Morgunblaðið - 25.11.2010, Side 33
MENNING 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2010
Engum blöðum er um þaðað fletta að KristjánIngvar Jóhannsson óp-erusöngvari hefir verið
áberandi innan íslensks samfélags.
Kristján er ósjaldan bitbein landa
sinna, enda iðulega stórlangt í mill-
um hvað álit manna á honum varðar.
Eitt má þó ljóst þykja. Umræddur
maður er afreksmaður, líkt og kem-
ur fram í forspili verksins sem hér er
til umfjöllunar og að saga hans sé
allrar athygli verð.
Það er því ekki að undra að bók
sem þessi líti dagsins ljós. Mörgum
leikur forvitni á að fá innsýn í „lífs-
óperu“ söngvarans. Og efniviðurinn
er vissulega efni í stórbrotna óperu,
inniheldur ófá dramatísk og gam-
ansöm augnablik. Enda er dregin
upp mynd af manni með köllun, sem
unnið hefir markvisst og þrákelkn-
islega með sjálfan sig og hæfileika
sína, mynd af ástríðufullri, skap-
stórri og blóðheitri tilfinningaveru
er einatt lætur þá eiginleika hlaupa
með sig í gönur, mynd af lífsnautna-
manni, manni sem náð hefir langt …
Form verksins – mjög viðeigandi
– er fengið úr Valkyrjum Wagners
og skiptist í for-
spil höfund-
arins, þætti 1-4
og millispil, auk
formála Magn-
úsar Lyngdal
Magnússonar.
Hver þáttur tek-
ur á ákveðnu
tímabili í lífi
söngvarans frá
barnæsku til dagsins í dag. Frásögn-
in er í 1. persónu með rödd Kristjáns
í forgrunni og ber með sér sterkan
spjallkeim. Raddir samferðafólks
hans fá einnig að heyrast, þegar við
á, og tjá þær sig einkum um að-
alpersónuna. Viðmælendurnir gegna
misveigamiklu hlutverki, en í hlut-
verki sópransins er, líkt og gefur að
skilja, eiginkonan, Sigurjóna Sverr-
isdóttir.
Téð verk hefir margt til síns ágæt-
is og er langt í frá „púunarvert“. Það
veitir þokkalegustu innsýn í líf við-
fangsefnisins sem og óperuheimsins
og ætti að geta svalað hnýsniþörf.
Verkið er og ágætt aflestrar. En!
Texti sem eingöngu er ágætur af-
lestrar fangar ekki beinlínis tilfinn-
ingaólgu persónunnar. Textinn kall-
ast nefnilega ekki á við innihaldið.
Þetta er dálítið eins og stórfínt verk,
sem býr yfir öllum eiginleikum til að
hreyfa við fólki, miðla stórum tilfinn-
ingum, líkt og Kristján hefir marg-
sinnis gert á óperusviðunum, en
auðnast það eigi. En lesandinn getur
þó alltént verið viss um að örlög og
ævi söngvarans séu öllu stórbrotnari
en þessi „spjalluppfærsla“ segir til
um. Hún er fremur bragðdauf að
segjast verður.
Spjallað um ævi og
örlög söngvarans
bbmnn
Á valdi örlaganna – saga Kristjáns Jó-
hannssonar
Eftir Þórunni Sigurðardóttur, 272 bls.
JPV gefur út. 2010
ÓLAFUR GUÐSTEINN
KRISTJÁNSSON
ÆVISAGA
Morgunblaðið/Kristinn
Þórunn Sigurðardóttir „Efniviður-
inn er ... efni í stórbrotna óperu.“
Dækur Þórarins Leifssonar, rithöf-
undar og myndlistarmanns, hafa
hlotið lof í dönskum fjölmiðlum upp
á síðkastið, bæði Bókasafn ömmu
Huldar og
Leyndarmálið
hans pabba.
