Morgunblaðið - 18.12.2010, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 18.12.2010, Qupperneq 52
52 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 2010 Sudoku Frumstig 6 1 2 8 5 7 2 1 9 5 3 6 7 8 9 1 6 6 7 8 9 8 2 3 6 8 2 4 1 2 4 1 5 5 2 4 8 2 6 1 2 1 7 4 5 8 7 8 3 4 8 6 7 3 7 1 8 9 9 7 2 4 6 6 4 6 1 2 8 9 7 1 2 1 4 9 3 2 4 9 1 8 3 7 5 6 7 5 8 6 9 2 1 3 4 1 6 3 5 4 7 8 2 9 9 2 5 3 6 1 4 7 8 3 7 1 8 2 4 6 9 5 4 8 6 7 5 9 3 1 2 5 9 7 4 3 6 2 8 1 6 3 2 9 1 8 5 4 7 8 1 4 2 7 5 9 6 3 1 6 2 7 3 4 9 8 5 9 7 5 2 8 1 3 4 6 4 3 8 9 5 6 2 1 7 6 8 7 1 9 3 5 2 4 5 2 9 4 6 8 7 3 1 3 4 1 5 2 7 6 9 8 8 1 6 3 7 2 4 5 9 7 5 3 8 4 9 1 6 2 2 9 4 6 1 5 8 7 3 1 2 5 8 6 3 4 7 9 7 9 8 5 1 4 6 3 2 6 3 4 2 7 9 1 8 5 2 6 9 3 8 5 7 4 1 3 4 7 9 2 1 5 6 8 5 8 1 6 4 7 9 2 3 8 1 2 4 5 6 3 9 7 4 5 3 7 9 2 8 1 6 9 7 6 1 3 8 2 5 4 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sigurður Bjarnason fyrr- verandi alþing- ismaður, rit- stjóri Morgun- blaðsins og sendiherra, er níutíu og fimm ára í dag, 18. desember. Sigurður heldur upp á afmælisdaginn með fjölskyldu sinni. Eiginkona Sigurðar er Ólöf Pálsdóttir myndhöggvari og eiga þau tvö börn. 95 ára Anna Hall- dórsdóttir, Furuhlíð 7, Sauðárkróki, er sextug í dag, 18. desember. Hún verður að heim- an. 60 ára Guðmundur Guðjónsson veit- ingamaður á Jómfrúnni er fimmtugur í dag, 18. desem- ber. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu, Sól- eyjargötu 13, frá kl. 16. 50 ára (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Það er hætt við að samskipti þín við fólk gangi ekki nógu vel í dag. Frestunar- árátta getur dregið dilk á eftir sér. Ekki fresta til morguns því sem þú getur gert í dag. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú kannt að hefja nýtt ástarsamband fljótlega. Hættu að ganga stöðugt fram af öðrum, það verður þreytandi til lengdar. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú hefur verið á fullri fart undan- farin misseri. Til hvers? Hvað hefur þú grætt á því? Einhver segir þér til syndanna. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Notaðu daginn til þess að leita svara. Leitaðu samt ekki langt yfir skammt því svörin finnurðu hið innra með þér. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Það er eitt og annað heima við, sem þú hefur látið sitja á hakanum. Nú er tími til þess að láta sér líða vel í eigin skinni. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Það er kraftur í þér í dag og þú vilt skipuleggja þig betur. Kannski gerir þú þér grein fyrir því að vinna þín uppfyllir vissar þarfir sem sambandið nær ekki að gera. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Sparsemi er dyggð en níska ekki. Af hverju að gera eitthvað sem veldur fjaðrafoki heima? Þú færð leyfi til að vera erfið/ur í nokkra daga en síðan ekki meir. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Líttu til þeirra sem leita eftir að- stoð þinni. Ef þú ert búin/n að fá nóg er heiðarlegra að gefa hlutinn bara frá sér og láta þá sem vilja taka við. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Farðu þér hægt þegar við ókunnan er að eiga, sérstaklega ef ekki er á hreinu, hvað fyrir honum vakir. Notaðu tím- ann á kvöldin til að skrifa jólakortin. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Mundu að þú hefur sjálf/ur mikið um það að segja, hvernig mynd aðrir fá af þér. Flýttu þér að losa þig við vankantana áð- ur en þeir hafa áhrif á framann. