Morgunblaðið - 31.10.2011, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.10.2011, Blaðsíða 25
MENNING 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 2011 » Jólasýning Hönn-unarsafns Íslands var opnuð á föstudag- inn. Á sýningunni má sjá fjölbreyttan norræn- an borðbúnað og stóla, m.a. diska, glös, hnífa- pör og ílát sem hönn- unarsagan hefur skil- greint sem framúrskar- andi hönnun og er orðin þekkt víða um heim. Hvít jól – jólasýning Hönnunarsafns Íslands Morgunblaðið/Kristinn Jólasýning Hönnunarsafnsins er borð minninganna sem leiðir hugann að endurmati og endurnýtingu. Þóra Sigurbjörnsdóttir, Ólöf Jakobína Erludóttir sýning- arstjóri og Árdís Olgeirsdóttir. Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Það er íslenskt í spilaranum mínum. Last train home með Kalla, Lost in Hildurness með Hildi Guðnadóttur og hin magnaða sveit Of monsters and men. Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið gerð að þínu mati? Thriller með Michael Jackson. Meist- araverk! Hver var fyrsta platan sem þú keyptir og hvar keyptir þú hana? Pabbi leyfði mér að kaupa kassettu í Hljóm- vali í Keflavík þegar ég var sjö ára. True Blue með Madonnu varð að sjálfsögðu fyrir valinu. Ég var gjörsamlega Madonnusjúk, mömmu og pabba til mikillar mæðu! Hvaða íslensku plötu þykir þér vænst um? Tvöföldu geislaplötuna Ó, borg mín borg með Hauki Morthens. Einstaklega falleg plata. Hvaða tónlistarmaður værir þú mest til í að vera? Ég myndi vilja vera Madonna eins og hún var á níunda áratugnum! Hvað syngur þú í sturtunni? Rebel Yell með Billy Idol. Hvað fær að hljóma villt og galið á föstudags- kvöldum? Billie Jean með Michael Jackson. En hvað yljar þér svo á sunnudögum? Haukur Morthens kemur ávallt í heimsókn til mín á sunnudögum. Klæði mig upp í kjól og dansa við Horfðu á mánann. Í mínum eyrum Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir Ég var gjörsamlega Madonnusjúk Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Mið 2/11 kl. 19:00 aukas Sun 20/11 kl. 17:00 aukas Sun 18/12 kl. 14:00 27.k Lau 5/11 kl. 14:00 15.k Lau 26/11 kl. 14:00 21.k Mán 26/12 kl. 14:00 28.k Sun 6/11 kl. 14:00 16.k Sun 27/11 kl. 14:00 22.k Mán 26/12 kl. 17:00 29.k Lau 12/11 kl. 14:00 17.k Lau 3/12 kl. 14:00 23.k Lau 7/1 kl. 14:00 30.k Sun 13/11 kl. 14:00 18.k Lau 3/12 kl. 17:00 aukas Sun 8/1 kl. 14:00 31.k Sun 13/11 kl. 17:00 aukas Sun 4/12 kl. 14:00 24.k Lau 14/1 kl. 14:00 Lau 19/11 kl. 14:00 19.k Lau 10/12 kl. 14:00 25.k Sun 15/1 kl. 14:00 Sun 20/11 kl. 14:00 20.k Sun 11/12 kl. 14:00 26.k Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Lau 5/11 kl. 19:00 13.k Fös 25/11 kl. 19:00 15.k Fös 9/12 kl. 19:00 Lau 12/11 kl. 19:00 14.k Fös 2/12 kl. 20:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011 Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið) Fim 3/11 kl. 20:00 2.k Fös 18/11 kl. 20:00 aukas Sun 4/12 kl. 20:00 10.k Fös 4/11 kl. 20:00 3.k Lau 19/11 kl. 20:00 7.k Fim 8/12 kl. 20:00 