Morgunblaðið - 09.06.2011, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.06.2011, Blaðsíða 7
BÆINN GRÆNAN 1966. Bítlarnir senda frá sér Revolver. Hótel Loftleiðir opnar og túberaðar skvísur og herraklipptir stælgæjar byrja að tjútta inn um dyrnar. Fjörutíu og fimm síbreytilegum hártískuárum og nokkrum milljónum gesta síðar kemur Hótel Loftleiðir niður á jörðina og heitir framvegis Reykjavík Natura. Nýja nafnið segir allt sem segja þarf: Grænar og vistvænar áherslur munu lita alla upplifun hótelgesta á Reykjavík Natura og sömu sögu er að segja um veitingastaðinn Satt á jarðhæðinni og heilsulindina Sóley Natura Spa. Um leið og við kveðjum Hótel Loftleiðir með þakklæti bjóðum við gesti velkomna til nýrrar upplifunar á Reykjavík Natura.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.