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú ræður, það er enginn efi. Brettu upp ermarnar og vertu þinn eigin gleðibanki. Þú færð heimboð sem þú ættir að hafna. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú munt líklega heyra frá gömlum séns eða fyrrverandi maka á næstunni. Vertu með opinn huga – þá færðu betri hugmyndir. Stjörnuspá Flóðogfjara 18. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólaruppr. Sólsetur Reykjavík 4.13 3,4 10.32 1,2 16.33 3,2 22.40 1,0 11.20 15.30 Ísafjörður 6.07 1,9 12.29 0,7 18.22 1,8 12.07 14.53 Siglufjörður 1.53 0,4 8.11 1,2 14.36 0,4 20.49 1,1 11.52 14.34 Djúpivogur 1.14 1,9 7.37 0,8 13.33 1,6 19.35 0,6 10.59 14.50 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið Árnaðheilla Sigurður Bjarki Gunnarsson, sellóleikari, er 35 ára í dag. Hann kveðst ekki ætla að halda neitt sérstaklega upp á afmælið því eins og svo margir tónlistarmenn stendur hann í ströngu í desember. „Afmælisdagurinn hefur nú oft farið forgörðum vegna vinnunnar en maður reynir svona að fela biturleikann,“ segir Sigurður og hlær. „Ég efast um að ég geri eitthvað sérstakt, ætli þetta týnist ekki bara í hátíðardögunum. En ég hef engar áhyggjur af því að ég geri mér ekki glaðan dag.“ Sigurður Bjarki leikur á selló með Sinfón- íuhljómsveit Íslands og Kammersveit Reykjavík- ur. Sinfóníuhljómsveitin heldur þrenna jólatónleikla nú um helgina. Þar verða meðal annars leiknir þættir úr Hnotubrjótnum eftir Pjotr Tsjajkovskíj auk sígildra jólalaga. Heilmiklu verður tjaldað til en þess má geta að nemendur úr listdansskóla Íslands munu taka spor við undirleik sinfóníuhljómsveitarinnar. Sigurður Bjarki lauk einleik- araprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 1995 undir hand- leiðslu Gunnars Kvaran. Hann lauk Bachelors-prófi frá Manhattan School of Music árið 1998 og Masters-prófi frá Juilliard-skólanum í New York árið 2000. hjaltigeir@mbl.is Sigurður Bjarki Gunnarsson er 35 ára í dag Reynir að fela biturleikann 18. desember 1958 Spámaðurinn, lífsspeki í ljóð- um eftir Kahlil Gibran, kom út í íslenskri þýðingu Gunnars Dal. Bókin hefur síðan verið gefin út fimmtán sinnum og er heildarupplag hennar meira en fjörutíu þúsund eintök. 18. desember 1982 Kvikmyndin Með allt á hreinu var frumsýnd. Ágúst Guð- mundsson og Stuðmenn stóðu að myndinni sem sló öll að- sóknarmet, um 115 þúsund manns sáu hana. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Freistingar andskotans. V-Enginn Norður ♠Á10 ♥DG9 ♦ÁD96 ♣ÁK96 Vestur Austur ♠65 ♠KG2 ♥ÁK10865 ♥73 ♦72 ♦10854 ♣G52 ♣10843 Suður ♠D98743 ♥42 ♦KG3 ♣D7 Suður spilar 4♠. Það er ljótt að segja það, en hæfi- leikinn til að blekkja og afvegaleiða er mikilvægur í vörn. Þetta á einkum við þegar sagnhafi er kominn á sigurbraut, án þess þó að vita það fyrir víst. Þá kemur andskotinn og freistar með gylliboðum, sem leiða beint til glöt- unar. Ekki beinlínis kristilegt hug- arfar, en svona er lífið við spilaborðið. Vestur vekur á veikum 2♥, norður doblar, suður stekkur í 3♠ og norður lyftir í fjóra. Vestur tekur ♥Á-K. Spil- ar síðan hjarta í þriðja sinn. Austur sér hvað verða vill. Ef hann hendir í slaginn mun sagnhafi spila ♠Á og spaða að drottningunni, en þá fær vörnin á ♠K og búið spil. Austur trompar því þriðja hjartað með kóng! Hver veit – ef sagnhafi staðsetur nú ♠G í vestur gæti hann svínað tíunni síðar. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. f4 d5 2. Rf3 c5 3. e3 a6 4. a4 Bg4 5. Be2 Bxf3 6. Bxf3 Rc6 7. 