Morgunblaðið - 09.02.2011, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 2011
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur
Hins íslenska biblíufélags verður haldinn
27. febrúar næstkomandi í safnaðarheimili
Seljakirkju. Hefst fundurinn að lokinni guðs-
þjónustu kl. 15.00.
Dagskrá aðalfundar
1. Ársreikningur 2010
2. Skýrsla stjórnar
3. Stjórnarkjör
4. Önnur mál.
Allir félagsmenn eru hvattir til að mæta.
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Bárðarás 2, fnr. 211-4172, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurbjörg Krist-
insdóttir og Rögnvaldur Erlingur Sigmarsson, gerðarbeiðandi Íbúða-
lánasjóður, þriðjudaginn 15. febrúar 2011 kl. 12:00.
Fossabrekka 21, íb. 0203, fnr. 230-0856, Snæfellsbæ, þingl. eig. Dals-
hverfi ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 15. febrúar
2011 kl. 11:00.
Háarif 13, íb. 0101, fnr. 211-4231, Snæfellsbæ, þingl. eig. Edda
Jóhannsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Snæfellsbær,
þriðjudaginn 15. febrúar 2011 kl. 11:40.
Ólafsbraut 2, fnr. 210-3739, Snæfellsbæ, þingl. eig. Guðrún Stefáns-
dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Snæfellsbær, þriðjudag-
inn 15. febrúar 2011 kl. 10:40.
Snoppuvegur 4, fnr. 210-4006, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ferskur ehf,
gerðarbeiðendur Borgun hf, Olíuverslun Íslands hf og Skeljungur hf,
þriðjudaginn 15. febrúar 2011 kl. 12:30.
Snoppuvegur 4, fnr. 225-1052, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ferskur ehf,
gerðarbeiðandi Snæfellsbær, þriðjudaginn 15. febrúar 2011 kl. 12:45.
Snoppuvegur 6, hl. 0113, fnr. 225-7366, Snæfellsbæ, þingl. eig. Fríða
amma hf, gerðarbeiðandi Snæfellsbær, þriðjudaginn 15. febrúar 2011
kl. 13:00.
Ölkelduvegur 9, íb. 0203, fnr. 229-8673, Grundarfjarðarbæ, þingl. eig.
Dalshverfi ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 15.
febrúar 2011 kl. 10:00.
Sýslumaður Snæfellinga,
8. febrúar 2011.
Tilkynningar
BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071
Auglýsing um breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík
Í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010,
eru hér með auglýst tillaga að breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík.
Vættaborgir 15-25 og 27-35
Tillaga að breytingu á skilmálum deiliskipulags
Borgarhverfis A vegna lóðanna nr. 15-25 og 27-35,
við Vættaborgir. Í breytingunni felst aukning á
byggingarmagni um 40 m² en byggingarreitir
haldast óbreyttir.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillagan liggur frammi íþjónustuveri Reykjavíkurborgar
að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20
– 16:15, frá 9. febrúar 2011 til og með 23. mars
2011. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins,
www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga
hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna.
Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal
skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til
skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en 23. mars
2011. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir
innsendar athugasemdir með tölvupósti. Þeir sem
eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast
samþykkja tillöguna.
Reykjavík, 9. febrúar 2010
Skipulagsstjóri Reykjavíkur
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Niðurstaða
samvinnunefndar
um niðurfellingu á svæðisskipulagi
Mýrasýslu 1998-2010
Samvinnunefnd um svæðisskipulag Mýra-
sýslu 1998-2010 samþykkti þann 28. janúar
2011 að fella svæðisskipulag Mýrasýslu
1998-2010 úr gildi.
Ástæða niðurfellingarinnar er sú að sveitar-
stjórn Borgarbyggðar hefur samþykkt að
fella úr gildi svæðisskipulagið vegna nýs
aðalskipulags Borgarbyggðar 2010 – 2022.
Tillaga að niðurfellingu svæðisskipulagsins
var auglýst og lá frammi til kynningar á
skrifstofu sveitarfélagsins Borgarbraut 14
Borgarnesi, á heimasíðu sveitarfélagsins og
á skrifstofu Skipulagsstofnunar frá 30. ágúst
– 11. október 2010.
Frestur til að senda inn athugasemdir rann
út þann 11. október 2010 en engar athuga-
semdir bárust.
Niðurfelling svæðisskipulags Mýrasýslu
1998 - 2010 hefur verið send sveitarstjórn
Borgarbyggðar og jafnframt Skipulags-
stofnun með ósk um endanlega
staðfestingu.
