Morgunblaðið - 10.12.2010, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 2010
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
HETJA eftir Kára Viðarsson (SÖGULOFTIÐ- fjögurra
stjörnu leiksýning)
Fim 27/1 kl. 17:00
kitlar hláturtaugarnar
MELCHIOR - TÓNLEIKAR (Hvíti salur)
Fös 10/12 kl. 20:30
fiskisúputilboð
Uppáhald jólasveinanna (Hvíta sal og skála)
Sun 12/12 kl. 12:00
Brúðuheimar í Borgarnesi
530 5000 | hildur@bruduheimar.is
GILITRUTT
Lau 11/12 aukas. kl. 17:00 Ö
Lau 18/12 aukas. kl. 17:00 Ö
Sun 9/1 kl. 14:00
næst síðasta sýn.arhelgi
Sun 16/1 kl. 14:00
síðasta sýn.arhelgi
Pönnukakan hennar Grýlu
Sun 12/12 kl. 14:00 Sun 19/12 kl. 14:00
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Jól í Óperunni - Jólahádegistónleikar ungra
einsöngvara
Þri 14/12 kl. 12:15
Gestasöngvari: Dísella Lárusdóttir
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Ofviðrið (Stóra svið)
Þri 28/12 kl. 20:00
generalprufa
Mið 29/12 frumsýn kl. 20:00
Sun 2/1 kl. 20:00
Lau 8/1 kl. 20:00
Sun 9/1 kl. 20:00
Mið 12/1 kl. 20:00
Fim 13/1 kl. 20:00
Þri 18/1 kl. 20:00
Mið 19/1 kl. 20:00
Þetta er lífið
5629700 | opidut@gmail.com
Þetta er lífið...og om lidt er kaffen klar.
Lau 22/1 kl. 20:00
Fös 28/1 kl. 20:00
Sun 30/1 kl. 20:00
FIMM STJÖRNU KABARETT með Charlotte Bøving.
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
Skáldsagan Aðventa eftir Gunnar
Gunnarsson er klassískt og hrífandi
bókmenntaverk sem margir taka
sér í hönd á aðventunni og lesa, ekki
bara hér á landi heldur einnig er-
lendis.
Sá siður var tekinn upp hjá Gunn-
arsstofnun á Skriðuklaustri fyrir
fimm árum að lesa alla Aðventu
Gunnars upphátt fyrir gesti á þriðja
sunnudegi á aðventu.
Hefur þessi siður breiðst út því
Ríkisútvarpið hefur nú í nokkur ár
haft Aðventu sem útvarpssöguna á
Rás 1 síðustu vikuna fyrir jól, með
nýjum lesara hverju sinni. Þá hefur
Aðventa einnig verið lesin hjá Rit-
höfundasambandi Íslands í Gunn-
arshúsi í Reykjavík, á sama tíma og
á Skriðuklaustri.
Að venju verður sagan lesin á
Skriðuklaustri á sunnudaginn kem-
ur. Hefst lesturinn kl. 14 og að
þessu sinni les Ragnheiður Stein-
þórsdóttir leikkona söguna. Allir
eru velkomnir.
Á sama tíma stendur Rithöfunda-
sambandið fyrir lestri að Dyngju-
vegi 8 og hefur Silja Aðalsteins-
dóttir lesturinn kl. 13.
Þeir sem eru staddir í Kaupmana-
höfn geta notið lesturs Aðventu í
Jónshúsi en hann hefst kl. 15 að
staðartíma og er Sturla Sigurjóns-
son sendiherra meðal lesara.
Mörgum þykir sem klassískur
boðskapur sögunnar um þrautseigju
og þolgæði Benedikts og förunauta
hans, hundsins Leós og sauðarins
Eitils, eigi mikið erindi við Íslend-
inga í dag. Sagan er þó í raun tíma-
laus þótt söguefnið sé sótt í raun-
verulegar svaðilfarir á Mývatns-
öræfum á þriðja áratug síðustu
aldar. Allt frá því sagan kom fyrst
út árið 1936 hefur hún heillað les-
endur víða, m.a. í Þýskalandi þar
sem hún hefur selst í hálfri milljón
eintaka.
Aðventa lesin víða
á aðventunni
Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon
Gunnar Gunnarsson Mörgum þykir
Aðventa vera perlan í ritsafni hans.
