Morgunblaðið - 18.12.2010, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 18.12.2010, Qupperneq 48
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 2010 Seltjarnarnes/vesturbær Óska eftir 2ja - 3ja herb. íbúð til leigu eftir áramót. Er sjúkraliði á fimmtugsaldri. Mögu- leiki á að hluti af leigu fari í að veita heima- hjúkrun og/eða sinna léttum heimilisstörfum eftir samkomulagi. Er reyklaus. Góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið. Áhugasamir hringi í síma 894 2511/568 5015. Óska eftir Frímerki - Mynt - Seðlar: Uppboðsaðili kaupir frímerki, umslög, mynt, seðla, póstkort, minnispeninga, orður, gömul skjöl og margt fleira. Staðgreiðsla í boði. Sími 561 58 71 og 694 58 71. Tilboð/útboð Útboð Endurnýjun á þakköntum. Húsfélagið Síðumúla 3-5, Reykjavík, óskar eftir tilboðum í vinnu við endurnýjun á þakköntum. Verkið er fólgið í að endurnýja alla þakkanta og niðurföll á 1. og 2. hæð. Þakkantar verða klæddir með álplötum og endurnýja þarf renn- ur og niðurföll, auk burðarvirkis að hluta. Verkið skal unnið í janúar og febrúar 2011. Helstu magntölur eru: álkantar og klæðningar 270 m² og rennur og niðurföll 220 lengdar- metrar. Nánari upplýsingar og tilboðsgögn fást hjá; magnusj@postur.is, í síma 5801272 og fax 580 1279. Skila skal tilboðum fyrir 5. janúar 2011. 14959 – Rekstrarráðgjöf Rammasamningur með örútboðum Ríkiskaup, fyrir hönd áskrifenda að ramma- samningakerfi Ríkiskaupa á hverjum tíma, standa fyrir þessu útboði á rekstrarráðgjöf í eftirfarandi flokkum: 1. Stjórnun og stefnumótun 2. Rekstrarráðgjöf um aðferðir, ferla, breytingar og uppbyggingu 3. Ráðgjöf um starfsmannastjórnun og símenntun/endurmenntun 4. Viðskipta- og stjórnunarráðgjöf Um er að ræða endurútboð á rammasamningi sem hefur verið í gildi frá 1. febrúar 2010. Ekki er ljóst hvaða magn verður keypt á grundvelli útboðs þessa, þar sem rammasamningar eru gerðir um tiltekna vöru- eða þjónustuflokka í til- tekinn tíma, án þess að magntölur séu þekktar. Nánari lýsingu á umfangi útboðsins er að finna í útboðslýsingu sem er aðgengileg á vef Ríkiskaupa (www.rikiskaup.is). Bjóðendur eru hvattir til að nýta fyrirspurnartímann vel. Skila skal tilboðum til Ríkiskaupa, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík, þar sem þau verða opnuð þann 13. janúar 2011 kl. 11:00, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Félagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund sunnudag kl. 14. Safnaðarheimili Grensáskirkju Aðventusamkoma kl. 17 sunnu- daginn 19. desember. ,,Fögnum komu ljóssins.” Lofgjörð, fyrir- bæn og barnastarf. Samkoma sunnudag kl. 14 Við syngjum jólin inn. Umsjón Kaffi Amen. Söngstund og morgunbæn - alla daga kl. 10.30. Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7 og fatabúð í Garðastræti 6, opin alla virka daga kl. 13-18. Kl. 11.00 Syngjum jólin inn. Hafliði Kristinsson prédikar. Kaffi og samfélag eftir samkomu auk þess sem verslunin Jata er opin. Kl. 14.00 Alþjóðakirkjan með samkomu á ensku. Ræðumaður er Helgi Guðnason. Bókun stendur yfir, tryggðu þér pláss! 