Morgunblaðið - 14.07.2011, Side 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 2011
18.00 Björn Bjarnason
18.30 Veiðisumarið
19.00 Fiskikóngurinn
19.30 Bubbi og Lobbi
20.00 Hrafnaþing
21.00 Einar Kristinn og
sjávarútvegur
21.30 Kolgeitin
22.00 Hrafnaþing
23.00 Einar Kristinn og
sjávarútvegur
23.30 Kolgeitin
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.39 Morgunfrúin. Ingveldur G.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Sér Bragi Skúlason flyt-
ur.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Lísa Pálsdóttir.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan. Lana Kolbrún.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Hrafnhildur Halldórsd. og Erla
Tryggvad.
12.00 Fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Landið sem rís. Jón Ormur og
Ævar Kjartansson. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Heimsmenning á hjara ver-
aldar. Um erlenda tónlistarmenn
sem settu svip á íslenskt tónlistar-
líf. Fritz Weisshappel. Sigríður
Stephensen. Frá 1997. (6:7)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Og sólin rennur
upp eftir Ernest Hemingway. (2:20)
15.25 Skurðgrafan. Samúel Jón
Samúelsson. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Eyðibýlið. Umsjón: Margrét
Sigurðardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Í lok dags.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Fáni og flattur þorskur. Kol-
beinn Óttarsson Proppé. (e) (4:5)
19.40 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá tónlist-
arhátíð Avanti! kammersveitarinnar
í Porvo í Finnlandi, 3. júlí sl.. Á efn-
isskrá: It Goes Without Saying eftir
Nico Muhly. Harmóníkukonsert eftir
Arne Nordheim. One Thing Leads
to Another eftir Nico Muhly. Einleik-
ari: Frode Haltli harmóníkuleikari
og Pekka Kuusisto fiðluleikari. Ein-
söngvari: Maja Ratke. Stjórnandi:
Dima Slobodeniouk. Umsjón: Arn-
dís Björk Ásgeirsdóttir.
21.30 Kvöldsagan: Njáls saga. Einar
Ólafur Sveinsson les. (e). (27:29)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Ragnheiður M.
Guðmundsdóttir flytur.
22.20 Útvarpsperlur: Landið í þér.
Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. Les-
ari: Vala Þórsdóttir. ( e) (4:6)
23.20 Tropicalia: Bylting í brasilískri
tónlist. (e) (6:12)
24.00 Fréttir. Næturútvarp Rásar 1.
14.40 Opna breska meist-
aramótið (4:5)
15.10 Golf á Íslandi Golf-
þættir fyrir alla fjölskyld-
una. (e) (5:14)
15.40 Tíu fingur (Kolbeinn
Bjarnason flautuleikari)
Frá 2006. (11:12)
16.40 Leiðarljós
17.20 Gurra grís
17.25 Dýraspítalinn
17.55 Geymslan
18.25 Táknmálsfréttir
18.35 Skassið og skinkan
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Grillað Mat-
reiðslumennirnir Völ-
undur Snær Völund-
arsson, Sigurður Gíslason
og Stefán Ingi Svansson
töfra fram girnilegar krás-
ir. Framleiðandi: Gunnar
Konráðsson. Textað á síðu
888 í Textavarpi. (1:8)
20.10 Heilabrot
20.40 Sönnunargögn
(Body of Proof) (3:13)
21.30 Tríó Ný íslensk gam-
anþáttaröð. Tilvera blað-
berans Friðberts og lík-
snyrtisins Þormóðs fer öll
á annan endann þegar
ungt og glæsilegt par flyst
í íbúðina á milli þeirra í
raðhúsi í Mosfellsbæ.
Textað á síðu 888 í Texta-
varpi. Bannað börnum.
(6:6)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Glæpahneigð (Crim-
inal Minds IV) Stranglega
bannað börnum.
