Morgunblaðið - 14.07.2011, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 2011
Laugavegi 82,
á horni Barónsstígs
sími 551 4473
Póstsendum
Útsalan á fullu
Enn meira úrval
Nýtt kortatímabil
Næg bílastæði
Laugavegi 53, s. 552 1555
TÍSKUVAL
Opið virka daga kl. 11-18, lau. kl. 11-16
Útsalan heldur áfram
40-80% afsl. - Kjarakaup
Litla bifhjólaprófið fylgir fyrstu 5 hjólunum, eða 30 þús. kr. afsláttur!
Ekta Vespa fæst
aðeins hjá Heklu!
www.vespur.is
Piaggio Vespa S 125, verð aðeins: 629.000 kr.
Piaggio Vespa LX 125, verð aðeins: 599.000 kr.
Piaggio Vespa LXV 125 - Afmælisútgáfa, verð: 689.000 kr.
25% afsláttur
af öllum vespum og aukahlutum
Sumarútsala
471.750 kr.
449.250 kr.
516.750 kr.
Sjá
sýnisho
rn á
www.l
axdal.i
s
Laugavegi 63 • S: 551 4422
STÓRÚTSALA
30% - 50% AFSLÁTTUR
Bonito ehf. | Friendtex | Faxafen 10 | 108 Reykjavík
sími 568 2870 | www.friendtex.is
Nú er hægt að
gera frábær kaup
Opið: mánud. - föstud. kl. 11:00-18:00
Lokað á laugardögum
Kjóll á mynd áður 9.600 kr.
nú 4.990 kr.
ÚTSALA
Laugavegi 53 • s. 552 3737
Opið mánudag til föstudag 10-18, laugardag 10-17
Útsala-Útsala
Enn meiri verðlækkun
50-70%
afsláttur
Skýrari mynd komst á eignarhald á
Promens hf. í gær, sem m.a. fram-
leiðir plastkör á Dalvík, þegar dótt-
urfélag Landsbankans, Horn fjár-
festingarfélag, eignaðist formlega
99% hlutafjár í Promens. Atorka var
áður aðaleigandi Promens en Lands-
bankinn eignaðist hlutabréf í Atorku
í kjölfar nauðasamninga þess félags.
Horn tók síðar yfir bréf Landsbank-
ans. Kaupsamningur þess efnis var
undirritaður í febrúar sl. með fyrir-
vara um samþykki Samkeppniseft-
irlitsins, sem nú liggur fyrir.
Dótturfélag Landsbankans var
ekki búið að eiga bréfin í Promens
lengi í gær þegar tilkynnt var um
kaup Framtakssjóðs Íslands, sem er
í eigu lífeyrissjóðanna, á 40% hlut í
Promens. Kaupverð er 6,6 milljarðar
króna og er að hluta til hlutafjár-
aukning í Promens, sem nýta á til
lækkunar skulda og til fjárfestinga.
Promens framleiðir ýmsar plastaf-
urðir og rekur 45 verksmiðjur í 19
löndum. Á árinu 2010 nam hagnaður
eftir skatta 1,9 milljörðum kr. Hjá
félaginu starfa nú um 4.200 starfs-
menn, þar af um 80 á Íslandi, þar
sem félagið á tvö fyrirtæki, Promens
Dalvík og Promens Tempru.
bjb@mbl.is
Framtakssjóður
kaupir í Promens
Kaupa af Horni fyrir 6,6 milljarða
Sáttafundur milli Félags íslenskra
atvinnuflugmanna og Icelandair
verður haldinn í dag klukkan 14.
Kosningu um nýjan kjarasamning
við Icelandair lauk sl. mánudag og
var hann sem kunnugt er felldur.
222 félagsmenn greiddu atkvæði
og voru þeir 109 sem samþykktu
samninginn en 112 höfnuðu honum,
einn sat hjá.
Hafsteinn Pálsson, formaður FÍA,
segir að farið verði yfir stöðu mála í
dag. „Það eru helst mál sem varða
starfsöryggi sem við erum að tala
um,“ segir hann. haa@mbl.is
Morgunblaðið/Ernir
Sáttafundur
haldinn í dag