Morgunblaðið - 14.07.2011, Side 34
34 DAGBÓK
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 2011
Sudoku
Frumstig
6 9 5 8 1
7 2
2
5 4 6 9
1 6 7 5
8 5
4 9 1 7
4 6
2 4 3
6 4 1 9
9 8 1
4 7 6
3 4 9
2 8 7
3
2 9 1
8 7 2
7 9 3
6 8 7
5
5 9
9 4 7 1
2
9 2 1
7 1 8
3 4 2 9
8 5 4 3 6 9 7 1 2
3 9 6 2 7 1 4 5 8
2 1 7 8 5 4 6 3 9
9 6 1 5 2 7 3 8 4
5 4 2 9 3 8 1 7 6
7 3 8 1 4 6 9 2 5
6 8 3 4 1 2 5 9 7
1 7 9 6 8 5 2 4 3
4 2 5 7 9 3 8 6 1
5 7 9 3 1 2 6 4 8
4 8 6 9 5 7 1 3 2
2 1 3 6 4 8 9 5 7
8 6 4 5 2 3 7 1 9
3 9 1 8 7 6 5 2 4
7 2 5 1 9 4 3 8 6
6 4 2 7 3 1 8 9 5
9 3 8 2 6 5 4 7 1
1 5 7 4 8 9 2 6 3
2 8 4 6 1 5 9 3 7
9 5 3 8 2 7 1 6 4
1 7 6 3 9 4 5 8 2
5 1 9 7 8 2 3 4 6
8 6 7 1 4 3 2 9 5
3 4 2 9 5 6 8 7 1
4 3 1 2 6 8 7 5 9
6 2 8 5 7 9 4 1 3
7 9 5 4 3 1 6 2 8
Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Í dag er fimmtudagur 14. júlí, 195. dag-
ur ársins 2011
Orð dagsins: Því hungraður var ég, en
þér gáfuð mér ekki að eta, þyrstur var
ég, en þér gáfuð mér ekki að drekka.
(Mt. 25, 42.)
Víkverji féll á sínum tíma fyrirgaldradrengnum Harry Potter
og ævintýrum hans. Víkverji áttaði
sig á að hann væri fremur roskinn
til að svelgja í sig slíkar bók-
menntir, en gat skýlt sér bak við
áhuga barnanna sinna á Harry Pot-
ter og félögum og baráttu þeirra við
myrkraöflin. Í þessari viku minnir
Harry Potter rækilega á sig og má
búast við að um alla heimsbyggðina
verði biðraðir við kvikmyndahús.
J.K. Rowling, höfundur bókanna
um Potter, hefur sagt að hún ætli
ekki að skrifa fleiri bækur um Pott-
er og stendur vonandi við það. Hún
er þó ekki af baki dottin því að um
mánaðamótin verður opnuð vefsíðan
Pottermore.com. Þar mun aðdáend-
um gefast kostur á að ganga í
galdraskólann Hogwarts og gang-
ast undir próf á ensku, þýsku,
frönsku, ítölsku og spænsku sér að
kostnaðarlausu. Á vefsíðunni verður
einnig hægt að kaupa bækurnar um
galdradrenginn á rafrænu formi, en
það hefur ekki verið hægt til þessa.
Rowling ætlar þannig að sniðganga
risa á borð við Amazon og halda
ágóðanum af sköpunarverki sínu
fyrir sig.
x x x
Bækurnar um Harry Potter hafaselst í 450 milljónum eintaka.
Bíómyndirnar um hann hafa halað
inn 726 milljarða króna og sala á
mynddiskum, leikföngum og öðrum
fylgihlutum einhverja milljarða til
viðbótar. Þá hefur verið reistur sér-
stakur Harry Potter-galdraheimur í
ævintýragarði Universal í Orlando
á Flórída. Þar geta gestir heimsótt
þorpið Hogsmeade og Hogwarts-
skólann. Vandað var til verksins og
þurfti kvikmyndaframleiðandinn
Warner, sem framleitt hefur mynd-
irnar um hetjuna, en náði ekki rétt-
inum til að garðinum, að samþykkja
hvert smáatriði auk þess sem margt
þurfti blessun Rowling. 1,7 milljónir
manna hafa farið í garðinn frá því
hann var opnaður í fyrra. Og í þess-
ari viku hefjast eins og áður sagði
sýningar á áttundu og síðustu
Harry Potter-bíómyndinni. Góða
skemmtun í biðröðinni.
víkverji@mbl.is
Víkverjiskrifar
Krossgáta
Lárétt | 1 gæta, 4 drekkur, 7
gleður, 8 væskillinn, 9
vatnagróður, 11 vitlaus, 13
vaxi, 14 bál, 15 heitur, 17
spil, 20 hryggur, 22 hæð, 23
fjandskapur, 24 rás, 25 ve-
sæll.