23.10 Þrenna (Trekant)
(3:8)
23.40 Opna breska meist-
aramótið (4:5) (e)
00.10 Fréttir
00.20 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.10 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Sjálfstætt fólk
11.00 Hugsuðurinn
11.45 Mæðgurnar
12.35 Nágrannar
13.00 Darvin-verðlaunin
14.45 Orange-sýsla (The
O.C. 2)
15.30 Afsakið mig, ég er
hauslaus
16.00 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.06 Veður
19.15 Tveir og hálfur mað-
ur
19.35 Nútímafjölskylda
20.00 Grillskóli Jóa Fel
20.35 Kapphlaupið mikla
21.25 NCIS
22.10 Á jaðrinum (Fringe)
22.55 Allur sannleikurinn
23.40 Rizzoli og Isles
Þáttaröð um leyni-
lögreglukonuna Jane Riz-
zoli og lækninn Mauru Is-
les sem eru afar ólíkar en
góðar vinkonur. Jane er
eini kvenleynilög-
reglumaðurinn í morðdeild
Boston og er hörð í horn
að taka. Maura er hins
vegar afar róleg og líður
best á rannsóknarstofu
sinni meðal þeirra látnu.
00.25 Skaðabætur
01.10 Tvær vikur
02.45 Darvin-verðlaunin
04.15 Hugsuðurinn
04.55 NCIS
05.35 Fréttir / Ísland í dag
18.15 F1: Við endamarkið
Keppni helgarinnar í
Formúlu 1 kappakstr-
inum.
18.45 Pepsi mörkin Hörð-
ur Magnússon, Hjörvar
Hafliðason og Magnús
Gylfason gera upp leikina í
Pepsi deild karla. Öll
mörkin og umdeildu atvik-
in eru skoðuð og farið yfir
það sem vel er gert og það
sem betur mátti fara hjá
leikmönnum, dómurum og
þjálfurum.
19.55 Herminator Invita-
tional 2011
20.40 OneAsia Golf Tour
2011 (High 1 Open) Út-
sending frá lokadegi Þetta
er sjötta mótið í OneAsia
mótaröðinni í ár.
23.10 OneAsia samantekt
(OneAsia Tour – Hig-
hlights) Samantekt.
08.00 Fletch
10.00 Billy Madison
12.00 Beethoven’s Big
Break
14.00 Fletch
16.00 Billy Madison
18.00 Beethoven’s Big
Break
20.00 The Ugly Truth
22.00 Me, Myself and
Irene
24.00 Bachelor Party: The
Last Temptation
02.00 Vantage Point
04.00 Me, Myself and
Irene
06.00 Seven Pounds
08.00 Rachael Ray
08.45 Pepsi MAX tónlist
16.40 Dynasty
17.25 Rachael Ray
18.10 My Generation
19.00 Real Housewives of
Orange County
19.45 Whose Line is it
Anyway?
20.10 Rules of Engage-
ment
20.35 Parks & Recreation
Amy Poehler í aðal-
hlutverki.
21.00 Running Wilde
21.25 Happy Endings
Bandarískir gamanþættir.
Alex og Dave eru par sem
eiga frábæran vinahóp.
21.50 Law & Order: Los
Angeles Bandarískur
sakamálaþáttur um störf
rannsóknarlögreglumanna
og saksóknara í Los Ang-
eles.
22.35 Parenthood
23.20 Royal Pains
00.05 In Plain Sight
00.50 CSI
01.35 Smash Cuts
02.00 Law & Order: LA
06.00 ESPN America
07.30 Opna breska 2011 –
upphitun
08.00 Opna breska meist-
aramótið 2011 Þetta mót
er eina risamótið sem fram
fer utan Bandaríkjanna og
þykir mikill heiður að fá
þátttökurétt í mótinu.
Mótið fer fram að þessu
sinni á golfvellinum Royal
St. George Golf Club sem
stendur við bæinn Sand-
wich í suðaustur Englandi.
01.00 Golfing World
01.50 ESPN America
Ljósvakamiðlar teljast að
öllu jöfnu aðeins sjónvarp
og útvarp, en þar sem orðið
fer nú að missa merkingu
sína vegna tækniþróunar er
ekki úr vegi að fjalla hér um
vefsíðu. Allt er þetta jú
„sent út“ í gegnum kapla, en
ekki um öldur ljósvakans.
Vefsíða helsta ljósvaka-
miðils landsins, Ríkisút-
varpsins, er erfið í notkun.
Hver kannast ekki við meld-
ingar á borð við 504 Gate-
way Time-Out og að vafrinn
tilkynni manni stoltur að
hann sé búinn (Done), þegar
ekkert hefur gerst á síðunni
frá síðasta smelli. Allt tekur
þar langan tíma og er engu
líkara en að músarsmellur
ígildi umsókn um aðgang að
upplýsingum, sem taka
þurfi fyrir hjá nefnd innan
stofnunarinnar.
