Morgunblaðið - 19.04.2011, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 2011
Raðauglýsingar
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalsafnaðarfundur
Fella- og Hólabrekkusókna
verður haldinn í safnaðarsal Fella- og Hóla-
kirkju þriðjudaginn 26. apríl og hefst kl. 20.
Á dagskrá fundarins verða lögbundin
aðalfundarstörf.
Rétt til fundarsetu eiga allir þeir sem búa í
Fella- og Hólahverfum í Reykjavík og eru skráð-
ir í þjóðkirkjuna.
Verið velkomin og takið þátt í mótun safnaðar-
starfs kirkjunnar okkar!
Sóknarnefndir.
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Öngulsstaðir 3, lóð 194460. einb. 01-0101 (216-0055) Eyjafjarðarsveit,
þingl. eig. Brynja Birgisdóttir, gerðarbeiðandi Eyjafjarðarsveit,
miðvikudaginn 27. apríl 2011 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
18. apríl 2011.
Halla Einarsdóttir, ftr.
Til sölu
Bækur til sölu
Sýslumannaæfir 1–5, Árbækur Espólíns
1–12 lp, Óðinn 1. til 32. árg., Fjallkonan
1.–19. árg. (1884–1902), Siglufjörður
1818–1918, m/korti, V–Skaftfellingar 1–4,
Tröllatunguætt 1–4, Apavatn í Grímsnesi,
saga jarðar og ábúanda, 1953, Slétturéttur,
Strandamenn, Manntalið 1703, Ódáðahraun
1–3, Íslenskir fossar, Íslensk myndlist 1–2
BJ.Th., Bíldudalsminning, Látrabjarg.
Upplýsingar í síma 898 9475.
Tilboð/útboð
Opið hús í
Hvalfjarðarsveit
Tillaga kynnt að breytingum á aðal-
skipulagi Hvalfjarðarsveitar 2008-2020
Gerð hefur verið tillaga að breytingum á
aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar 2008-2020
vegna breytingar á skilgreiningu opinna
svæða til sérstakra nota á Þórisstöðum í
Hvalfjarðarsveit.
Af því tilefni er opið hús fyrir almenning, sbr.
30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, til að kynna
íbúum og öðrum hagsmunaaðilum tillögu
aðalskipulagsbreytinga.
Um er að ræða tvö opin svæði til sérstakra
nota og hafa þau tilvísunarnúmerin O25 og
O26 í greinargerð og sveitarfélagsuppdrætti.
Á O25 verði gert ráð fyrir golfvelli, tjaldstæði,
siglingaraðstöðu og smáhúsasvæði. Á O26
verði útivistarsvæði og skógræktarsvæði.
Skipulags- og byggingarfulltrúi mun kynna
tillöguna.Tillagan er aðgengileg á heimasíðu
sveitarfélagsins, www.hvalfjardarsveit.is.
Húsið verður opið frá kl. 16:00 til 20:00 mið-
vikudaginn 27. apríl 2011.
Allir sem vilja kynna sér tillöguna eru hvattir
til að mæta.
Opið hús verður í Stjórnsýsluhúsi að
Innrimel 3, í Melahverfi, miðvikudaginn
27. apríl 2011, frá klukkan 16:00-20:00.
Skipulags- og byggingarfulltrúi.
Félagslíf
HAMAR 6011041919 I Pf.
FJÖLNIR 6011041919 I Pf.
EDDA 6011041919 III
I.O.O.F. Ob.1,Petrus 1914198
Fl.
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Tómstundir
Öflugir fjarstýrðir rafmagns- og
bensínbílar í úrvali.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600.
www.tomstundahusid.is
Til sölu
Ódýr gæðablekhylki og tonerar
í prentarann þinn. Öll blekhylki
framleidd af ORINK.
Blekhylki.is Fjarðargötu 11,
Hafnarfirði, sími 517 0150
Smáratorgi
Lágvöruverðsverslun fyrir
heimilið
Mikið úrval af nýjum vörum.
Lægsta verð kr. 290. Gott verð kr.
390. Hæsta verð kr. 690.
Augnablik
Geisladiskur með lögum við
ljóð Hákonar Aðalsteinssonar,
flutt af Nefndinni og gestum.
Fæst í Hagkaupum, Tónspili,
Samkaupum Egilsstöðum og
hjá útgefanda í síma 863 3636.
