Birtingur - 01.06.1968, Síða 57

Birtingur - 01.06.1968, Síða 57
Ó, hví er mér ekki nógu heitt unnað? ó, hví er mér ekki nógu heitt unnað? æi, jæja! þetta er draumur um konuást. Nei, það er ég andspænis mannkyninu, allt mannkynið og ég. Hvað segi ég, þegar unnustan skrifar mér (Þetta er það sem kalað er Harmagrátur um unnustuna) að hún hafi gengið um garðinn þar sem við vorum vön að sitja saman og það hafi vakið henni ljúfar minningar. Á — jæja! svara ég, þessu á ég að trúa, ljúfar minningar fyrir þig? Á, jæja! En ég er of fjarlægur til að sjá hvort hún grætur. Sjálfur er ég grátandi og hleyp í fang stormsins. Það er veik von að hann lyfti mér upp úr tárunum sem ég ösla í... Nei ég hef ekki lengi séð önnur eins bros og geisla sólarinnar 1 regninu sem streymir úr augum elskunnar. Hvað hef ég gert? Hver lagði beiskan bikarinn í hönd mér. Blómið á vegbrúninni teygir sig til mín °g þegar tár mín falla á það hlær það til mín og króna þess fagnar mér svo ég leggst á kné að kyssa tár elskunnar { gullnum bikar brugðnum að vörum mér til að slökkva þorsta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.