Um liðna helgi
birtist fjögurra
stjörnu dómur í
Politiken um þá
fyrrnefndu í dag-
blaðinu Politiken
en það er í annað
skipti sem barna-
bókarýnir blaðs-
ins fer fögrum
orðum um verk Þórarins. Frétta-
bréf danskra bókasafnsfræðinga er
sammála þeim dómi og einnig
blaðamaður bókarýnisvefsíðunnar
fortællingen.dk.
Gagnrýnandi Politiken skrifar að
bankakerfið hafi ekki verið útskýrt
á jafn skemmtilegan og hnitmið-
aðan hátt síðan sænski rithöfund-
urinn Sven Wernström var upp á
sitt besta á áttunda áratugnum.
Hann segir eðlilegt að brjálæði og
súrrealismi komi upp á sögueyjunni
eftir allt sem á hefur gengið und-
anfarin ár. Hann klykkir út með að
Þórarinn beri ekki virðingu fyrir
neinu nema börnum og bókmennt-
unum.
Á Fortællingen.dk er því slegið
fram að það sem geri verk Þórarins
svo eftirtektarvert, sé að mitt í öll-
um fíflaganginum geti lesandinn
staldrað við og tekið við alvarlegum
boðskap sem glitti í undir kraum-
andi brjálæðinu. Dómurinn segir
jafnframt að Bókasafn ömmu Huld-
ar sé ævintýri sem fái lesandann til
að standa á öndinni.
Í síðustu viku mælti Weekendav-
isen sérstaklega með Leyndarmál-
inu hans pabba. Gagnrýnandi blaðs-
ins segir teikningar Þórarins gulls
ígildi og að menn verði að lesa bók-
ina í einrúmi til að trufla ekki
sessunautinn með hlátursrokum.
Auk þess að fjalla lofsamlega um
verk Þórarins, hafa viðtöl birst við
hann í dönskum fjölmiðlum.
Danir hrósa
verkum
Þórarins
Þórarinn
Leifsson
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Ofviðrið (Stóra sviðið)
Mið 29/12 kl. 20:00 frums Fim 13/1 kl. 20:00 6.k Mið 26/1 kl. 20:00
Sun 2/1 kl. 20:00 2.k Þri 18/1 kl. 20:00 Sun 30/1 kl. 20:00 8.k
Lau 8/1 kl. 20:00 3.k Mið 19/1 kl. 20:00 Sun 6/2 kl. 20:00 9.k
Sun 9/1 kl. 20:00 4.k Fös 21/1 kl. 20:00 7.k Fim 10/2 kl. 20:00 10.k
Mið 12/1 kl. 20:00 5.k Þri 25/1 kl. 20:00
Ástir, átök og leiftrandi húmor
Fólkið í kjallaranum (Nýja svið)
Fim 25/11 kl. 20:00 21.k Sun 5/12 kl. 20:00 24.k Fös 10/12 kl. 22:00
Lau 27/11 kl. 19:00 22.k Mið 8/12 kl. 20:00 25.k Lau 11/12 kl. 19:00
Lau 27/11 kl. 22:00 aukas Fim 9/12 kl. 20:00 26.k Sun 12/12 kl. 20:00
Mið 1/12 kl. 20:00 23.k Fös 10/12 kl. 19:00 27.k
Sýningum lýkur í desember
Fjölskyldan (Stóra svið)
Fös 26/11 kl. 19:00 6.k Lau 18/12 kl. 19:00 9.k Lau 15/1 kl. 19:00
Fös 3/12 kl. 19:00 7.k Fim 30/12 kl. 19:00 Sun 23/1 kl. 19:00
Lau 4/12 kl. 19:00 8.k Fös 7/1 kl. 19:00