Lesin á gömlum heimilum Gunnars
- nýr auglýsingamiðill
569-1100
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Gegnum holt og hæðir (Rýmið)
Lau 11/12 kl. 13:00 7.sýn Sun 12/12 kl. 13:00 8.sýn
Aðventusýning
Rocky Horror (Hamraborg)
Fös 11/2 kl. 20:00 24.sýn Lau 19/2 kl. 20:00 26.sýn
Lau 12/2 kl. 20:00 25.sýn Fös 25/2 kl. 20:00 27.sýn
Sýningin er ekki við hæfi barna
Jesús litli (Hamraborg)
Lau 15/1 kl. 16:00 1,sýn Sun 16/1 kl. 20:00 4. sýn Mið 19/1 kl. 21:00 6. sýn.
Lau 15/1 kl. 20:00 2.sýn Þri 18/1 kl. 21:00 5. sýn. Fim 20/1 kl. 19:00 7. sýn.
Sun 16/1 kl. 16:00 3. sýn Mið 19/1 kl. 19:00 Aukas Fim 20/1 kl. 21:00 8.sýn
Gjafakort
Borgarleikhússins
Töfrandi stundir í jólapakkann
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Ofviðrið (Stóra sviðið)
Þri 28/12 kl. 20:00 fors Mið 12/1 kl. 20:00 5.k Þri 25/1 kl. 20:00
Mið 29/12 kl. 20:00 frums Fim 13/1 kl. 20:00 6.k Mið 26/1 kl. 20:00
Sun 2/1 kl. 20:00 2.k Þri 18/1 kl. 20:00 Sun 30/1 kl. 20:00 8.k
Lau 8/1 kl. 20:00 3.k Mið 19/1 kl. 20:00 Sun 6/2 kl. 20:00 9.k
Sun 9/1 kl. 20:00 4.k Fös 21/1 kl. 20:00 7.k Fim 10/2 kl. 20:00 10.k
Ástir, átök og leiftrandi húmor
Fólkið í kjallaranum (Nýja svið)
Fös 10/12 kl. 19:00 27.k Lau 11/12 kl. 19:00 Fim 16/12 kl. 20:00 lokas
Fös 10/12 kl. 22:00 Sun 12/12 kl. 20:00
Allra síðustu sýningar!
Fjölskyldan (Stóra svið)
Lau 18/12 kl. 19:00 9.k Fös 7/1 kl. 19:00 Sun 23/1 kl. 19:00
Fim 30/12 kl. 19:00 Lau 15/1 kl. 19:00
"Stjörnuleikur sem endar með flugeldasýningu", BS, pressan.is
Jesús litli (Litla svið)
Fös 10/12 kl. 19:00 aukas Fim 16/12 kl. 20:00 Mið 29/12 kl. 19:00 aukas
Lau 11/12 kl. 19:00 aukas Lau 18/12 kl. 19:00 Mið 29/12 kl. 21:00 aukas
Sun 12/12 kl. 20:00 16.k Lau 18/12 kl. 21:00 Fim 30/12 kl. 19:00
Gríman 2010: Leiksýning ársins
Jesús litli - leikferð (Hof - Hamraborg)
Lau 15/1 kl. 16:00 Sun 16/1 kl. 20:00 Mið 19/1 kl. 21:00
Lau 15/1 kl. 20:00 Þri 18/1 kl. 21:00 Fim 20/1 kl. 19:00
Sun 16/1 kl. 16:00 Mið 19/1 kl. 19:00 Fim 20/1 kl. 21:00
Sýnt í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í samstarfi við LA
Faust (Stóra svið)
Fim 6/1 kl. 20:00 Sun 16/1 kl. 20:00
Fös 14/1 kl. 22:00 Fim 20/1 kl. 20:00
Aukasýningar vegna fjölda áskorana
Horn á höfði (Litla svið)
Sun 12/12 kl. 14:00 lokas
Gríman 2010: Barnasýning ársins - síðasta sýning!
Ofviðrið - stórbrotin leikhúsveisla
ÞJÓÐLEIKHÚSI
SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS
Ð
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 11/12 kl. 11:00 Lau 18/12 kl. 11:00 Þri 28/12 kl. 14:00
Aukasýn.
Lau 11/12 kl. 13:00 Lau 18/12 kl. 13:00 Þri 28/12 kl. 16:00
Aukasýn.
Lau 11/12 kl. 14:30 Lau 18/12 kl. 14:30 Mið 29/12 kl. 14:00 Aukasýn.
Sun 12/12 kl. 11:00 Sun 19/12 kl. 11:00 Mið 29/12 kl. 16:00 Aukasýn.
Sun 12/12 kl. 13:00 Sun 19/12 kl. 13:00
Sun 12/12 kl. 14:30 Sun 19/12 kl. 14:30
Aukasýningar milli jóla og nýárs komnar í sölu!
