Morgunblaðið - 13.07.2011, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.07.2011, Blaðsíða 31
Hönnuðurinn Jean-Paul Gaultier veit hvað hann syngur. Í París í síðustu viku sýndi hann nýjustu línu sína fyrir komandi haust. Franski Gaultier hefur ávallt verið frum- legur en fer þó ekki yfir stríði sem hann sýnir með nýrri línu sinni. Massífar flíkurnar breyttu fyrirsætunum í kvikmyndastjörnur og hafði sýningin mjög franskt yfirbragð með sér: Dökkir lit- ir, fjaðrir, rauður varalitur og sokka- buxur voru einkenn- andi. gunnthorunn@mbl.is Litríkt Fyrirsætan leit út eins og fallegur páfugl. Giftingarkjóllinn Fallegur með lafandi axlir og fyrirsætan tekur sig vel út snoðuð. Drungalegt Dimmrauður kjóllinn er dreginn eftir gólfinu. Grimmhildur? Allar flíkurnar voru miklar um sig og fyrirsæturnar skörtuðu flottum höttum. Loðið Flestir kjólarnir voru gólfsíðir. Silki Kamellitaða kápan er fyrirferðarmikil en flott og flæðir um allt sviðið. Fjaðramambó Svartar og miklar fjaðrirnar tóna vel með rauðum varalitnum. Umfangs- miklar franskar flíkur Reuters MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 2011 SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR - T.M - THE HOLLYWOOD REPORTER - L.S - ENTERTAINMENT WEEKLY NÁNARI UPPLÝSINGAR OG MIÐASALA Á T.V. - KVIKMYNDIR.IS/SÉÐ & HEYRT STÆRSTA MYND ÁRSINS ! SJÁÐU LOKAKAFLAN Í 3DBARÁTTAN UM HOGWARTS ER HAFIN. ZOOKEEPER KL. 6 - 8 L BRIDESMAIDS KL. 5.50 - 8 - 10 12 ATTACK THE BLOCK KL. 10 16 HARRY POTTER 3D KL. 5.20 - 7 - 8 - 10 - 10.40 12 ZOOKEEPER KL. 5.45 - 8 - 10.15 L BAD TEACHER KL. 5.50 - 8 - 10.10 14 ATTACK THE BLOCK KL. 8 - 10 16 ZOOKEEPER KL. 3.30 - 5.45 - 8 L TRANSFORMERS 3 3D KL. 5 - 10.15 12 TRANSFORMERS 3 3D Í LÚXUS KL. 5 - 8 12 BAD TEACHER KL. 5.50 - 8 - 10.10 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 3.40 - 5.50 L BRIDESMAIDS KL. 8 - 10.40 12 KUNG FU PANDA 2 ÍSL TAL 3D KL. 3.40 L 5% LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SUPERBAD, KNOCKED UP, OG THE 40-YEAR-OLD VIRGIN HARRY POTTER - PART 2 Sýnd kl. 5 - 7:30 og 10 (Power) ZOOKEEPER Sýnd kl. 4, 6 og 8 BRIDESMAIDS Sýnd kl. 4, 6:30 og 9 TRANSFORMERS 3D Sýnd kl. 10:10 Stórskemmtileg grínmynd fyrir alla fjölskylduna frá leikstjóra The Wedding Singer. Cher, Nick Nolte, Adam Sandler, Sylvester Stallone og fleiri stórstjörnur ljá dýrunum rödd sína og fara á kostum. BARÁTTAN UM HOGWARTS ER HAFIN STÆRSTA MYND ÁRSINS! POWE RSÝN ING KL. 10 HHHHH - T.M - THE HOLLYWOOD REPORTER HHHHH - L.S - ENTERTAINMENT WEEKLY HHHHH - R.C - TIME HHHH - H.O - EMPIRE HHHH - J.T - VARIETY Gagnrýnendur eru allir á einu máli. Stórkostlegur endir á stærstu kvikmyndaseríu allra tíma -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.