Morgunblaðið - 20.12.2010, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 20.12.2010, Blaðsíða 34
34 MENNINGFlugan MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 2010 Tekið er á móti framlögum á reikningi Fjölskylduhjálpar: Bnr. 101-26-66090 – Kt. 660903-2590. Tökum á móti matvælum og fatnaði að Eskihlíð. Upplýsingar í síma 551-3360 og 892-9603. Jólaúthlutun verður dagana 14, 15, 21. og 22. desember í Eskihlíð 2-4. Skráning í síma 892 9603. Jólasöfnun Fjölskylduhjálpar Íslands er hafin fyrir starfsstöðvar okkar í Reykjavík, á Akureyri og í Reykjanesbæ. Þúsundir einstaklinga eru nú án atvinnu, auk þeirra fjölmörgu sem minna mega sín í þjóð- félaginu og eiga um sárt að binda. Leggjum okkar af mörkum til að allir geti haldið gleðileg jól. Fjölskylduhjálp Íslands | Eskihlíð 2-4 | Sími 551 3360 og 892 9603 fjolskylduhjalpin.net | fjolskylduhjalp@simnet.is Athugið að við erum einu óháðu og sjálfstætt starfandi hjálparsamtökin, áttunda árið í röð. » Star Wars-myndinni TheEmpire Strikes Back er gert hátt undir höfði í Crymo galleríi á Laugavegi um þessar mundir. Þar var opnuð á föstu- daginn sýning þar sem fjöldi listamanna sýnir verk tileinkuð myndinni. Þrjátíu ár eru liðin frá útkomu hennar. Harpa Rún Ólafsdóttir og Una Björk Ólafsdóttir. Það var margt um manninn á opnuninni. Örlygur Þór Örlygsson og vinur. Morgunblaðið/Árni Sæberg Hugleikur Dagsson ásamt Svart- höfða. The Empire Strikes Back Einn gesta skoðar hálfgerða altaristöflu. » Í bóka- og gjafavöruversl-uninni Iðu í Lækjargötu var mikið rithöfundahúllumhæ um helgina. Þar las fjöldinn allur af rithöfundum, sem hafa sent frá sér bækur nýlega, upp úr verkum sínum. Þorgrímur Þráinsson og Ragnar Axelsson. Lilja Sigurðardóttir og Arndís B. Arndís B. Sigurgeirsdóttir og Óskar Magnússon. Hlíf Hansen og Guðjón Norðfjörð. Árni Þór, Mikael Þór og Díana Bjarnadóttir. Rithöfundar í Iðu Morgunblaðið/Árni Sæberg Sebastían, Sylvía og Díana Dís.Gerður Kristný og Bragi Ólafsson. » Tónlistarmaðurinn ástsæliGylfi Ægisson hélt tónleika á skemmtistaðnum Faktorý á fimmtudagskvöldið. Þar flutti hann mörg af sínum vinsælustu lögum við góðar undirtektir. Heiðrún, Finnbogi, Eva og Birna. Gylfi Ægisson veit hvað hann syngur. Ástrós og Sunna. Morgunblaðið/Árni Sæberg Tónleikagestir voru á besta aldri. Gylfi Ægisson á Faktorý Brynjar og Davíð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.