"Stjörnuleikur sem endar með flugeldasýningu", BS, pressan.is
Gauragangur (Stóra svið)
Sun 28/11 kl. 15:30 Aukas Sun 28/11 kl. 20:00 15.k
Sýningum lýkur í nóvember
Enron (Stóra svið)
Fim 25/11 kl. 20:00 16.k Lau 27/11 kl. 20:00 17.k
Sýningum lýkur í nóvember
Jesús litli (Litla svið)
Fös 26/11 kl. 19:00 aukas Lau 4/12 kl. 19:00 12.k Fim 16/12 kl. 20:00
Mið 1/12 kl. 20:00 10.k Lau 4/12 kl. 21:00 13.k Lau 18/12 kl. 19:00
Fim 2/12 kl. 18:00 aukas Þri 7/12 kl. 20:00 aukas Lau 18/12 kl. 21:00
Fim 2/12 kl. 20:00 11.k Mið 8/12 kl. 20:00 14.k Mið 29/12 kl. 19:00 aukas
Fös 3/12 kl. 19:00 8.k Fim 9/12 kl. 20:00 15.k Fim 30/12 kl. 19:00
Fös 3/12 kl. 21:00 9.k Sun 12/12 kl. 20:00 16.k
Sýningar 2/12 kl 18 og 7/12 kl 20 verða túlkaðar á táknmáli
Faust (Stóra svið)
Fim 6/1 kl. 20:00 Sun 16/1 kl. 20:00
Fös 14/1 kl. 22:00 Fim 20/1 kl. 20:00
Aukasýningar á Íslandi vegna fjölda áskorana
Harry og Heimir - leikferð (Samkomuhúsið Akureyri)
Fös 26/11 kl. 19:00 aukas Lau 27/11 kl. 19:00 aukas
Sýnt í Samkomuhúsinu hjá LA á Akureyri - síðustu sýningar
Horn á höfði (Litla svið)
Lau 27/11 kl. 14:00 18.k Lau 4/12 kl. 14:00 aukas
Sun 28/11 kl. 14:00 19.k Sun 12/12 kl. 14:00 aukas
Gríman 2010: Barnasýning ársins - síðustu sýningar
Jesús litli – sýning ársins 2010
ÞJÓÐLEIKHÚSI
SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS
Ð
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 27/11 kl. 13:00 Sun 5/12 kl. 11:00 Sun 12/12 kl. 14:30
Lau 27/11 kl. 14:30 Sun 5/12 kl. 13:00 Lau 18/12 kl. 11:00
Sun 28/11 kl. 11:00 Sun 5/12 kl. 14:30 Lau 18/12 kl. 13:00
Sun 28/11 kl. 13:00 Lau 11/12 kl. 11:00 Lau 18/12 kl. 14:30
Sun 28/11 kl. 14:30 Lau 11/12 kl. 13:00 Sun 19/12 kl. 11:00
Lau 4/12 kl. 11:00 Lau 11/12 kl. 14:30 Sun 19/12 kl. 13:00
Lau 4/12 kl. 13:00 Sun 12/12 kl. 11:00 Sun 19/12 kl. 14:30
Lau 4/12 kl. 14:30 Sun 12/12 kl. 13:00
Allt að verða uppselt - tryggið ykkur miða sem fyrst!
Gerpla (Stóra sviðið)
Fös 26/11 kl. 20:00 Fim 2/12 kl. 20:00 Aukas. Fös 3/12 kl. 20:00
Missið ekki af þessari frábæru sýningu! Sýningum lýkur fyrir jól.
Fíasól (Kúlan)
Lau 27/11 kl. 13:00 Sun 28/11 kl. 15:00
100.sýn.
Mið 29/12 kl. 16:00
Ath.br.sýn.tími
Lau 27/11 kl. 15:00 Sun 5/12 kl. 13:00 Fim 30/12 kl. 16:00 Ath. br.
sýn.tími
Sun 28/11 kl. 13:00 Sun 5/12 kl. 15:00
Sýningar um jólin komnar í sölu!
Hænuungarnir (Kassinn)
Fös 26/11 kl. 20:00 Fös 3/12 kl. 20:00 Fös 10/12 kl. 20:00 Aukas.