Lóðrétt | 1 árar, 2 stólarnir,
3 forar, 4 strítt hár, 5 strit-
ar, 6 efa, 10 hugleysingi, 12
mergð, 13 illgjörn, 15 lofar,
16 ágengur, 18 róum, 19
stjórnar, 20 ganga úr lagi,
21 liggja í hnipri.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 kindarleg, 8 gomma, 9 ósatt, 10 góð, 11 tunna, 13 aft-
ur, 15 glers, 18 sterk, 21 lok, 22 angra, 23 aldin, 24 makalaust.
Lóðrétt: 2 ilman, 3 draga, 4 rjóða, 5 efast, 6 ógát, 7 stór, 12 nýr,
14 fet, 15 gras, 16 eigra, 17 slaka, 18 skata, 19 eldis, 20 kænn.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Paraíþrótt. V-Enginn.
Norður
♠KD106
♥ÁG76
♦--
♣D10863
Vestur Austur
♠532 ♠ÁG94
♥KD98 ♥103
♦ÁK1074 ♦D53
♣5 ♣ÁKG4
Suður
♠87
♥542
♦G9862
♣972
Suður spilar 2♦ doblaða.
Tvö af lykilpörum Ítala eru ný af
nálinni og það kostar sitt í formi mis-
skilnings. Brids er samvinnuíþrótt og
tekur nokkur ár að byggja upp
samræðugrundvöll sem báðir aðilar
sætta sig við. Duboin og Sementa hafa
augljóslega ekki náð því stigi.
Spilið er frá milliriðli EM. Jón Bald-
ursson og Mustafa Cem Tokey meld-
uðu vísindalega upp í 5♦, sem fóru einn
niður sakir hinnar herfilegu legu. Lítið
um það að segja. Tíðindin komu af hinu
borðinu. Þar vakti vestur á 1♦, Duboin
doblaði og austur redoblaði sterkt.
Boltinn gekk til Duboins, sem sagði
1♥. Þegar vestur sektardoblaði ákvað
Duboin að bjóða upp á svörtu litina
með SOS-redobli. En Sementa var
ekki stórhrifinn. Hann sagði 1G, Dubo-
in tók út í 2♣ og Sementa stakk upp á
2♦!? Dobl, allir pass og 1400 út.
14. júlí 1839
Skírnarfontur sem Bertel
Thorvaldsen gaf Dómkirkj-
unni í Reykjavík var vígður.
Við athöfnina var drengur
skírður í höfuðið á listamann-
inum, sem var íslenskur í föð-
urætt.
14. júlí 1968
Morgunblaðið sagði frá áætl-
unum Orkustofnunar um
virkjun Hvítár í Árnessýslu og
var „jafnvel reiknað með að
ánni yrði veitt um jarðgöng
fram hjá Gullfossi þannig að
hann myndi hverfa nema
gerðar yrðu sérstakar ráðstaf-
anir til að hleypa á hann
vatni“.
14. júlí 1974
Vegurinn yfir Skeiðarársand
var opnaður og þar með var
lokið við hringveginn um land-
ið. Byggðar voru tólf brýr sem
samanlagt voru 2.004 metrar
að lengd, þar af var Skeiðar-
árbrú 904 metrar og brúin yfir
Súlu 420 metrar. Vegalengdin
milli Núpsstaðar og Skafta-
fells styttist úr tæpum 1.400
kílómetrum í 34 kílómetra.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist…
Magnea Ýr Gylfadóttir danskennari er 20
ára í dag. Í tilefni dagsins ætlar hún að
bjóða vinum og fjölskyldu til veislu að
loknum vinnudegi.
Magnea Ýr útskrifaðist sem stúdent frá
Borgarholtsskóla í maímánuði síðast-
liðnum og stefnir á að flytja til Norð-
urlanda í dansnám. Hún hefur æft dans
hjá Dansskóla JSB frá 13 ára aldri og
kennir nú jassballett við sama skóla.
„Núna ætla ég að æfa meiri dans og
byggja mig upp áður en ég fer út,“ segir
Magnea Ýr sem undirbýr sig fyrir prufur
fyrir dansnám næsta vor. Ásamt því að kenna jassballett vinnur
hún hjá Vodafone í sumar þar sem hún ferðast um landið og
stendur fyrir Angry Birds-keppni. „Ég verð milli klukkan fjögur
og átta í Smáralindinni eitthvað að flippa og dansa. Ef fólk vill
óska mér til hamingju með afmælið þá má það koma,“ segir
Magnea Ýr. Að lokinni afmælisveislu segir hún ekki útilokað að
vinkonuhópurinn fari niður í bæ í tilefni tvítugsafmælisins.
khj@mbl.is
Magnea Ýr Gylfadóttir er tvítug í dag
Dansar á afmælisdaginn
Nýirborgarar
Reykjavík Sveinbjörg
Lára fæddist 11. febrúar.
