Morgunblaðið - 19.04.2011, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 19.04.2011, Qupperneq 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 2011 SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND SEM Á EFTIR AÐ FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI FÓR BEINT Á TO PPINN Í USA STÓRKOSTLEG NÝ ÞRÍVÍDDAR TEIKNIMYND FRÁ DISNEY SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA MYND SEM GAGNRÝNENDUR HAFA SAGT AÐ SÉ SAMBLANDA AF BOURNE MYNDUNUM OG TAKEN “THE BEST ACTION THRILLER IN YEARS!” Stuart Lee, WNYX-TV “ EXHILARATING. UNKNOWN IS THE FIRST GREAT MOVIE OF THE YEAR!” Shawn Edwards, FOX-TV “LIAM NEESON IS INTENSE!” Bill Bregoli, CBS RADIO NEWS “IT’S TAKEN MEETS THE BOURNE IDENTITY.” Rick Warner, BLOOMBERG NEWS SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI FRÁ ZACK SNYDER, LEIKSTJÓRA 300 OG WATCHMEN ÓVÆNTASTA BÍÓUPPLIFUN ÁRSINS HHH - EMPIRE BJÖRK OG EMILÍANA TORRINI MEÐ LÖG Í MYNDINNI HHHH - CHICAGO SUN TIMES - ROGER EBERT PAUL GIAMATTI HLAUT GOLDEN GLOBE VERÐLAUNIN FYRIR BESTA LEIK Í GAMANMYND HHHH - NEW YORK DAILY NEWS SÝND Í KRINGLUNNI ATH. NÚMERUÐ SÆ TI Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA „INGENIOUS THRILLER“ – CHICAGO SUN-TIMES – R.EBERT „TWISTY BRAINTEASER“ „ACTION-THRILLER“ – ENTERTAINMENT WEEKLY „A THRILLER – AND POETRY“ – SAN FRANCISCO CHRONICLE HHHH – EMPIRE HHHH - T.V. – KVIKMYNDIR.IS HÖRKUSPENNANDI MYND ÞAR SEM ERFITT GETUR VERIÐ AÐ ÁTTA SIG Á ÞVÍ HVER BREYTIST Í VARÚLF EFTIR MIÐNÆTTI FRÁ CATHERINE HARDWICKE, LEIKSTJÓRA TWILIGHT „BRJÁLÆÐISLEGA FYNDIN.ÞÚ ÁTT EFTIR AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI.“ - SUGAR "BRIDGET JONES MYNDIN Í ÁR" - COMPANY SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI AMANDA SEYFRIED ÚR MAMMA MIA OG GARY OLDMAN ERU KOMIN Í NÚTÍMA ÚTGÁFU AF RAUÐHETTU ATH. NÚMERUÐ SÆ TI Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG AKUREYRI HHHH - EMPIRE HHHH - K.H.K. - MBL.IS SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG AKUREYRI SÝND Í EGILSHÖLLSÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKUREYRI OG AKUREYRI SÝND Í KRINGLUNNI OG AKUREYRI 700 kr. Tilboðil 950 kr. á 3D sýning ar 700 kr. Tilboðil 700 kr. Tilboðil 700 kr. Tilboðil 700 kr. Tilboðil 950 kr. á 3D sýning ar 700 kr. Tilboðil 700 kr. Tilboðil700 kr. Tilboðil 700 kr. Tilboðil MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.ISÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í DAG - 2D 700 kr. - 3D 950 kr. GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR OG VIP MYNDIR RED RIDING HOOD kl. 5:50 - 8 - 10:20 12RED RIDING HOOD kl. 8 - 10:20 VIP CHALET GIRL kl. 5:50 - 8 - 10:20 L SOURCE CODE kl. 5:50VIP - 8 - 10:20 12 SUCKER PUNCH kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 UNKNOWN kl. 8 - 10:20 16 MÖMMUR VANTAR Á MARS 3D kl. 6 ísl. tal L JUSTIN BIEBER MOVIE kl. 5:50 L / ÁLFABAKKA CHALET GIRL kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 L RIO 3D ísl. tal kl. 3:20 - 5:40 L RIO ísl. tal kl. 3:20 - 5:40 L RED RIDING HOOD kl. 8 - 10:20 12 SOURCE CODE kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 SUCKER PUNCH kl. 8 12 LIMITLESS kl. 10:35 14 RED RIDING HOOD kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 BARNEY'S VERSION kl. 5:30 - 8 nr. sæti L THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 10:40 nr. sæti 10 HALL PASS kl. 8 12 UNKNOWN kl. 10:20 nr. sæti 16 THE KING'S SPEECH kl. 5:40 nr. sæti L CHALET GIRL kl. 8 L RED RIDING HOOD kl. 10:30 12 BARNEY'S VERSION kl. 8 L SOURCE CODE kl. 10:30 12 NO STRINGS ATTACHED kl. 8 12 SEASON OF WITCH kl. 10:10 14 THE ROMANTICS