Gerpla (Stóra sviðið)
Fim 6/1 kl. 20:00 Fim 20/1 kl. 20:00
Mið 12/1 kl. 20:00 Sun 30/1 kl. 20:00
Fjórar aukasýningar í janúar komnar í sölu. Tryggið ykkur miða!
Fíasól (Kúlan)
Sun 12/12 kl. 13:00 Sun 19/12 kl. 15:00 Fim 30/12 kl. 16:00
Sun 12/12 kl. 15:00 Þri 28/12 kl. 16:00 Sun 2/1 kl. 13:00
Sun 19/12 kl. 13:00 Mið 29/12 kl. 16:00 Sun 2/1 kl. 15:00
Sýningar um jólin komnar í sölu!
Hænuungarnir (Kassinn)
Fös 10/12 kl. 20:00 Aukas. Fim 20/1 kl. 20:00 Sun 30/1 kl. 20:00
Lau 15/1 kl. 20:00 Lau 22/1 kl. 20:00
Sun 16/1 kl. 20:00 Fim 27/1 kl. 20:00
5 stjörnur Fbl. 5 stjörnur Mbl. Sýningum lýkur í janúar!
Íslandsklukkan (Stóra sviðið)
Fös 10/12 kl. 19:00 Aukas. Fim 30/12 kl. 19:00 Sun 16/1 kl. 19:00
Lau 11/12 kl. 19:00 Aukas. Fös 7/1 kl. 19:00 Lau 22/1 kl. 19:00
Sun 12/12 kl. 19:00 Aukas. Lau 15/1 kl. 19:00 Sun 23/1 kl. 19:00
Nýjar sýningar komnar í sölu!Ath! Sýningarnar hefjast kl. 19:00
Lér konungur (Stóra sviðið)
Sun 26/12 kl. 20:00
Frumsýn
Lau 8/1 kl. 20:00 4.sýn. Fös 14/1 kl. 20:00 7.sýn.
Þri 28/12 kl. 20:00 2.sýn. Sun 9/1 kl. 20:00 5.sýn. Fös 21/1 kl. 20:00 8.sýn.
Mið 29/12 kl. 20:00 3.sýn. Fim 13/1 kl. 20:00 6.sýn.
Leikstjóri Benedict Andrews, einn fremsti leikstjóri í heimi!
Kandíland (Kassinn)
Fim 30/12 kl. 20:00 Frums. Fim 6/1 kl. 20:00 Lau 8/1 kl. 20:00
Mið 5/1 kl. 20:00 Fös 7/1 kl. 20:00
Höfundar; Íslenska Hreyfiþróunarsamsteypan
Fjórir íslenskir þættir
á fjörugum dvd diski!
Dreifing og útgáfa:
Skálholtsútgáfan sími 528 4200
Þökkum frábærar viðtökur,
fæst í verslunum um allt land!
Heill þér, hafsins stjarna
AÐVENTUTÓNLEIKAR
í Seltjarnarneskirkju
Valgerður Guðnadóttir
Einsöngvari
Haukur Gröndal
Steingrímur Þórhallsson
Þorgrímur Jónsson
Klarinett
Orgel og píanó
Kontrabassi
Stjórnandi
Magnús Ragnarsson
Miðvikudaginn 15. des. kl. 20:00
Sunnudaginn 12. des. kl. 20:00
Miðar til sölu hjá félögum, í tólf tónum og við innganginn.
Miðasala í Háskólabíói » Sími 545 2500 » www.sinfonia.is
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Aðventutónleikar Lau. 11.12. kl. 17 Uppselt
Hljómsveitarstjóri: Nicholas Kraemer
Einsöngvarar: Katherine Watson og James Gilchrist
Á aðventutónleikunum hljómar jólatónlist frá ýmsum
tímum í flutningi tveggja breskra stórsöngvara, þar sem
Bach, Händel, Corelli, Mozart og fleiri eiga sinn skerf.
Jólatónleikar Lau. 18.12. kl. 14 & 17 Uppselt
Vínartónleikar 05.01., 06.01., 07.01. & 08.01
Hljómsveitarstjóri: Graeme Jenkins
Einsöngvari: Hanna Dóra Sturludóttir
Aukatónleikar Fös. 17.12. kl.17
Hljómsveitarstjóri: Bernharður Wilkinson
Einleikari: Hlér Kristjánsson
Nemendur úr Listdansskóla Ísland, Skólakór Kársness
Kynnir: Trúðurinn Barbara
Leroy Anderson: Jólaforleikur
Pjotr Tsjajkovskíj: Þættir úr Hnotubrjótnum
Pablo de Sarasate: Sígaunaljóð
Sígild jólalög