Þeir sem óska nánari upplýsinga um
niðurfellingu á svæðisskipulagi Mýrasýslu
1998-2010 geta snúið sér til skipulagsfulltrúa
Borgarbyggðar.
Borgarbyggð, 09.02.2011,
Jökull Helgason
skipulagsfulltrúi Borgarbyggðar.
Félagslíf
I.O.O.F. 7. 191020971/2 Fl.
GLITNIR 6011020919 II
I.O.O.F. 9 19102098 II.
HELGAFELL 6011020919 IV/V
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Tómstundir
Lampar með stækkunargleri í úrvali.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600.
www.tomstundahusid.is
Verslun
Fallegu silfurskeiðarnar
eru smíðaðar í smiðjunni okkar ásamt
borðsilfrinu íslenska. Skeiðarnar
kosta 16.300,- og við getum áletrað
ef vill með stuttum fyrirvara.
ERNA, s.552 0775, www.erna.is
Gisting
Perla Miðjarhafsins Menorca
höfuðborg Mahon til leigu ibúð á 2
hæðum. Mahon Centrum.
www.starplus.is
www.starplus.info English version.
Upplýsingar í síma 899 5863.
Heimili í borginni -
www.eyjasolibudir.is
Til leigu fyrir fölskyldur og
ferðalanga, 2-3ja herb. íbúðir í nokkra
daga. ALLT til ALLS. Rúm fyrir 2-6.
VELKOMIN - eyjasol@internet.is
S: 698 9874 - 898 6033.
AKUREYRI
Höfum til leigu 50, 85 og 140 m²
sumarhús 5 km frá Akureyri, öll
með heitum potti og flottu útsýni yfir
Akureyri. Bjóðum einnig upp á íbúðir
á Akureyri. www.orlofshus.is,
Leó, s. 897- 5300.
Bókhald
Bókhaldsstofan ehf., Reykja-
víkurv. 60, Hf. Færsla á bókhaldi,
launaútr., vsk-uppgjör, skattframtöl,
stofnun fyrirtækja. Magnús Waage,
viðurkenndur bókari, s. 863 2275,
www.bokhaldsstofan.is.
Þjónusta
ERFÐASKRÁR
Ég, Hilmar Þorsteinsson, meistara-
nemi í lögfræði, tek að mér
samningu erfðaskráa, þannig að
öllum lagaskilyrðum sé fullnægt.
Hóflegt verð — persónuleg
þjónusta. Sími: 696 8442,
netfang: hth56@hi.is
Ýmislegt
Ódýr gæðablekhylki og tonerar
í prentarann þinn. Öll blekhylki
framleidd af ORINK.
Blekhylki.is, Fjarðargötu 11,
Hafnarfirði, sími 517 0150
Náttföt - Sloppar
Náttkjólar - Undirkjólar
Sundföt - Nærföt
Vönduð vara - Gott verð
Teg. 05606 330
Litir: Svart og brúnt.
Stærðir: 37-42.
Verð: 21.650.
Teg. 08607 347
Litir: Rautt og svart.
Stærðir: 37-42.
Verð: 21.650.
Alvöru kuldaskór fyrir dömur.
Gerðir úr hágæðaleðri og
fóðraðir með lambsgæru.
Sími: 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18,
laugardaga 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílar
Honda Jazz 1,4 LS 5/2007
Sjálfskiptur. Ekinn 57 þús. km. 5 dyra.
Tilvalinn snattari sem eyðir litlu.
Verð aðeins 1.680 þús.
www.sparibill.is
Fiskislóð 16 - sími 577 3344
Opið 12-18 virka daga
Þú átt skilið að komast í hvíld!
Í Minniborgum bjóðum við upp á
ódýra gistingu í notalegum frístunda-
húsum. Þú færð 3 nætur á verði 2.
Fyrirtækjahópar, óvissuhópar,
ættarmót. Heitir pottar og grill.
Opið allt árið.
Minniborgir.is
Gisting á góðum stað.
Upplýsingar í síma 868 3592.
Sumarhús
Ökukennsla
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla -
akstursmat - kennsla fatlaðra
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Snorri Bjarnason
BMW 116i.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Ódýr, falleg sumarhús og
heilsárshús. www.sigurhus.is
Sumarhús - orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratugareynsla.
Höfum til sýnis fullbúin hús og einnig
á hinum ýmsu byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Sambands eldri
sjálfstæðismanna
Fundur
Þór Whitehead sagnfræðingur spjallar um
bók sína Sovét - Ísland, óskalandið, á fundi
Sambands eldri sjálfstæðismanna í Valhöll
á morgun, fimmtudag, kl. 17.00 og svarar
fyrirspurnum.
Allir velkomnir!
Smáauglýsingar 569 1100