Líf og list - 01.12.1950, Síða 3

Líf og list - 01.12.1950, Síða 3
Nýr höfundur með nýtt og sérstætt listform Maðurinn er alltaf einn eftir THOR VILHJÁLMSSON Þetta er bók, sem vekja mun mikla at- hygli, og stefna höfundar og listform eiga áreiðanlega eftir að valda miklum deilum. Meginhluti bókarinnar er Ijóð í ó- bundnu máli, og hún er óvenjulega fjöl- breytileg að viðfangsefnum og stemning- um. Nokkrar myndir, gerðar af höfundi, prýða bókina, mjög skemmtilegar og vel gerðar. Upplag er mjög takmaxkað og ættu þeir, sem ætla sér að ná í eintak, að gera það sem fyrst. J

x

Líf og list

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.