Lau 27/11 kl. 20:00 Lau 4/12 kl. 20:00
5 stjörnur Fbl. 5 stjörnur Mbl.
Íslandsklukkan (Stóra sviðið)
Fim 25/11 kl. 19:00 Aukas. Fim 30/12 kl. 19:00 Lau 22/1 kl. 19:00
Fös 10/12 kl. 19:00 Aukas. Fös 7/1 kl. 19:00 Sun 23/1 kl. 19:00
Lau 11/12 kl. 19:00 Aukas. Lau 15/1 kl. 19:00
Sun 12/12 kl. 19:00 Aukas. Sun 16/1 kl. 19:00
Nýjar sýningar komnar í sölu!Ath! Sýningarnar hefjast kl. 19:00
Finnski hesturinn (Stóra sviðið)
Lau 27/11 kl. 20:00 Lau 4/12 kl. 20:00
Sun 28/11 kl. 20:00 Sun 5/12 kl. 20:00
Bráðfyndið og snargeggjað verk! Tryggið ykkur miða
Lér konungur (Stóra sviðið)
Sun 26/12 kl. 20:00
Frumsýn
Lau 8/1 kl. 20:00 4.sýn. Fös 14/1 kl. 20:00 7.sýn.
Þri 28/12 kl. 20:00 2.sýn. Sun 9/1 kl. 20:00 5.sýn. Fös 21/1 kl. 20:00 8.sýn.
Mið 29/12 kl. 20:00 3.sýn. Fim 13/1 kl. 20:00 6.sýn.
Leikstjóri Benedict Andrews, einn fremsti leikstjóri í heimi!
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Harrý og Heimir (Samkomuhúsið)
Fös 26/11 kl. 19:00 Aukas Lau 27/11 kl. 19:00 12.sýn
Jesús litli (Hamraborg)
Lau 15/1 kl. 16:00 1,sýn Sun 16/1 kl. 20:00 4. sýn Mið 19/1 kl. 21:00 6. sýn.
Lau 15/1 kl. 20:00 2.sýn Þri 18/1 kl. 21:00 5. sýn. Fim 20/1 kl. 19:00 7. sýn.
Sun 16/1 kl. 16:00 3. sýn Mið 19/1 kl. 19:00 Aukas Fim 20/1 kl. 21:00 8.sýn
Miðasala í Háskólabíói » Sími 545 2500 » www.sinfonia.is
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Rómeó og Júlía Fim. 25.11. kl. 19.30 Örfá sæti laus
Hljómsveitarstjóri: James Gaffigan
Einleikari: Helga Þóra Björgvinsdóttir
Felix Mendelssohn: Fiðlukonsert í e-moll
Jean Sibelius: Elskhuginn (Rakastava)
Sergei Prokofíev: Rómeó og Júlía, ballettsvíta
Petrenko stjórnar Mahler Fim. 02.12. kl. 19.30
Hljómsveitarstjóri: Vasily Petrenko
Franz Schubert: Ófullgerða sinfónían
Gustav Mahler: Sinfónía nr. 5
Aðventutónleikar Lau. 11.12. kl. 17.00 Örfá sæti laus
Hljómsveitarstjóri: Nicholas Kraemer
Einsöngvarar: Katherine Watson og James Gilchrist
Á aðventutónleikunum hljómar jólatónlist frá ýmsum
tímum í flutningi tveggja breskra stórsöngvara, þar sem
Bach, Händel, Corelli, Mozart og fleiri eiga sinn skerf.
Milljónaútdráttur
Þar sem eingöngu er dregið úr seldum miðum þarf miðaeigandi bæði að
hafa rétt númer og bókstaf til að hljóta vinning í þessum útdrætti.
Birt með fyrirvara um prentvillur.
11. flokkur, 24. nóvember 2010
Kr. 1.000.000,-
528 E
818 B
4179 E
13013 B
16415 F
20828 B
24097 G
33097 H
41882 F
42201 B
TIL HAMINGJU
VINNINGSHAFAR