kl. 8 12 BIUTIFUL kl. 10 12 MÖMMUR VANTAR Á MARS kl. 6 ísl. tal L HOP ísl. tal kl. 6 L / EGILSHÖLL / KRINGLUNNI / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI CHALET GIRL kl. 6 - 8 - 10:20 L HOP ísl. tal kl. 6 L SUCKER PUNCH kl. 8 - 10:10 12 HJARTAKNÚSARINN ED WESTWICK ÚR GOSSIP GIRL, FELICITY JONES, BROOK SHIELDS OG BILL NIGHY ERU ÆÐISLEG Í ÞESSARI SKEMMTILEGU MYND Skráðu þig á americanexpress.is og fáðu tvöfalda Vildarpunkta Icelandair af allri veltu frá 15. til og með 30. apríl! Páskaglaðningur Icelandair American Express® Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Leikhópurinn Vesturport hlaut Evr- ópsku leiklistarverðlaunin í fyrradag, International Europe Theatre Aw- ards, í Pétursborg í Rússlandi fyrir frumleika, nýsköpun og framlag sitt til leiklistar í Evrópu. Leikhópurinn var dreginn inn á svið Alexandrinskíj- leikhússins á hestvagni, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Margir þungaviktarleikstjórar og -menn úr evrópsku leikhúslífi voru viðstaddir athöfnina og um 400 blaðamenn frá öllum heimshornum. Það er því vægt til orða tekið að segja að íslenski leik- hópurinn hafi fengið góða kynningu með verðlaununum. Forsprakki hópsins, leikarinn og leikstjórinn Gísli Örn Garðarsson, tók við verðlaununum úr hendi breska leikarans Jonathan Pryce. Gísli var kominn upp í flugvél þegar blaðamað- ur náði tali af honum í gær, förinni heitið til Kaupmannahafnar og þaðan til Íslands. Blaðamaður spurði hvort hann væri ekki í skýjunum eftir að hafa tekið við verðlaununum og svar- aði Gísli af mikilli hógværð að hann væri með báða fætur á jörðinni. „Við erum rosa- lega upp með okk- ur og stolt af þessu. Þetta var mjög grand at- höfn og skemmti- legt, allir Vestur- portararnir komu inn á svið í hestvagni í þessu sögu- fræga leikhúsi. Þetta var mjög skemmtilegt.“ Mörg tilboð sem skoða þarf Gísli segir marga rússneska og þekkta leikhúsmenn hafa sótt athöfn- ina, menn sem hafi verið undir stöð- ugu eftirliti á sovéttímanum. „Þeir voru að gera leikhús sem hafði veru- leg áhrif á heila heimsálfu,“ segir Gísli, menn sem lifðu hættulega tíma og voru djarfir í leikhúsinu. – Fenguð þið einhver tilboð þarna úti? „Já, já, algjörlega. Þetta er nátt- úrlega bara bransafólk á þessum sýn- ingum, við sýndum bara fyrir, í raun- inni, bransafólk. Það er bara verið að sýna okkur, við vorum með tvær sýn- ingar,“ segir Gísli en Vesturport sýndi verkin Faust og Hamskiptin á ensku á verðlaunahátíðinni. „Það er langur listi búinn að safnast upp af umræðum sem þarf að halda áfram með þegar við komum heim.“ Gísli segir hópinn vinna mikið með Borgarleikhúsinu og nokkuð snúið að samræma sýningar erlendis og á Ís- landi. Starfsemi leikhópsins sé því orðin býsna flókin. „Þetta er alltaf heljarinnar púsluspil en það eru allir sammála um að þetta er mikilvægt, það vilja allir að sem flest gangi upp.“ Vesturport frumsýnir næst farsa eftir hópinn, Húsmóðurina, í Borg- arleikhúsinu en að sýningum loknum tekur við langþráð sumarfrí, að sögn Gísla. Að því loknu taka við sýningar á Faust, Hamskiptunum og Woyzeck víða um heim, í Suður-Kóreu, Síberíu og víðar. – Þið hljótið að vera sæl en mjög þreytt eftir þessa ferð? „Nei, við erum bara sæl, engin þreyta,“ svarar Gísli. „Þetta var ævintýri líkast.“ Ljósmynd/Georgia Otker Hestvagn Vesturports-hópurinn var dreginn inn á leiksvið í hestvagni í fyrradag þegar verðlaunin voru afhent. „Ævintýri líkast“  Vesturport tók við Evrópsku leiklist- arverðlaununum í Pétursborg í fyrradag  Jonathan Pryce kynnti leikhópinn Gísli Örn Garðarsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.