það sem þeir ætla að kjósa þegar boðað verður til kosninga næst. Ég hef oft hugsað að það væri e.t.v. betra að byrja niðurskurðinn í þinginu. Þar mætti að meinalausu fækka um helming. Það gæti e.t.v. haldið inni þriðjungi þeirra lækna, sem í kvöld var sagt að hefðu hætt störfum á Íslandi. Ég er ekki viss um að bumbusláttur á Austurvelli nái eyrum alþingismanna til árang- urs. Víst heyrðu þeir allir bumbu- sláttinn og skildu hann, hver á sinn hátt. Allir sýndu samúð en hve margir höfðu úrræði til að bregðast við eða skilning á þeim margvíslega vanda sem steðjaði að trommurunum? Ég er ekki ánægður með umræður á Al- þingi. Ég vil auðvitað að þar fari fram málefna- legar umræður en ég vil að í þeim sé sleppt persónulegum ávirð- ingum á aðra þing- menn og útúrdúrum sem eingöngu er ætlað að stuðla að end- urkosningu næst. Þessir menn eru jú í vel launaðri vinnu hjá okkur. Með þessu mætti stytta umræðu- tíma á Alþingi um helming og auka afköstin eftir því. Tími, sem fer í að ræða það sem búið er og gert skilar engu og ef þingmenn ætla að láta reiði sína vegna síðustu afreiðslu hafa áhrif á störf sín framvegis, ættu þeir að boða varaþingmenn, nema þeir séu óhæfir líka. Þórhallur Hróðmarsson. Ást er… … öxl til að gráta á. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, postu- lín/ útsk. og Grandabíó kl. 13. Árskógar 4 | Handav./smíði/útskurður kl. 9, heilsugæsla kl. 10, söngstund kl. 11. Bólstaðarhlíð 43 | Haustfagnaður fim. 14. okt. kl. 15. Kaffihlaðborð, Borgarkórinn syngur, stjórn. Gróa Hreinsdóttir, Böðvar Magnússon með nikkuna. Skrán. og greiðsla eigi síðar en þri. 12. okt. Uppl. í s. 535-2760. Dalbraut 18-20 | Vinnustofa kl. 9, leik- fimi kl. 10, Bónusferð kl. 14.40. Dalbraut 27 | Handavinna kl. 8, vefnaður kl. 9, leikfimi kl. 11. Félag eldri borgara, Reykjavík | Ganga frá Ásgarði kl. 10. Söngvaka kl. 14, umsj. Helgi Seljan. Leikfélagið Snúður og Snælda sýnir Nakinn mann og annan í kjólfötum Þorlákshöfn – ráðhúsinu fös. 8. okt. kl. 20. Félagsheimilið Boðinn | Opnað kl. 9, leikfimi kl. 12, spil kl. 13, haustfagn. kl. 14. Félagsheimilið Gjábakki | Botsía kl. 9.30/10.30, glerlist kl. 9.30/13, félagsv. kl. 13, viðtalst. kl. 15, bobb kl. 16.30, línud. kl. 18, samkv.dans kl. 19. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Myndlist kl. 9, trésk. kl. 9.30, ganga kl. 10. Postu- lín/kvennabrids kl. 13. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 8.15/12, kvennaleikf. kl. 9.15/10/10.45, brids/bútasaumur kl. 13, miðas. í Reykjanesferð 19. okt. í dag kl. 13-16, verð 4.000 kr., ekki greiðslukort. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur kl. 9, m.a. tréútsk./handav., leikfimi kl. 10. Spilasalur op. Mið. 13. okt. farið á Laxár- bakka í Leirársveit í matarveisluna Sauð- kindin, skrán. á staðnum/s. 575-7720. Grensáskirkja | Samverustund kl. 14. Háteigskirkja – starf eldri borgara | Kaffi kl. 10, fyrirbænaguðsþjónusta kl. 11, brids kl. 13. Hæðargarður | Hringborðið kl. 8.50. Stefánsganga/listasm./ postulín/ steinam./trémálun. og framsagnarhópur Soffíu kl. 9. Tíurnar kl. 10. Gáfumanna- kaffi kl. 15. Málverkasýn. Hrafnhildar Hall- dórsdóttur. Hraunsel | Rabb kl. 9, pútt kl. 10, línu- dans kl. 11, boltaleikfimi kl. 12, gler- bræðsla/handav./ trésk. kl. 13, bingó kl. 13.30, vatnsleikf. kl. 14.40, kór kl. 16 Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 8.30/9.30. Vinnustofa kl. 9. Samverustund kl. 10.30. Prjónakaffi kl. 13.30. Íþróttafélagið Glóð | Versalir: ganga kl. 16. Korpúlfar Grafarvogi | Gler og tréút- skurður kl. 13. Á morgun pútt kl. 10 og sjúkraleikfimi kl. 14.30 Eirborgum v/ Fróðengi. Norðurbrún 1 | Útskurður og hjúkr- unarfræðingur kl. 9. Félagsvist kl. 10. Vesturgata 7 | Sund, spænska kl. 10. Myndmennt kl. 13. Bónus kl. 12.10. Tré- skurður kl. 13. Vitatorg, félagsmiðstöð | Tréútsk./ bókband kl. 9, handav. kl. 9.30, morg- unstund kl. 10, verslunarferð kl. 12.20, uppl. kl. 12.30, dans kl. 14, Vitatorgs- bandið. Kristbjörg F. Steingrímsdóttirveltir fyrir sér sjálfsmynd og speglum: Ég stritast við að verða mögur og vernda hjartasleglana ég er alltaf ung og fögur ef ég forðast speglana. Ármann Þorgrímsson veltir fyrir sér sjálfsmynd sinni: Í speglinum mér finnst ég fagur flottur gæi en konan þegir. Ávalur en ekki magur, annað kannski vogin segir. Hólmfríður Bjartmarsdóttir velti fyrir sér þögn sterkara kynsins: Sjálfsagt mér þótti að setja á blað og senda þér skoðun mína. Konur þegja af því að þær efast um fegurð sína. Davíð Hjálmar Haraldsson benti hinsvegar á að Ármann notaði ekki rétta aðferð og því væri ekkert að marka hvað vogin segði: Þegar sýnist vanstillt vog, veit ég hjálpað gæti að fylla lungun lofti og lyfta öðrum fæti. Ármann velti fyrir sér hvað það myndi þýða fyrir jafnvægið, en fann lausn á því: Ef ég nota aðferð þá og annan fótinn spara er þá gott að eiga þrjá – einn svona til vara. Davíð Hjálmar tók þegar undir með honum: Íþróttir getur Ármann sínar óhræddur stundað dægrin löng og jafnvægislistir leikið fínar á línu með góðri varastöng. Loks kvað Helgi Zimsen sér hljóðs: Þó að æskan færist fjær finnst mér rétt að þakka að löng er bið uns elliær enda á grafarbakka. Vísnahorn Af spegli, vog og sjálfsmynd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.