Morgunblaðið - 10.12.2010, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.12.2010, Blaðsíða 5
Gagnrýnendur eru á einu máli! „Að auka á atvinnuleysið er ekki boðleg leið úr þeirri kreppu sem samfélagið nú upplifir.“ STJÓRN BSRB „Frekar á að fara hægar í sakirnar og greiða niður á lengri tíma, eða að leita annarra leiða, svo sem eins og í gegnum skattkerfið.“ AÐALFUNDUR BSRB DA PU RL EG LE SN ING „Hlífum þeim sem verst standa og sækjum frekar til þeirra sem meira hafa á milli handanna.“ STJÓRN BSRB „Skárri en fyrsta útgáfa en það væri hægt að gera miklu betur.“ ELÍN BJÖRG JÓNSDÓTTIR, FORMAÐUR BSRB BSRB | Grettisgötu 89 | 105 Reykjavík | Sími 525 8300 | www.bsrb.is | bsrb@bsrb.is Verjum velferðina! Það er dapurleg lesning sem þingheimur býður þjóðinni upp á fyrir þessi jól. Fyrirliggjandi fjárlagafrumvarp heggur að rótum velferðarkerfis sem forfeður okkar byggðu upp á tímum báginda og krappra kjara. Það er undir þér komið að tryggja að óbreytt frumvarp nái ekki fram að ganga! Kæri þingmaður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.