11.k Mið 9/11 kl. 20:00 4.k Mið 23/11 kl. 20:00 8.k Sun 11/12 kl. 20:00 12.k Fim 10/11 kl. 20:00 aukas Lau 26/11 kl. 20:00 aukas Fös 16/12 kl. 20:00 13.k Fös 11/11 kl. 20:00 5.k Sun 27/11 kl. 20:00 9.k Mið 16/11 kl. 20:00 6.k Fim 1/12 kl. 20:00 aukas Sannkölluð leikhúsperla um ástir, drauma og vonir Klúbburinn (Litla sviðið) Lau 12/11 kl. 17:00 3.k Dansleikhús um karlmenn. Snýr aftur frá fyrra leikári. Aðeins þessar sýningar Afinn (Litla sviðið) Fös 4/11 kl. 20:00 10.k Fös 18/11 kl. 20:00 12.k Fös 11/11 kl. 20:00 11.k Lau 19/11 kl. 20:00 13.k Hlýlegt gamanverk með stórt hjarta. Síðustu sýningar Eldfærin (Litla sviðið) Sun 6/11 kl. 13:00 9.k Sun 13/11 kl. 13:00 10.k Leikhústöfrar fyrir börn á öllum aldri. Sýningum lýkur í nóvember. Fullkominn dagur til drauma (Stóra sviðið) Sun 6/11 kl. 20:00 6.k Íslenski Dansflokkurinn. Verk eftir Anton Lackhy úr Les Slovaks Listaverkið (Stóra sviðið) Mið 2/11 kl. 19:30 4.au. Fim 3/11 kl. 19:30 5.au. AUKASÝNINGAR Í NÓVEMBER! Svartur hundur prestsins (Kassinn) Mið 2/11 kl. 19:30 1.sér. Lau 12/11 kl. 19:30 20.s. Fös 25/11 kl. 19:30 25.s. Fim 3/11 kl. 19:30 18.s. Sun 13/11 kl. 19:30 21.s. Sun 27/11 kl. 19:30 26.s. Fös 4/11 kl. 19:30 5.au. Lau 19/11 kl. 19:30 22.s. Fim 1/12 kl. 19:30 27.s. Lau 5/11 kl. 19:30 6.au. Sun 20/11 kl. 19:30 23.s. Fös 2/12 kl. 19:30 28.s. Mið 9/11 kl. 19:30 19.s. Fim 24/11 kl. 19:30 24.s. Feykilega skemmtileg leikhúsupplifun! Hreinsun (Stóra sviðið) Fös 4/11 kl. 19:30 3.sýn Lau 19/11 kl. 19:30 7.sýn Fös 2/12 kl. 19:30 11.sýn Lau 5/11 kl. 19:30 4.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 8.sýn Lau 3/12 kl. 19:30 12.sýn Lau 12/11 kl. 19:30 5.sýn Fim 24/11 kl. 19:30 9.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 13.sýn Sun 13/11 kl. 19:30 6.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 10.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 14.sýn Atriði í sýningunni geta vakið óhug. Allir synir mínir (Stóra sviðið) Fim 10/11 kl. 19:30 21.sýn Fim 17/11 kl. 19:30 23.sýn Lau 26/11 kl. 19:30 25.sýn Fös 11/11 kl. 19:30 22.sýn Fös 18/11 kl. 19:30 24.sýn Aukasýningar í nóvember! Uppnám (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 25/11 kl. 22:00 Fös 2/12 kl. 22:00 Lau 10/12 kl. 22:00 Judy Garland (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 5/11 kl. 22:00 5.sýn Lau 12/11 kl. 22:00 7.sýn Sun 6/11 kl. 22:00 6.sýn Sun 20/11 kl. 22:00 8. sýn Kjartan eða Bolli? (Kúlan ) Lau 5/11 kl. 17:00 http://www.thjodleikhusid.is/Syningar/Leikarid-2011-2012/syning/1158/kjartan-eda Miðasala sími: 571 5900 ALVÖRUMENN “Hér er valinn maður í hverju rúmi... Leikurinn er upp á fimm stjörnur.” -Elísabet Brekkan, Fréttablaðið. - harpa alþýðunnar FÖS 28/10 L AU 29/10 FÖS 04/11 L AU 05/11 FÖS 1 1 / 1 1 L AU 12 /11 FÖS 18/11 FIM 24/11 FÖS 25/11 L AU 26/11 FÖS 02 /12 FÖS 09/12 L AU 10/12 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 Ö Ö Ö U

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.