Þetta minnir mig á við-
skipti mín við Símann, ör-
stuttu eftir einkavæðingu
hans. Síminn sendi mér
ítrekað reikninga fyrir þjón-
ustu sem ég hafði ekki beðið
um. „Beiðnir“ mínar um
leiðréttingu þurfti að taka
fyrir hjá nefnd, en ekkert
samband fékkst við nefndar-
menn. Nefndin tók beiðnir
mínar líka alltaf fyrir eftir
að næsti vitlausi reikningur
hafði verið gefinn út. Þann-
ig endurtók leikurinn sig í
hálft ár þar til ég hætti að
greiða reikningana. Þá lok-
aði Síminn á mig og rukkaði
mig um lokunargjald.
ljósvakinn
Hið opinbera
Önundur Páll Ragnarsson
16.00 Blandað ísl. efni
17.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
18.00 Michael Rood
18.30 Joel Osteen
19.00 Lifandi kirkja
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
24.00 Way of the Master
00.30 Joni og vinir
01.00 Global Answers
01.30 Blandað ísl. efni
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
15.45 Planet Wild 16.15 Crocodile Hunter 17.10 Dogs/
Cats/Pets 101 18.05 Escape to Chimp Eden 19.00 Chris
Humfrey’s Wild Life 19.55 I Was Bitten 20.50 Mutant
Planet 21.45 Dogs/Cats/Pets 101 22.40 Untamed & Un-
cut 23.35 Escape to Chimp Eden
BBC ENTERTAINMENT
16.05 Fawlty Towers 16.35 ’Allo ’Allo! 17.30 Jane Eyre
18.20 Jonathan Creek 19.10 Top Gear 20.00 Live at the
Apollo 20.45 QI 21.15 Little Britain 21.45 My Family
22.15 Top Gear 23.05 Live at the Apollo 23.50 QI
DISCOVERY CHANNEL
16.00 Cash Cab 16.30 The Gadget Show 17.00 How It’s
Made 18.00 MythBusters 19.00 Weird or What? 20.00
Mighty Ships 21.00 Ultimate Survival 22.00 Wheeler Dea-
lers on the Road 22.30 Fifth Gear 23.00 Swamp Loggers
EUROSPORT
15.30 Athletics: Under-23 European Championships in
Ostrava 18.00 Boxing: WBA World Championship 20.00
Snooker: World Cup in Bangkok 21.00 Cycling: Tour de
France 22.30 Dakar Series: Silk Way Rally 22.45 Athle-
tics: Under-23 European Championships in Ostrava
MGM MOVIE CHANNEL
16.30 CQ 18.00 Irma La Douce 20.20 Bat 21 22.05 The
Killing Streets 23.50 The Object of Beauty
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 Unlocking da Vinci’s Code 17.00 Dog Whisperer
18.00 Mayday 19.00 Megafactories 23.00 Mayday
ARD
15.30 Fußball Frauen: FIFA Weltmeisterschaft 2011
15.50 Tagesschau 16.00 Verbotene Liebe 16.50 Das Du-
ell im Ersten 17.45 Wissen vor 8 17.50/20.43 Das Wet-
ter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau
18.15 Liebe verlernt man nicht 19.45 Monitor 20.15 Ta-
gesthemen 20.45 Auf der anderen Seite 22.35 Nachtma-
gazin 22.55 Ghost Dog – Der Weg des Samurai
DR1
15.00 Miss Marple 16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Af-
tenshowet Sommer 17.45 Sommervejret 18.00 Sporløs
18.30 90’erne tur retur 19.00 TV Avisen 19.25 Sommer-
vejret 19.35 Aftentour 2011 20.00 Vore Venners Liv
21.00 Blod, sved og T-shirts 22.00 Take That – Look Back
Don’t Stare 23.05 Trekant
DR2
15.35 Historien om Marlon Brando 16.30 Columbo 18.00
Monopolets Helte 18.50 Taggart 19.35 Hurtig opklaring
20.30 Deadline 20.50 Ross Kemp tilbage i Afghanistan
21.35 Daily Show 21.55 Danskernes vin 22.25 Kris-
eknuserne
NRK1
15.15 Stjernesmell 16.00 Oddasat – nyheter på samisk
16.05 Nyheter på tegnspråk 16.10 Tilbake til 70-tallet
