Morgunblaðið - 18.12.2010, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 18.12.2010, Qupperneq 44
44 MESSURÁ morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 2010 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíu- fræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna. Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Eric Guð- mundsson prédikar. Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11. Boðið upp á biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 12. Bein útsending frá kirkju aðventista í Reykjavík. Eric Guð- mundsson prédikar. Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykja- nesbæ hefst með biblíufræðslu. Guðs- þjónusta kl. 12. Þóra Jónsdóttir prédikar. Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með biblíufræðslu fyrir alla. Messa kl. 11. Jóhann Þorvaldsson prédikar. Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði | Sam- koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Stefán Rafn Stefánsson prédikar. Biblíufræðsla fyrir alla kl. 11.50. Boðið upp á biblíu- fræðslu á ensku. Samfélag Aðventista Akureyri | Sam- koma í Gamla Lundi í dag, laugardag, hefst kl. 11 með biblíufræðslu fyrir alla. Guðsþjónusta kl. 12. AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir, félagar úr messuhópi aðstoða og félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja, organisti Eyþór Ingi Jónsson. Sunnudagaskóli í safn- aðarheimili kl. 11. Umsjón: Sunna Dóra Möller og Heimir Bjarni Ingimarsson. ÁRBÆJARKIRKJA | Messa kl. 11. Tendr- að á Englakertinu. Kirkjukórinn syngur jólasöngva. Kaffi á eftir. ÁSKIRKJA | Jól í gripahúsinu kl. 11. Í stað hefðbundins helgihalds verður komið saman í fjárhúsinu í Húsdýragarðinum í Laugardal og haldin helgistund. Frásögn af fæðingu frelsarans, jólasálmar, jólalög og íslenskar þjóðsögur. Sr. Sigurður Jóns- son sóknarprestur og Ásdís Pétursdóttir Blöndal djákni sjá um stundina. ÁSTJARNARKIRKJA | Messa kl. 11. Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur tónlistarstjóra og prestur er sr. Kjartan Jónsson. BREIÐHOLTSKIRKJA | Jólasöngvar fjöl- skyldunnar kl. 11 í umsjá Nínu Bjargar Vil- helmsdóttur djákna. Börn leika á hljóð- færi, organisti er Julian Edward Isaacs. Tekið við söfnunarbaukum Hjálparstarfs kirkjunnar. Kaffi í safnaðarheimili á eftir. BÚSTAÐAKIRKJA | Jólasöngvar fjölskyld- unnar kl. 11. Börn úr Fossvogskóla flytja jólaguðspjallið í helgileik. Söngur með yngri kórum kirkjunnar undir stjórn Jó- hönnu Þórhallsdóttur. Organisti er Jónas Þórir og prestur Pálmi Matthíasson. DIGRANESKIRKJA | Jólastund í sunnu- dagaskólanum kl. 11, dansað í kringum jólatréð, jólasveinar koma í heimsókn. Jólastund fjölskyldunnar kl. 16. Söngvinir, kór eldri borgara, syngja aðventu- og jóla- lög, jólasaga. Súkkulaði og smákökur í báðum stundunum. DÓMKIRKJAN | Norsk messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar, Dómkórinn syngur, organisti er Kári Þormar og Valdís Þorkelsdóttir, nemandi í Tónlistarskól- anum, leikur einleik á trompett. Þýsk messa kl. 13.30. Sr. Gunnar Kristjánsson prédikar, organisti er Kári Þormar. Jóla- tónleikar Dómkórsins kl. 21, aðgangur ókeypis. FELLA- og Hólakirkja | Helgistund kl. 11. Prestur sr. Svavar Stefánsson. Félagar úr kór kirkjunnar leiða almennan safnaðar- söng undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur organista. Meðhjálpari og kirkjuvörður er Kristín Ingólfsdóttir. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Jólasöngvar og jólaball fjölskyldunnar í Jólaþorpinu á Thorsplani kl. 11. Hljómsveit kirkjunnar leiðir sönginn. Dansað í kringum jólatréð í Jólaþorpinu og gestir líta inn. FRÍKIRKJAN Kefas | Jólaskemmtun sunnudagaskólans kl. 11. Sungið og dansað í kringum jólatré og öll börn fá glaðning. Almenn samkoma kl. 13.30. tónlistarhópurinn leiðir lofgjörð, Björg R. Pálsdóttir prédikar og boðið er upp á starf fyrir börnin. Í lok samkomu verða brauðs- brotning og fyrirbænir. Að samkomu lok- inni verður hressing. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Barna- og fjöl- skyldusamvera kl. 14. Margrét Lilja og Ágústa Ebba verða með dagskrá fyrir börnin. Barn verður borið til skírnar. Kveikt á Englakertinu. Hjörtur Magni, Anna Sigga, Aðalheiður ásamt Kór Fríkirkj- unnar. Heilunarguðsþjónusta kl. 17 í samvinnu Fríkirkjunnar í Reykjavík, Sálarrannsóknarfélags Íslands og Kær- leikssetursins. Friðbjörg Óskarsdóttir, Magnús Harðarson, Anna Sigga, Að- alheiður og Bryndís Valbjarnardóttir. GLERÁRKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Pétur Björgvin Þorsteinsson, djákni, leiðir stundina. Æskulýðskór kirkj- unnar leiðir söng. Barnastarf fyrir yngri börn í safnaðarheimili á sama tíma. Sam- eiginlegt upphaf. Kvöldguðsþjónusta með Krossbandinu kl. 20.30. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. GRAFARVOGSKIRKJA | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Bjarni þór Bjarnason. Umsjón hefur Gunnar Einar Stein- grímsson djákni og undirleikari er Stefán Birkisson. Jólasveinar koma í heimsókn. Borgarholtsskóli Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari, Vox Populi syngur og organisti er Guðlaugur Viktorsson. GRENSÁSKIRKJA | Jólasamvera barnanna kl. 11. Jólaskemmtun í safn- aðarheimilinu. GUÐRÍÐARKIRKJA Grafarholti | Messa og barnastarf kl. 11. Prestur sr. Karl V. Matthíasson, organisti Hrönn Helgadóttir, Kvennakór Garðabæjar, stjórnandi Ingi- björg Guðjónsdóttir. Barnastarf í umsjá Árna Þorláks, meðhjálparar Aðalsteinn D. Októsson og Sigurður Óskarsson. Jóla- ball í kirkjunni eftir messu, jólasveinn kemur í heimsókn. Veitingar eftir messu. HALLGRÍMSKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirsson þjónar fyrir altari ásamt Magneu Sverrisdóttur djákna. Börn úr TTT starfinu flytja helgileik. Drengjakór Reykjavíkur í Hallgrímskirkju syngur, stjórnandi er Friðrik S. Kristinsson og org- anisti er Hörður Áskelsson. Enskir jóla- söngvar kl. 16. Birgir Ásgeirsson og Bjarni Þór Bjarnason leiða stundina. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar organista. HÁTEIGSKIRKJA | Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón með barnaguðs- þjónustu Páll Ágúst og Anna Bergljót. Org- anisti er Douglas A. Brotchie og prestur er Tómas Sveinsson. Aðventusöngvar við kertaljós kl. 20. Félagar úr Skóla- hljómsveit Austurbæjar leika, stjórnandi er Vilborg Jónsdóttir. Jól um miðja síðustu öld, Unnur Anna Halldórsdóttir segir frá. Kór Háteigskirkju syngur undir stjórn Dou- glas A. Brotchie, sem stjórnar einnig al- mennum söng. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 11. Kór Hjallakirkju syngur, stjórnandi og organisti er Jón Ólaf- ur Sigurðsson og sr. Sigfús Kristjánsson sér um talað mál ásamt nokkrum les- urum. Sjá www.hjallakirkja.is. HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Sam- koma 17. Paul William Marti deildarstjóri talar. Unga fólkið tekur þátt. HJÚKRUNARHEIMILIÐ Ás | Jólin sungin inn kl. 14. Umsjón Kaffi Amen. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Jólin sungin inn kl. 11. Hafliði Kristinsson pré- dikar. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Alþjóðakirkjan með samkomu á ensku kl. 14. Ræðumaður er Helgi Guðnason. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Jólahátíð fjöl- skyldunnar kl. 11. Söngur, helgileikur, hugleiðing og gengið í kringum jólatré. Samkoma kl. 20. Jólasöngvar og orð Guðs. Sjá www.kristskirkjan.is. KAÞÓLSKA Kirkjan: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11 og 19. Virka daga er messa kl. 18. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30 (nema föstudaga). Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laug- ardaga er messa á ensku kl. 18.30. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa laugardag kl. 18. Bolungarvík | Messa kl. 16. Suðureyri | Messa kl. 19. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. KEFLAVÍKURKIRKJA | Jólasöngvar fjöl- skyldunnar: Guðsþjónusta kl. 11. Arnór Vilbergsson er við hljóðfærið og stýrir söng félaga úr Kór Keflavíkurkirkju. Prest- ur er sr. Sigfús B. Ingvason. KOLAPORTIÐ | Messa á Kaffi Port kl. 14. Fyrirbænum safnað frá kl. 13.30 á meðan tónlist er leikin og sungin. KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar og þjónar fyrir altari, kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mántéová, kantors. Sunnudagskólinn hefst í kirkj- unni og síðan er jólaföndur í safn- aðarheimilinu Borgum. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta í Fossvogi kl. 10.30 á stigapalli á 4. hæð. Prestur Bragi Skúlason og organisti er Helgi Bragason. LANGHOLTSKIRKJA | Jólasöngvar fjöl- skyldunnar við kertaljós kl. 11. Allir fá kerti og verður ljós borið frá altari út í kirkjuna. Á eftir verður gengið í kringum jólatréð í safnaðarheimilinu. Heitt súkku- laði og smákökur. Umsjón hafa sr. Jón Helgi Þórarinsson og Jón Stefánsson org- anisti. Tekið við framlögum til Hjálp- arstarfs kirkjunnar. LAUGARNESKIRKJA | Jólagleði og sunnu- dagaskóli kl. 11. Raggi Bjarna syngur við undirleik Þorgeirs Ástvaldssonar. Einnig syngur Laufey Geirlaugsdóttir jólalög eftir Þorgeir Ástavaldsson, Ómar Ragnarsson flytur hugvekju en Sigurbjörn Þorkelsson leiðir stundina og flytur bænir. Sunnu- dagaskólakennarar sjá um börnin. LÁGAFELLSKIRKJA | Bæna- og skírn- arguðsþjónusta kl. 11. Einsöngvari er Val- gerður Guðrún Halldórsdóttir, prestur sr. Skírnir Garðarsson. LINDAKIRKJA Kópavogi | Sunnudaga- skóli í Boðaþingi og Lindakirkju kl. 11. Englakertið tendrað. Fögnum komu ljóss- ins kl. 20. Aðventutónleikar Lindakirkju. Fram koma Óskar Einarsson og kór Linda- kirkju. Gestir eru Brokkkórinn ásamt söngstjóra sínum, Magnúsi Kjartanssyni. Lesarar eru Ástríður Jónsdóttir og Eggert Kaaber. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Nes- kirkju leiða safnaðarsöng og organisti er Steingrímur Þórhallsson, sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Umsjón með barnastarfi hafa Sigurvin, Ari og Andrea. Veitingar á Torginu á eftir. SAFNKIRKJAN í Árbæjarsafni | Aðventu- guðsþjónusta kl. 14. Almennur safnaðar- söngur undir stjórn Sigrúnar Steingríms- dóttur organista. Sönghópur undir stjórn Signýjar Sæmundsdóttur syngur. Prestur er sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. SALT kristið samfélag | Aðventu- samkoma í safnaðarheimili Grensáskirkju kl. 17. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Kirkju- kór Selfoss leiðir söng undir stjórn Jörgs Sondermann organista. Eygló Gunn- arsdóttir djákni leiðir barnastarf á sama tíma. Stúlkur úr unglingakórnum syngja undir stjórn Edithar Molnár, prestur er sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Vænst er þátttöku fermingarbarna. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Kveikt á Englakertinu. Lúðrasveit Austurbæjar spilar og börnin leggja fram söfnunarbauka frá Hjálparstarfi kirkj- unnar. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar, kór Seljakirkju syngur undir stjórn Tómasar Guðna Eggertssonar organista. Kvöld- guðsþjónusta kl. 20. Sr. Valgeir Ástráðs- son prédikar og Þorvaldur Halldórsson stýrir tónlistinni ásamt félögum úr kirkju- kórnum. Altarisganga. SELTJARNARNESKIRKJA | Messa kl. 11. Selkórinn syngur jólasálma undir stjórn Jóns Karls Einarssonar, Jón Hákon Magn- ússon, framkvæmdastjóri flytur jólahug- vekju. Sunnudagaskólinn á sama tíma, rauðklæddur gestur kemur í heimsókn. Prestur er sr. Sigurður Grétar Helgason. VEGURINN kirkja fyrir þig | Aðventustund kl. 14 og leika börnin stórt hlutverk. Boð- ið upp á veitingar á eftir. VÍDALÍNSKIRKJA | Jólasöngvar fjölskyld- unnar kl. 11. Garðakórinn, kór eldri borg- ara í Garðabæ, syngur, stjórnandi og org- anisti Jóhann Baldvinsson. Sr. Friðrik J. Hjartar og Erla Káradóttir leiða stundina. Maríukirkja í Breiðholti. Orð dagsins: Vitnisburður Jóhannesar. (Jóh. 1) Tekið er á móti framlögum á reikningi Fjölskylduhjálpar: Bnr. 101-26-66090 – Kt. 660903-2590. Tökum á móti matvælum og fatnaði að Eskihlíð. Upplýsingar í síma 551-3360 og 892-9603. Jólaúthlutun verður dagana 14, 15, 21. og 22. desember í Eskihlíð 2-4. Skráning í síma 892 9603. Jólasöfnun Fjölskylduhjálpar Íslands er hafin fyrir starfsstöðvar okkar í Reykjavík, á Akureyri og í Reykjanesbæ. Þúsundir einstaklinga eru nú án atvinnu, auk þeirra fjölmörgu sem minna mega sín í þjóð- félaginu og eiga um sárt að binda. Leggjum okkar af mörkum til að allir geti haldið gleðileg jól. Fjölskylduhjálp Íslands | Eskihlíð 2-4 | Sími 551 3360 og 892 9603 fjolskylduhjalpin.net | fjolskylduhjalp@simnet.is Athugið að við erum einu óháðu og sjálfstætt starfandi hjálparsamtökin, áttunda árið í röð. –– Meira fyrir lesendur : Þann 4. janúar 2011 kemur út glæsilegt sérblað um skóla og námskeið semmun fylgjaMorgunblaðinu þann dag. MEÐAL EFNIS: Háskólanám. Verklegt nám og iðnnám. Endurmenntun. Símenntun. Listanám. Sérhæft nám. Námsráðgjöf og góð ráð við námið. Tómstundanám- skeið og almenn námskeið. Nám erlendis. Lánamöguleikar til náms. Ásamt fullt af öðru spennandi efni Skó lar & nám ske ið Katrín Theódórsdóttir Sími 569 1105 kata@mbl.is NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, miðvikudaginn Skólar & námskeið SÉ RB LA Ð Skól ar & nám skei ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.