30.12. - 2.1.2011 Áramóta- ferð í Bása Brottf. frá BSÍ kl. 08:30. V. 24000/20000 kr. Nr. 1012H01. Það er mikil tilbreyting fólgin í því að kveðja gamla árið og fagna því nýja í Básum á Goða- landi. Á gamlárskvöld verður brenna og kvöldvaka. Fararstj. Linda Undengard. www.utivist.is utivist@utivist.is Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Garðar Björg- vinsson, Michael-miðill, Símon Bacon, Guðríður Hannesdóttir kristalsheilari auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, starf- semi þess, rannsóknir og útgáfur, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR Leikskólinn Heklukot Leikskólakennarar Staða deildarstjóra sem jafnframt væri staðgengill leikskólastjóra er laus til umsóknar á leikskólanum Heklukoti. Heklukot er þriggja deilda leikskóli með um 60 nemendur frá eins til fimm ára og er staðsettur á Hellu í Rangárþingi ytra sem er í um 100 km frá Reykjavík. Á Heklukoti vinnur metnaðarfullt starfsfólk og þar er góð aðstaða bæði fyrir nemendur og kennara til kennslu, náms og umönnunnar í fallegu héraði sem býður upp á marga möguleika. Leitað er að fagmenntuðum jákvæðum kennurum, körlum eða konum með góða samskiptahæfni sem eru tilbúnir í áframhaldandi spennandi uppbyggingu á leikskólastarfi í fallegu umhverfi. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Birna Birgisdóttir leikskólastjóri í síma 487-4951 eða 487-5956 netfang heklukot@rang.is Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu skólans: http://www.leikskolinn.is/heklukot/ Umsóknir og meðmæli sendist til skrifstofu Rangárþings ytra Suðurlandsveg 1, 850 Hellu fyrir 29. des. nk. VIRÐING • JÁKVÆÐNI • FRAMSÆKNI • UMHYGGJA Leitar eftir starfsmanni í 50% stöðugildi. Daglegur vinnutími er frá klukkan 14-19. Bókasafn Mosfellsbæjar er staðsett í Kjarna, Þverholti 2 og þar starfa að jafnaði 8-10 manns. Helstu verkefni: • Almenn afgreiðsla og upplýsingagjöf. • Umsjón með heimasíðu safnsins. • Hugmyndavinna vegna kynninga og viðburða. Menntun og reynsla: Æskilegt að viðkomandi hafi háskólapróf eða sambærilega menntun og þekkingu eða reynslu af vinnu við heimasíðu og kynningarmál. Leitað er eftir starfsmanni með: Jákvætt lífsviðhorf, lipurð gagnvart viðskiptavinum og samstarfsfólki, frumkvæði og sjálfstæði í starfi, samstarfshæfni, sveigjanleika til að takast á við fjölbreytt verkefni, metnað fyrir sjálfan sig og vinnustaðinn. Umsóknarfrestur er til 30. desember 2010. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í janúar 2011. Nánari upplýsingar hjá forstöðumanni fyrir hádegi í síma 566-6822. Umsókn berist til safnsins merkt Forstöðumaður Bókasafns Mosfellsbæjar eða á netfang forstöðumanns mhr@mos.is. Við hvetjum karla til jafns við konur til að sækja um starfið. Bókasafn Mosfellsbæjar Raðauglýsingar Fundur um fjárhagsáætlun Kópavogs Í dag, 18. desember, kynnir Gunnar I. Birgisson fjárhagsáætlun sína fyrir Kópavog og ber hana saman við fjárhagsáætlun meirihlutans. Fundurinn verður í Hlíðasmára 19 kl. 10.00. Allir velkomnir. Gunnar I. Birgisson Húsnæði óskast Fundir/Mannfagnaðir Upplýsingar um starfið og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Einnig er hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu okkar www.istak.is. Framkvæmdagleði í fyrirrúmi STEYPUSTÖÐVARSTJÓRI ÍSTAK óskar eftir að ráða steypustöðvarstjóra til starfa við jarðgangaframkvæmdir á Íslandi og í Noregi. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af sam- bærilegum störfum og gott vald á minnst einu norðurlandamáli. Fólk í talsetningu Traust fyrirtæki á Stór–Reykjavíkursvæðinu leit- ar eftir leikurum og/eða vönu fólki í talsetningu á teikni- og barnamyndum. Áhugasamir sendið inn umsókn og ferilskrá fyrir 30. des. 2010 á box@mbl.is, merkt: "Talsetning - 24340". - nýr auglýsingamiðill Nýtt og betra atvinnublað alla fimmtudaga Blaðinu er dreift í 85.000 eintökum á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu Sendu pöntun á  eða hafðu samband í síma 569-1100 Allar auglýsingar birtast bæði í blaðinu og á  ER ATVINNUAUGLÝSINGIN ÞÍN Á BESTA STAÐ?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.