16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Mat i Nor-
den 18.00 Store leker 18.55 Distriktsnyheter 19.00
Dagsrevyen 21 19.30 Sommeråpent 20.15 Verdens var-
meste strøk 21.05 Kveldsnytt 21.20 Ein idiot på tur 22.05
John Adams 23.35 Blues jukeboks
NRK2
16.00 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt atten 17.00 Viten om
17.30 Løysingar for framtida 18.25 Munch på flyttefot
18.55 Europa – en reise gjennom det 20. århundret 19.30
Nurse Jackie 20.00 NRK nyheter 20.15 Dokusommer 22.25
Sommeråpent
SVT1
15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.05 Regionala nyheter
16.15 Spisa med Price 16.45 Genialt eller galet 17.05
Jann of Sweden 17.20 Sverige i dag sommar 17.30 Rap-
port 17.50 Regionala nyheter 18.00 Svaleskär 18.30 Mitt i
naturen 19.00 Grattis kronprinsessan 20.30 Black angels
21.15 Speedway-VM 2011 22.15 Allsång på Skansen
23.15 Rapport 23.20 Uppdrag Granskning
SVT2
15.40 Nyhetstecken 15.50 Uutiset 16.00 Partner eller
parasit? 16.55 Oddasat 17.00 Vem vet mest? 17.30 Bättre
puls 18.00 Enastående kvinnor 18.50 Radiohjälpen – Kron-
prinsessan Victorias fond 19.00 Aktuellt 19.22 Regionala
nyheter 19.30 Antikmagasinet 20.00 Sportnytt 20.15 Re-
gionala nyheter 20.25 Rapport 20.35 In Treatment 21.00
La vie en rose
ZDF
15.45 Leute heute 16.05 SOKO 17.00 heute 17.20 Wetter
17.25 Notruf Hafenkante 18.15 Inspector Barnaby 19.45
ZDF heute-journal 20.15 maybrit illner 21.15 Markus Lanz
22.20 ZDF heute nacht 22.35 Das 11. Gebot
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Paragvæ – Vene-
súela (Copa America
2011)
18.00 Brasilía – Ekvador
(Copa America 2011)
19.45 Season Highlights
2000/2001
20.40 Maradona 2 (Foot-
ball Legends)
21.05 Premier League
World
21.35 Paragvæ – Vene-
súela (Copa America
2011)
23.20 Brasilía – Ekvador
(Copa America 2011)
ínn
n4
18.15 Fréttir og Að norðan
19.00 Fróðleiksmolinn
Endurtekið á klst. fresti
19.45 The Doctors
20.30 In Treatment
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.45 Gossip Girl
22.30 Off the Map
23.15 Ghost Whisperer
24.00 The Ex List
00.45 In Treatment
01.15 The Doctors
01.55 Fréttir Stöðvar 2
02.45 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Í þætti dagsins fara Brynjar og Jón í Örninn
þar sem Brynjar sýnir áhorfendum hvernig
á að velja hið fullkomna golfsett.
Stjörnugolf
Þessi kóði virkar bara á
Samsung og Iphone síma.
stöð 1
20.00 Bed and Breakfast
22.10 The Terror Tract
Leikarinn Edward Norton sem fór
meðal annars með aðalhlutverk í
kvikmyndinni um hinn græna og óg-
urlega Hulk hefur verið orðaður við
hlutverk illmennis í Bourne Legacy.
Kvikmyndin mun vera sú fjórða í
seríunni um leigumorðingjann Jason
Bourne. Söguþræði myndarinnar er
haldið leyndum enn sem komið er en
söguhetja hinna myndanna, Jason
Bourne sem Matt Damon leikur,
mun ekki koma fram í myndinni.
Þess í stað verður fjallað um annan
leigumorðingja sem hlaut sömu
þjálfun og Bourne og mun leikarinn
Jeremy Renner fara með það hlut-
verk. Leikkonan Rachel Weisz mun
einnig fara með hlutverk í myndinni
sem verður sýnd í bíóhúsum erlendis
hinn 3. ágúst 2012.
Reuters
Norton líklegur að túlka
illmenni í Bourne Legacy