0-0 e5 8. fxe5 Rxe5 9. d4 Rxf3+ 10. Dxf3 Rf6 11. Rc3 cxd4 12. exd4 Be7 13. Bg5 0-0 14. Hae1 He8 15. Kh1 h6 Staðan kom upp í C-flokki Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur sem lauk í október sl. en sigurveg- ari mótsins, Páll Sigurðsson (1.884), hafði hvítt gegn syni sín- um, Svanbergi Pálssyni (1.781). 16. Hxe7! Dxe7? svartur hefði fremur getað haldið taflinu gang- andi lengur með því að leika 16. … hxg5 þótt staðan væri erfið eftir 17. Hxe8 Dxe8 18. Rxd5. 17. Rxd5 De4 18. Bxf6 og svartur gafst upp enda fátt um fína drætti í stöðu hans. Hvítur á leik. Krossgáta Lárétt | 1 kaldhæðni, 8 munnbiti, 9 gösla í vatni, 10 lengdareining, 11 þunnt stykki, 13 bleyt- unnar, 15 lóu, 18 kærleika, 21 auð, 22 þolna, 23 vilj- ugu, 24 sköpulag. Lóðrétt | 2 bölva, 3 jarða, 4 hæsta, 5 álíta, 6 stubb, 7 sægur, 12 hróp, 14 gála, 15 viljugt, 16 hrekk, 17 vínglas, 18 svipað, 19 fugls, 20 þvaður. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 storm, 4 horsk, 7 lerki, 8 skjár, 9 sót, 11 garn, 13 snar, 14 Ólína, 15 flot, 17 ljót, 20 ata, 22 lifir, 23 urtan, 24 riðla, 25 auðna. Lóðrétt: 1 sálug, 2 orrar, 3 meis, 4 hest, 5 rýjan, 6 kærar, 10 ótítt, 12 nót, 13 sal, 15 fölur, 16 orfið, 18 játað, 19 tunna, 20 arga, 21 auga. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Víkverji er mikið jólabarn. Allt fráæsku sinni hefur Víkverji vapp- að um miðborg Reykjavíkur til að sjúga í sig jólaskapið en þar má alltaf sjá bústna kaupmenn glaða með gróðann, brosandi börn full tilhlökk- unar og líflegar skreytingar. Þetta er aðventan í hnotskurn fyrir Víkverja og mikið ofboðslega er hann feginn að eitthvert kreppuhjal hafi lítil sem engin áhrif á stemninguna í borginni. x x x Eitt af helstu kennimerkjumjólanna í miðborg Reykjavíkur er jólatréð á Austurvelli, Óslóartréð. Í huga flestra borgarbúa er tréð punkturinn yfir i-ið í jólastemning- unni. Það er eitthvað ótrúlega jóla- lega rómantískt við daufan bjarma ljósa trésins sem blíðlega lýsa vegfar- endum leið um Alþingishúsið og Dómkirkjuna. Oftar en ekki sáldrar svo almættið smásnjó yfir svæðið til að kóróna stemninguna. x x x Norðmenn hafa gefið okkurjólatré í u.þ.b. 60 ár. Víkverji er ekki ýkja sagnfróður og auglýsir því eftir tildrögum þess að þeir afhentu okkur fyrsta tréð. Eitt er þó víst, Norðmenn eru miklir vinir okkar og frændur og Víkverji telur þessa jóla- gjöf þeirra til marks um hlýju ná- grannaþjóðar í okkar garð. Hvað sem því líður er tréð í ár hins vegar ótta- lega slappt. Langt á milli greina, þurrt, líflaust og langt frá því að vera jafn veglegt og trén á Austurvelli hafa verið í gegnum árin. x x x Kannski er það bara nokkuð eðli-legt að tréð sé frekar ljótt í ár. Þessi gjöf og birtingarmynd vin- skapar og nágrannahlýju Norð- manna var felld og brennd í mótmæl- unum fyrir framan Alþingi. Þvílíkt vanþakklæti. Þvílíkur hroki og tillits- leysi. Víkverji fordæmir harðlega alla þá mótmælendur sem tóku þátt í að rífa niður tréð. Það er marklaust að mótmæla siðferðisbresti með því að rífa niður eitt helsta tákn jólaandans, nágrannahlýju og gjafmildi. víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki fíkjur af þistlum né vínber af þyrni- runni. (Lúkas 6, 44.) Í dag er laugardagur 18. desember, 352. dagur ársins 2010 Nýbakaðir foreldrar? Sendið mynd af barninu til birtingar í Morgunblaðinu Frá forsíðu mbl.is er einfalt að senda mynd af barninu með upplýsingum um fæðingarstað, stund, þyngd, lengd, ásamt nöfnum foreldra. Einnig má senda tölvupóst á barn@mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.