Netfang: darara@gmail.com
Mbl. 1. febr. ★★★✰✰
,,Það sem gerir plötur eins og
þessar svo mikilvægar er
hreinleikinn sem við þær er
bundinn og forsendur allar”.
Arnar Eggert Thoroddsen
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Bókhald
Bókhald, laun, öll skattþjónusta
Áreiðanleiki, traust og gagnkvæmur
trúnaður. www.fsbokhald.is.
Fyrirtæki og samningar ehf.,
Suðurlandsbraut 46, 108 Reykjavík,
s. 552 6688.
FSbókhald.is.
Spádómar
ÞÓRA FRÁ BREKKUKOTI
– Spámiðill
Spái í spil og kristalskúlu
Heilunartímar
Fyrirbænir
Algjör trúnaður
Sími 618 3525
www.engill.is
Dýrahald
Ungversk Vizsla
Er með yndislega Vizslu hvolpa - tíkur
til sölu á vönduð heimili. Aðeins fólk
með góða aðstöðu og áhuga fyrir
hreyfingu og útiveru koma til greina.
Ættbók frá HRFÍ. Nánari upplýsingar
á www.vizsla.is, hildur@vizsla.is eða
í síma 698 7430.Gisting
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
TILBOÐ – TILBOÐ
Dömustígvél úr leðri.
Tilboðsverð: 4.900,-
Sími: 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18,
laugardaga 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Green-house
Fallegur danskur vor- og sumar-
fatnaður. Af útsöluslá er 2 fyrir 1 og
greitt fyrir dýrari vöruna. Kíkið við og
fáið bækling. Opið í dag 13-19.
Green-house,
Rauðagerði 26.
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Nýkomið – Úlpur
Litir: svart,silfur,beis. St. 36-58.
Verð kr. 29.990,-
Litur: Blár. St. 36-50. Verð kr.
25.990,-
Sími 588 8050.
Facebook - vertu vinur.
Teg. GABE - léttar aðhaldsbuxur í
stærðum M,L,XL,XXL, fást í hvítu og
svörtu á kr. 2.990,-
Teg. VEGA - glæsilegar buxur í
S,M,L,XL á kr. 2.990,-
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18,
laugardaga 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
- vertu vinur
Sumarhús i Flóahreppi til leigu rétt
hjá Þjórsábrú.
Starplus.is og starplus.info
Upplýsingar í síma 899 5863.
Þú átt skilið að komast í hvíld!
Í Minniborgum bjóðum við upp á
ódýra gistingu í notalegum frístunda-
húsum. Þú færð 3 nætur á verði 2.
Fyrirtækjahópar, óvissuhópar,
ættarmót. Heitir pottar og grill.
Opið allt árið.
Minniborgir.is
Gisting á góðum stað.
Upplýsingar í síma 868 3592.
Bílaþjónusta
Hjólbarðar
Til sölu 33 tommu dekk
fyrir 15" felgur. Ca. hálfslitin. Verð
40.000. Einnig eru til frekar slitin 35"
dekk fyrir 16" felgur. Verð 35.000.
S. 893-5201.
Sumarhús
Sumarbústaðalóðir
Eignarlönd til sölu í landi Kílhrauns á
Skeiðum, 75 km frá Rvk. í stærðunum
0,5 ha. til 1,1 ha. Hentar vel til
gróðursetningar og er með fallega
fjallasýn, kalt vatn, síma og þriggja
fasa rafmagn að lóðarmörkum, til
afhendingar strax, hagstætt verð og
góð kjör. Verið velkomin.
Hlynur í síma 824 3040.
www.kilhraunlodir.is
Glæsilegar sumarhúsalóðir!
Til sölu einstaklega fallegar lóðir á
einum vinsælasta stað landsins við
Ytri-Rangá. Aðeins 100 km frá
Reykjavík. Kjarri vaxið hraun, mikil
veðursæld og fallegt útsýni.
Uppl. á www.fjallaland.is og í síma
8935046 eða leirubakki@leirubakki.is
Kaupi silfur!
Vantar silfur til bræðslu og endur-
vinnslu. Fannar verðlaunagripir.
Smiðjuvegi 6, rauð gata, Kópavogi.
fannar@fannar.is – Sími 551-6488.
Smáauglýsingar 569 1100