Birtingur - 01.06.1968, Qupperneq 60

Birtingur - 01.06.1968, Qupperneq 60
nægja. Þekktastí norðiirlandabúinn er Övind Fahlström, Svíþjóð. Nú ber þess að gæta, aS aSrar hreyfingar hafa þróunarbreytzt samtímis raunsæinu, sjá skýr- ingarmynd. Non-figurativ myndlist er enn nokkuS öflug hreyfing, en hefur gjörbylzt eftir 1960 í formi, myndrænu, Iitaskala o. fl. Líklegt er aS sjaldan hafi veriS jafn mikil vídd og stefnt í eins margar áttir í myndlist og ein- mitt nú á sjöunda tugnum. En snúum okkur nú að sænsk-bandaríska listamanninum Claes Oldenburg, en hann á nú orSiS verk á öllum söfnum, sem vilja kalla sig merk nútímasöfn. Claes Oldenburg er fæddur í Stokkhólmi áriS 1929, en var alinn upp í Chicago, faSir hans var aðalræðismaður Svía í Chicago. Olden- burg lauk prófi frá Yale og gerðist fréttamað- ur í Chicago. Hann byrjaði seint að fást við listir, og eftir að hafa stundað nám við Chi- cago Institute of Art fór hann til New York (1956). Fyrsta sýning hans var í Judson Gal- lery, og 1960 hélt hann sína fyrstu „inviron- mental" sýningu, kallaða Ray Gun Show. Þar fóru fram nokkrar „Happenings" (atferli), með þ eim fyrstu í sögunni. 1961 kynnti Mar- tha Jackson Gallery sýningu kallaða „Verzlun- in“, sem samanstóð af verkum Oldenburgs. Sumir komu inn í verzlunina og sögðu: „Þetta er ekki list, þetta er hamborgari", annar sagði: „Þetta er ekki hamborgari, þetta er list.” Oldenburg heldur því fram, að hann nái ár- angri í því að gera eitthvað milli lífs og þess, sem kallað er list. „Síðan hefur ekkert vakið hug minn, nema það sé aðeins hálfa leið, eða í millibilsástandi." Áformið að setja verzlunina í raunverulegt umhverfi er til að setja hana í andstöðu við hið raunverulega . . ., en ekki til að fá fram það sameiginlega, eins og ætla mætti. Nafn- giftin „Verzlunin” er í raun og veru orðaleik- ur. „Verzlunin er mér meðvitund mín.“ Oldenburg hefu reynt að samræma hugmynd formi, á sama hátt og Andy Warhol hefur reynt að samræma tilfinningu hugmynd. Verk hans í þrívídd, hvort sem það eru matar- eða fjöldaframleiðsluhlutir, eru í skáldlega sterku sambandi við fyrri feril listamannsins, útfærð á malerískan hátt. Verk hans eru fremur skulptureruð málverk, en málaðir skulpturar. Hann er ekki í neinum tengslum við rúm- fræðilega tillitssemi eða formlega hyggni, held- ur aðeins það, sem kallað hefur verið gæði hlutarins sjálfs. Verk hans voru unnin á ex- pressionistiskan hátt, hver hluti yfirborðs liamborgara eða rjómatertu gæti verið flötur abstrakt-expressionistiskrar myndar, svo rík og lifandi eru gæði litarins, svo frjálsleg og kraftmikil er litameðferðin. Sú staðreynd að yfirborðið er unnið á gróf- an hátt tengir hann við „Action Painting" á 58 BIRTINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.