Hún vó 2.060 g og 46 cm
löng. Foreldrar hennar
eru Vaka Dögg Björns-
dóttir og Viggó Guð-
jónsson.
Flóðogfjara
14. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólaruppr. Sólsetur
Reykjavík 5.36 3,5 11.45 0,6 18.02 3,9 3.38 23.30
Ísafjörður 1.43 0,5 7.33 1,9 13.46 0,5 19.58 2,4 3.02 24.16
Siglufjörður 3.47 0,2 10.21 1,2 16.03 0,4 22.15 1,4 2.43 24.01
Djúpivogur 2.33 1,9 8.41 0,5 15.12 2,2 21.26 0,6 2.58 23.09
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Nú er kominn tími til að nýta þekk-
ingu sem þú hefur komið þér upp gegnum ár-
in. Haltu þínu striki því trúin flytur fjöll.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Það hefur ekkert upp á sig að vera
stöðugt að sífra um hluti sem ekki fást. Hvort
sem niðurstöðurnar eru þær sem þú vildir
eða ekki, ertu reynslunni ríkari.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Einhver uppákoma verður til þess
að þú þarft að láta uppi hug þinn til máls sem
þú hefðir helst vilja láta kyrrt liggja. Samræð-
ur við vini einkennast af bjartsýni.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Einhver þér náinn segir eitthvað sem
veldur þér undrun og áhyggjum. Lærðu að
þekkja takmörk þín og stattu vörð um sjálfan
þig því það gerir enginn annar.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þú ættir að þiggja þau heimboð sem þér
berast. Athugaðu samt mjög vel þinn gang,
því ekki er allt sem sýnist.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Taktu hliðarskref í vinnunni sem
gagnast þér betur til langtíma á framabraut-
inni. Haltu því ótrauður áfram og fylgdu mál-
inu allt til enda.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Þótt þú viljir rétta einhverjum hjálp-
arhönd er ekki þar með sagt að hann geti
gleypt þig með húð og hári. Dagurinn hentar
vel til skemmtana og tilhugalífs.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Viðræðum við fjölskyldumeðlim
miðar ekkert áfram vegna neiðkvæðni og nei-
kvæðrar gagnrýni. Reyndu að temja þér meiri
tillitssemi í samskiptum við aðra.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Lukkan er fallvölt, við því skalt þú
búast. Einhver átök gjósa upp á vinnustað
þínum, en þú skalt halda þig utan við þau af
fremsta megni.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Þú átt auðvelt með að koma þér
beint að efninu og gildir þá einu hver í hlut á.
Sittu á þér því oft má satt kyrrt liggja.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Þig langar meira að vera í dag-
draumum í dag heldur en að einbeita þér að
vinnunni. Allt sem þú gerir til að lífga upp á
heimilið kemur sér vel.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Ef einhver hefur hæfileika til að heilla
aðra upp úr skónum ert það þú. Taktu til þín
það hól sem þú færð því þú átt það skilið.
Stjörnuspá
Fanney Jó-
hannesdóttir frá
Hafnarnesi við
Fáskrúðsfjörð,
fyrrverandi hús-
móðir á Beru-
stöðum, er átt-
ræð í dag, 14.
júlí. Hún er á
ferðalagi með fjölskyldu sinni.
80 ára
1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2
dxc4 5. Da4+ Bd7 6. Dxc4 Bc6 7. 0-0
Be7 8. Dc2 0-0 9. Rc3 b6 10. d4 Rbd7
11. e4 Bb7 12. Hd1 a6 13. a3 Db8 14.
Bf4 Rh5 15. Be3 Rhf6 16. Bf4 Rh5
17. Be3 Rhf6 18. Hac1 Hc8 19. Db1
b5 20. b4 Rb6 21. Bf1 Hd8 22. h3
Da7 23. Rd2 Hac8 24. Rb3 Da8 25. f3
Rfd7 26. Ra5 e5 27. Re2 Bf8 28. Bg2
exd4 29. Rxd4 Re5 30. Bg5 He8 31.
Rxb7 Dxb7 32. f4 Rec4 33. e5 c6 34.
De4 f6 35. Bh4 g5 36. fxg5 Hxe5 37.
Df4 fxg5 38. Bxg5 Rd5 39. Dg4 h5
40. Dxh5 Rde3 41. Rf3 c5 42. Dg6+
Bg7
Staðan kom upp á hollenska meist-
aramótinu sem lauk fyrir skömmu í
Boxtel í Hollandi. Anish Giri (2.687)
hafði hvítt gegn Erwin L’Ami
(2.611). 43. Hxc4! bxc4 44. Bxe3
Hxe3 45. Re5 og svartur gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.